„Mætum vel gíraðir og vonandi með alla Höfnina með okkur“ Sindri Sverrisson skrifar 16. mars 2022 15:31 Þjálfarinn Lárus Jónsson, Ástrós Ragnarsdóttir og Ragnar Örn Bragason voru mætt fyrir hönd Þórs úr Þorlákshöfn á fjölmiðlafund KKÍ í gær. vísir/Sigurjón „Okkur langar í þennan. Hinn kom í fyrra og núna er vonandi kominn tími á þennan,“ sagði Ragnar Örn Bragason um bikarmeistaratitilinn sem er mögulega í boði fyrir Íslandsmeistara Þórs Þorlákshöfn ef þeir vinna Val í undanúrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta í dag. Fyrir sex dögum unnu Þórsarar öruggan 88-69 sigur gegn Val í Þorlákshöfn, í Subway-deildinni, en Ragnar vill ekki meina að það hjálpi neitt í Smáranum í dag: „Við byrjum á núlli og þetta verður bara eins og að við höfum aldrei keppt við þá áður. Ég held að það skipti engu máli hvort að við kepptum við þá fyrir viku síðan eða ekki. Þetta verður bara týpískur bikarleikur. Þessi lið eru með tvo ólíka leikstíla og ætli þessi leikur snúist ekki um það hvoru liðinu tekst að stýra tempóinu betur, og hleypi hinu liðinu ekki inn í sinn leik,“ segir Ragnar sem mætti í viðtal með Ástrós dóttur sinni eins og sjá má hér að neðan: Klippa: Ragnar Þórsari fyrir bikarslaginn Þór hefur unnið sjö leiki í röð og sjálfstraustið er þar af leiðandi mikið í liðinu: „Að sjálfsögðu erum við með kassann úti og höfum trú á því í öllum leikjum að við getum unnið. Við mætum vel gíraðir og vonandi með alla Höfnina með okkur,“ segir Ragnar sem er einn af þeim sem léku með liðinu í fyrra þegar það varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn: „Það hjálpar klárlega til að við höfum séð hvað þarf til að vinna og vonandi tökum við það með okkur í þessa keppni líka.“ Undanúrslit VÍS-bikars karla eru í dag. Stjarnan og Keflavík mætast klukkan 17.15 en Þór Þ. og Valur klukkan 20 og eru báðir leikir í Smáranum í Kópavogi. Úrslitaleikurinn er svo á sama stað á laugardag. Allir leikirnir verða í beinni textalýsingu á Vísi. Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Sjá meira
Fyrir sex dögum unnu Þórsarar öruggan 88-69 sigur gegn Val í Þorlákshöfn, í Subway-deildinni, en Ragnar vill ekki meina að það hjálpi neitt í Smáranum í dag: „Við byrjum á núlli og þetta verður bara eins og að við höfum aldrei keppt við þá áður. Ég held að það skipti engu máli hvort að við kepptum við þá fyrir viku síðan eða ekki. Þetta verður bara týpískur bikarleikur. Þessi lið eru með tvo ólíka leikstíla og ætli þessi leikur snúist ekki um það hvoru liðinu tekst að stýra tempóinu betur, og hleypi hinu liðinu ekki inn í sinn leik,“ segir Ragnar sem mætti í viðtal með Ástrós dóttur sinni eins og sjá má hér að neðan: Klippa: Ragnar Þórsari fyrir bikarslaginn Þór hefur unnið sjö leiki í röð og sjálfstraustið er þar af leiðandi mikið í liðinu: „Að sjálfsögðu erum við með kassann úti og höfum trú á því í öllum leikjum að við getum unnið. Við mætum vel gíraðir og vonandi með alla Höfnina með okkur,“ segir Ragnar sem er einn af þeim sem léku með liðinu í fyrra þegar það varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn: „Það hjálpar klárlega til að við höfum séð hvað þarf til að vinna og vonandi tökum við það með okkur í þessa keppni líka.“ Undanúrslit VÍS-bikars karla eru í dag. Stjarnan og Keflavík mætast klukkan 17.15 en Þór Þ. og Valur klukkan 20 og eru báðir leikir í Smáranum í Kópavogi. Úrslitaleikurinn er svo á sama stað á laugardag. Allir leikirnir verða í beinni textalýsingu á Vísi.
Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Sjá meira