Gular viðvaranir á öllu landinu á morgun Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. mars 2022 09:55 Í nótt og í fyrramálið taka gular viðvaranir gildi á landinu öllu. Búast má við lélegum akstursskilyrðum og stormi. Veðurstofa Íslands Gular veðurviðvaranir verða á öllu landinu á morgun bæði vegna hvassviðris og úrkomu. Búast má við skafrenningi, lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum þegarr líður á morgundaginn. Fyrstu viðvaranir taka gildi á Suðurlandi og við Faxaflóa klukkan þrjú í nótt vegna suðaustan hvassviðris eða storms og snjókomu. Búast má við suðaustan 18-25 metrum á sekúndu, snjókomu með skafrenningi og lélegu skyggni. Veðrið lægir þegar líða tekur á kvöldið. Viðvaranirnar taka gildi á höfuðborgarsvæðinu klukkan fjögur í nótt. Búast má við 13-20 metrum á sekúndu á svæðinu og éljagangi eða snjókomu með skafrenningi og takmörkuðu skyggni. Við Breiðafjörð taka viðvaranir gildi klukkan fimm í nótt en klukkan sex á Vestfjörðum. Á Ströndum og Norðurlandi vestra taka þær gildi klukkan sjö og á Norðurlandi eystra klukkan níu í fyrramálið. Á Austurlandi að Glettingi taka þær gildi klukkan níu í fyrramálið og sama má segja á Austfjörðum. Viðvaranirnar taka þá gildi á Suðausturlandi klukkan fimm í nótt og klukkan fjögur í nótt á Miðhálendinu. Allar viðvaranir gilda til miðnættis á morgun og einkennist veðrið af lélegum akstursskilyrðum og hvassviðri. Veður Tengdar fréttir Kröpp lægð veldur hvassviðri með snjó í nótt og á morgun Lægðin sem stjórnaði veðrinu í gær er enn á Grænlandshafi en hún hefur grynnst töluvert. Veðrið verður því áfram svipað en vindurinn þó öllu minni, suðvestan átta til fimmtán metrar á sekúndu og éljagangur, en yfirleitt þurrt um landið norðaustanvert. 16. mars 2022 07:35 Umhleypingar koma ferðamönnum á óvart Björgunarsveitir hafa í tvígang þurft að sækja erlenda ferðamenn á hálendið við erfiðar aðstæður á rúmri viku. Björgunarsveitarmaður segir langt síðan að björgunarsveitir hafi upplifað jafn annasama tíð og undanfarið. 15. mars 2022 21:02 Lægðin beinir til okkar mjög óstöðugu lofti og líkur á frekari eldingum Lægðin sem olli óveðri gærdagsins er nú stödd á Grænlandshafi og grynnist smám saman. Lægðin beinir til okkar mjög óstöðugu lofti og í dag verður suðvestlæg átt og víða talsverður éljagangur auk þess sem líkur eru á eldingum. 15. mars 2022 07:14 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Fleiri fréttir Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Hiti að sextán stigum Allt að átján stiga hiti fyrir vestan Allt að tuttugu stiga hiti Að átján stigum suðvestanlands Fjögurra daga bongóblíða í vændum Væta víðast hvar og hiti að sautján stigum Rigning og hvassviðri með suðurströndinni Bjart með köflum en blæs úr austri í kvöld Bjart og milt peysuveður Glittir í endurkomu sumarsins Að mestu léttskýjað fyrir sunnan og vestan Áframhaldandi norðan strekkingur Óveðrinu slotar en áfram hætta á skriðuföllum Grjóthrun á Siglufjarðarvegi og skriðufall í Neskaupstað Það versta yfirstaðið en veður áfram leiðinlegt á morgun Vaktin: Ekta sumarhret leikur landann grátt Sjá meira
Fyrstu viðvaranir taka gildi á Suðurlandi og við Faxaflóa klukkan þrjú í nótt vegna suðaustan hvassviðris eða storms og snjókomu. Búast má við suðaustan 18-25 metrum á sekúndu, snjókomu með skafrenningi og lélegu skyggni. Veðrið lægir þegar líða tekur á kvöldið. Viðvaranirnar taka gildi á höfuðborgarsvæðinu klukkan fjögur í nótt. Búast má við 13-20 metrum á sekúndu á svæðinu og éljagangi eða snjókomu með skafrenningi og takmörkuðu skyggni. Við Breiðafjörð taka viðvaranir gildi klukkan fimm í nótt en klukkan sex á Vestfjörðum. Á Ströndum og Norðurlandi vestra taka þær gildi klukkan sjö og á Norðurlandi eystra klukkan níu í fyrramálið. Á Austurlandi að Glettingi taka þær gildi klukkan níu í fyrramálið og sama má segja á Austfjörðum. Viðvaranirnar taka þá gildi á Suðausturlandi klukkan fimm í nótt og klukkan fjögur í nótt á Miðhálendinu. Allar viðvaranir gilda til miðnættis á morgun og einkennist veðrið af lélegum akstursskilyrðum og hvassviðri.
Veður Tengdar fréttir Kröpp lægð veldur hvassviðri með snjó í nótt og á morgun Lægðin sem stjórnaði veðrinu í gær er enn á Grænlandshafi en hún hefur grynnst töluvert. Veðrið verður því áfram svipað en vindurinn þó öllu minni, suðvestan átta til fimmtán metrar á sekúndu og éljagangur, en yfirleitt þurrt um landið norðaustanvert. 16. mars 2022 07:35 Umhleypingar koma ferðamönnum á óvart Björgunarsveitir hafa í tvígang þurft að sækja erlenda ferðamenn á hálendið við erfiðar aðstæður á rúmri viku. Björgunarsveitarmaður segir langt síðan að björgunarsveitir hafi upplifað jafn annasama tíð og undanfarið. 15. mars 2022 21:02 Lægðin beinir til okkar mjög óstöðugu lofti og líkur á frekari eldingum Lægðin sem olli óveðri gærdagsins er nú stödd á Grænlandshafi og grynnist smám saman. Lægðin beinir til okkar mjög óstöðugu lofti og í dag verður suðvestlæg átt og víða talsverður éljagangur auk þess sem líkur eru á eldingum. 15. mars 2022 07:14 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Fleiri fréttir Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Hiti að sextán stigum Allt að átján stiga hiti fyrir vestan Allt að tuttugu stiga hiti Að átján stigum suðvestanlands Fjögurra daga bongóblíða í vændum Væta víðast hvar og hiti að sautján stigum Rigning og hvassviðri með suðurströndinni Bjart með köflum en blæs úr austri í kvöld Bjart og milt peysuveður Glittir í endurkomu sumarsins Að mestu léttskýjað fyrir sunnan og vestan Áframhaldandi norðan strekkingur Óveðrinu slotar en áfram hætta á skriðuföllum Grjóthrun á Siglufjarðarvegi og skriðufall í Neskaupstað Það versta yfirstaðið en veður áfram leiðinlegt á morgun Vaktin: Ekta sumarhret leikur landann grátt Sjá meira
Kröpp lægð veldur hvassviðri með snjó í nótt og á morgun Lægðin sem stjórnaði veðrinu í gær er enn á Grænlandshafi en hún hefur grynnst töluvert. Veðrið verður því áfram svipað en vindurinn þó öllu minni, suðvestan átta til fimmtán metrar á sekúndu og éljagangur, en yfirleitt þurrt um landið norðaustanvert. 16. mars 2022 07:35
Umhleypingar koma ferðamönnum á óvart Björgunarsveitir hafa í tvígang þurft að sækja erlenda ferðamenn á hálendið við erfiðar aðstæður á rúmri viku. Björgunarsveitarmaður segir langt síðan að björgunarsveitir hafi upplifað jafn annasama tíð og undanfarið. 15. mars 2022 21:02
Lægðin beinir til okkar mjög óstöðugu lofti og líkur á frekari eldingum Lægðin sem olli óveðri gærdagsins er nú stödd á Grænlandshafi og grynnist smám saman. Lægðin beinir til okkar mjög óstöðugu lofti og í dag verður suðvestlæg átt og víða talsverður éljagangur auk þess sem líkur eru á eldingum. 15. mars 2022 07:14