Gular viðvaranir á öllu landinu á morgun Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. mars 2022 09:55 Í nótt og í fyrramálið taka gular viðvaranir gildi á landinu öllu. Búast má við lélegum akstursskilyrðum og stormi. Veðurstofa Íslands Gular veðurviðvaranir verða á öllu landinu á morgun bæði vegna hvassviðris og úrkomu. Búast má við skafrenningi, lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum þegarr líður á morgundaginn. Fyrstu viðvaranir taka gildi á Suðurlandi og við Faxaflóa klukkan þrjú í nótt vegna suðaustan hvassviðris eða storms og snjókomu. Búast má við suðaustan 18-25 metrum á sekúndu, snjókomu með skafrenningi og lélegu skyggni. Veðrið lægir þegar líða tekur á kvöldið. Viðvaranirnar taka gildi á höfuðborgarsvæðinu klukkan fjögur í nótt. Búast má við 13-20 metrum á sekúndu á svæðinu og éljagangi eða snjókomu með skafrenningi og takmörkuðu skyggni. Við Breiðafjörð taka viðvaranir gildi klukkan fimm í nótt en klukkan sex á Vestfjörðum. Á Ströndum og Norðurlandi vestra taka þær gildi klukkan sjö og á Norðurlandi eystra klukkan níu í fyrramálið. Á Austurlandi að Glettingi taka þær gildi klukkan níu í fyrramálið og sama má segja á Austfjörðum. Viðvaranirnar taka þá gildi á Suðausturlandi klukkan fimm í nótt og klukkan fjögur í nótt á Miðhálendinu. Allar viðvaranir gilda til miðnættis á morgun og einkennist veðrið af lélegum akstursskilyrðum og hvassviðri. Veður Tengdar fréttir Kröpp lægð veldur hvassviðri með snjó í nótt og á morgun Lægðin sem stjórnaði veðrinu í gær er enn á Grænlandshafi en hún hefur grynnst töluvert. Veðrið verður því áfram svipað en vindurinn þó öllu minni, suðvestan átta til fimmtán metrar á sekúndu og éljagangur, en yfirleitt þurrt um landið norðaustanvert. 16. mars 2022 07:35 Umhleypingar koma ferðamönnum á óvart Björgunarsveitir hafa í tvígang þurft að sækja erlenda ferðamenn á hálendið við erfiðar aðstæður á rúmri viku. Björgunarsveitarmaður segir langt síðan að björgunarsveitir hafi upplifað jafn annasama tíð og undanfarið. 15. mars 2022 21:02 Lægðin beinir til okkar mjög óstöðugu lofti og líkur á frekari eldingum Lægðin sem olli óveðri gærdagsins er nú stödd á Grænlandshafi og grynnist smám saman. Lægðin beinir til okkar mjög óstöðugu lofti og í dag verður suðvestlæg átt og víða talsverður éljagangur auk þess sem líkur eru á eldingum. 15. mars 2022 07:14 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Fleiri fréttir Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Sjá meira
Fyrstu viðvaranir taka gildi á Suðurlandi og við Faxaflóa klukkan þrjú í nótt vegna suðaustan hvassviðris eða storms og snjókomu. Búast má við suðaustan 18-25 metrum á sekúndu, snjókomu með skafrenningi og lélegu skyggni. Veðrið lægir þegar líða tekur á kvöldið. Viðvaranirnar taka gildi á höfuðborgarsvæðinu klukkan fjögur í nótt. Búast má við 13-20 metrum á sekúndu á svæðinu og éljagangi eða snjókomu með skafrenningi og takmörkuðu skyggni. Við Breiðafjörð taka viðvaranir gildi klukkan fimm í nótt en klukkan sex á Vestfjörðum. Á Ströndum og Norðurlandi vestra taka þær gildi klukkan sjö og á Norðurlandi eystra klukkan níu í fyrramálið. Á Austurlandi að Glettingi taka þær gildi klukkan níu í fyrramálið og sama má segja á Austfjörðum. Viðvaranirnar taka þá gildi á Suðausturlandi klukkan fimm í nótt og klukkan fjögur í nótt á Miðhálendinu. Allar viðvaranir gilda til miðnættis á morgun og einkennist veðrið af lélegum akstursskilyrðum og hvassviðri.
Veður Tengdar fréttir Kröpp lægð veldur hvassviðri með snjó í nótt og á morgun Lægðin sem stjórnaði veðrinu í gær er enn á Grænlandshafi en hún hefur grynnst töluvert. Veðrið verður því áfram svipað en vindurinn þó öllu minni, suðvestan átta til fimmtán metrar á sekúndu og éljagangur, en yfirleitt þurrt um landið norðaustanvert. 16. mars 2022 07:35 Umhleypingar koma ferðamönnum á óvart Björgunarsveitir hafa í tvígang þurft að sækja erlenda ferðamenn á hálendið við erfiðar aðstæður á rúmri viku. Björgunarsveitarmaður segir langt síðan að björgunarsveitir hafi upplifað jafn annasama tíð og undanfarið. 15. mars 2022 21:02 Lægðin beinir til okkar mjög óstöðugu lofti og líkur á frekari eldingum Lægðin sem olli óveðri gærdagsins er nú stödd á Grænlandshafi og grynnist smám saman. Lægðin beinir til okkar mjög óstöðugu lofti og í dag verður suðvestlæg átt og víða talsverður éljagangur auk þess sem líkur eru á eldingum. 15. mars 2022 07:14 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Fleiri fréttir Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Sjá meira
Kröpp lægð veldur hvassviðri með snjó í nótt og á morgun Lægðin sem stjórnaði veðrinu í gær er enn á Grænlandshafi en hún hefur grynnst töluvert. Veðrið verður því áfram svipað en vindurinn þó öllu minni, suðvestan átta til fimmtán metrar á sekúndu og éljagangur, en yfirleitt þurrt um landið norðaustanvert. 16. mars 2022 07:35
Umhleypingar koma ferðamönnum á óvart Björgunarsveitir hafa í tvígang þurft að sækja erlenda ferðamenn á hálendið við erfiðar aðstæður á rúmri viku. Björgunarsveitarmaður segir langt síðan að björgunarsveitir hafi upplifað jafn annasama tíð og undanfarið. 15. mars 2022 21:02
Lægðin beinir til okkar mjög óstöðugu lofti og líkur á frekari eldingum Lægðin sem olli óveðri gærdagsins er nú stödd á Grænlandshafi og grynnist smám saman. Lægðin beinir til okkar mjög óstöðugu lofti og í dag verður suðvestlæg átt og víða talsverður éljagangur auk þess sem líkur eru á eldingum. 15. mars 2022 07:14