25 ára liðsfélagi Ómars Inga og Gísla fær stöðuhækkun í danska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2022 12:31 Magnus Saugstrup skorar fyrir Dani á móti Íslendingum en hér hefur Ómar Ingi Magnússon misst af liðsfélaga sínum hjá Magdeburg. Getty/ Jure Erzen Magnus Saugstrup er framtíðarleiðtogi danska landsliðsins og hefur fengið viðurkenningu sem sýnir það svart á hvítu. Saugstrup er 25 ára línumaður og hefur nú verið valinn nýr varafyrirliði danska landsliðsins. Landsliðsþjálfarinn Nikolaj Jacobsen tilkynnti það í gær. Heimsmeistararnir horfa þar til framtíðar en aðalfyrirliðinn er markvörðurinn snjalli Niklas Landin Jacobsen. Saugstrup er liðsfélagi Ómars Inga Magnússonar og Gísli Þorgeirs Kristjánssonar hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu SC Magdeburg. Saugstrup tekur við varafyrirliðastöðunni af hornamanninum Lasse Svan Hansen sem er að setja landsliðsskóna upp á hillu. Magnus Saugstrup er ny viceanfører for landsholdet - https://t.co/qaMBl1Ly9t pic.twitter.com/RFqhXqpfRF— HBOLD.dk (@HBOLDdk) March 14, 2022 „Magnús er á mjög góðum aldri og mun vonandi spila með landsliðinu í mörg ár til viðbótar. Það bera allir í liðinu virðingu fyrir honum og hann er góður Norður-Jótlands strákur með góð heilbrigð gildi. Hann er ekki sá háværasti en Magnús er að taka á sig meiri og meiri ábyrgð,“ sagði Nikolaj Jacobsen við TV 2. „Þegar ég varð að velja nýjan varafyrirliða hjá liðinu þá var þetta ekki mjög erfið ákvörðun,“ sagði Nikolaj. Saugstrup hefur verið á mikilli uppleið með danska landsliðinu og átti sem dæmi mjög gott Evrópumót í janúar. Fyrsti landsleikur hans var á móti Íslandi 7. apríl 2018. Hann hefur nú leikið 49 landsleiki og skorað í þeim 106 mörk. Saugstrup lék áður hjá Arnóri Atlasyni hjá Álaborg en gekk til liðs við Magdeburg síðasta sumar. Þýski handboltinn EM karla í handbolta 2022 HM 2023 í handbolta Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Saugstrup er 25 ára línumaður og hefur nú verið valinn nýr varafyrirliði danska landsliðsins. Landsliðsþjálfarinn Nikolaj Jacobsen tilkynnti það í gær. Heimsmeistararnir horfa þar til framtíðar en aðalfyrirliðinn er markvörðurinn snjalli Niklas Landin Jacobsen. Saugstrup er liðsfélagi Ómars Inga Magnússonar og Gísli Þorgeirs Kristjánssonar hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu SC Magdeburg. Saugstrup tekur við varafyrirliðastöðunni af hornamanninum Lasse Svan Hansen sem er að setja landsliðsskóna upp á hillu. Magnus Saugstrup er ny viceanfører for landsholdet - https://t.co/qaMBl1Ly9t pic.twitter.com/RFqhXqpfRF— HBOLD.dk (@HBOLDdk) March 14, 2022 „Magnús er á mjög góðum aldri og mun vonandi spila með landsliðinu í mörg ár til viðbótar. Það bera allir í liðinu virðingu fyrir honum og hann er góður Norður-Jótlands strákur með góð heilbrigð gildi. Hann er ekki sá háværasti en Magnús er að taka á sig meiri og meiri ábyrgð,“ sagði Nikolaj Jacobsen við TV 2. „Þegar ég varð að velja nýjan varafyrirliða hjá liðinu þá var þetta ekki mjög erfið ákvörðun,“ sagði Nikolaj. Saugstrup hefur verið á mikilli uppleið með danska landsliðinu og átti sem dæmi mjög gott Evrópumót í janúar. Fyrsti landsleikur hans var á móti Íslandi 7. apríl 2018. Hann hefur nú leikið 49 landsleiki og skorað í þeim 106 mörk. Saugstrup lék áður hjá Arnóri Atlasyni hjá Álaborg en gekk til liðs við Magdeburg síðasta sumar.
Þýski handboltinn EM karla í handbolta 2022 HM 2023 í handbolta Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira