Hélt fund með fjölskyldunni út á velli eftir Super Bowl: Ætla að verða betri pabbi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2022 11:30 Andrew Whitworth með tveimur af börnum sínum eftir að hann vann Super Bowl með liði Los Angeles Rams í síðasta mánuði. Getty/Andy Lyons Andrew Whitworth endaði NFL-ferillinn sinn á dögunum með því að vinna Super Bowl með félögum sínum í Los Angeles Rams. Whitworth er fertugur síðan í desember og var búinn að spila síðan árið 2006. Þetta var sextánda tímabilið hans en í fyrsta sinn sem hann vann NFL-titilinn. Whitworth hafði áður verið verðlaunaður með Walter Payton-verðlaununum en þau fær einn leikmaður á ári fyrir að skila miklu til samfélags síns. Afar eftirsótt verðlaun. Whitworth og eiginkona hans, Melissa, eiga fjögur börn sem voru öll á Super Bowl leiknum. Þetta eru tvíburarnir Sarah og Drew, Michael og Katherine. Eftir að mesta fögnuðinum lauk þá hélt Whitworth fund með þeim öllum út á velli. Það náðist á upptökuvélarnar á vellinum það sem Andrew Whitworth sagði við fjölskyldu sína. „Takk fyrir öll, ég elska ykkur öll. Hlustið nú á mig. Þetta var síðasti fótboltaleikur pabba ykkar. Það verður ekkert meira. Nú ætla ég að vera heima hjá ykkur. Ég lofa því. Ég ætla að verða betri pabbi og vera meira í kringum ykkur,“ sagði Andrew Whitworth meðal annars eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) NFL Ofurskálin Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Körfubolti Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Diljá lagði upp í níu marka sigri Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Martin með nítján stig í fyrsta leik Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Börnin mikilvægari en NFL Bjóða upp á Frank Booker-árskort Semenya hættir baráttu sinni Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Sjá meira
Whitworth er fertugur síðan í desember og var búinn að spila síðan árið 2006. Þetta var sextánda tímabilið hans en í fyrsta sinn sem hann vann NFL-titilinn. Whitworth hafði áður verið verðlaunaður með Walter Payton-verðlaununum en þau fær einn leikmaður á ári fyrir að skila miklu til samfélags síns. Afar eftirsótt verðlaun. Whitworth og eiginkona hans, Melissa, eiga fjögur börn sem voru öll á Super Bowl leiknum. Þetta eru tvíburarnir Sarah og Drew, Michael og Katherine. Eftir að mesta fögnuðinum lauk þá hélt Whitworth fund með þeim öllum út á velli. Það náðist á upptökuvélarnar á vellinum það sem Andrew Whitworth sagði við fjölskyldu sína. „Takk fyrir öll, ég elska ykkur öll. Hlustið nú á mig. Þetta var síðasti fótboltaleikur pabba ykkar. Það verður ekkert meira. Nú ætla ég að vera heima hjá ykkur. Ég lofa því. Ég ætla að verða betri pabbi og vera meira í kringum ykkur,“ sagði Andrew Whitworth meðal annars eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter)
NFL Ofurskálin Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Körfubolti Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Diljá lagði upp í níu marka sigri Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Martin með nítján stig í fyrsta leik Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Börnin mikilvægari en NFL Bjóða upp á Frank Booker-árskort Semenya hættir baráttu sinni Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Sjá meira