Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Efnahagshorfur hafa versnað vegna stríðsins í Úkraínu að mati fjármálastöðuleikanefndar Seðlabankans þótt heimili og fyrirtæki standi vel.

Við ræðum við Seðlabankastjóra um stöðuna í efnahagsmálunum með tilliti til stríðsreksturs Rússlandsforseta.

Þá tökum við stöðuna á ástandinu í Úkraínu og heyrum í ósáttum bæjarstjóra í Vestmannaeyjum sem gagnrýnir hugmyndir um að sýslumönnum landsins verði snarfækkað.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×