Þessir listamenn koma fram á Hlustendaverðlaununum 2022 Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 16. mars 2022 20:01 Hlustendaverðlaunin 2022 verða sannkölluð tónlistarveisla. Hátíðin fer fram næstkomandi laugardag. Næstkomandi laugardagskvöld, 19. mars, fara Hlustendaverðlaunin fram með pomp og prakt. Úrvalslið íslenskra tónlistarmanna kemur fram á hátíðinni sem fer fram í Kolaportinu en rýmið mun skarta glænýju útliti þar sem öllu er tjaldað til. Hægt verður að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu bæði á Stöð 2 og hér á Vísi. Atriðin sem koma fram í ár eru átta talsins en þau eru: Hljómsveitin Írafár. Þessi sögulega sveit er svo sannarlega enginn nýgræðingur í að koma fram. Það er gaman að segja frá því að fyrir tuttugu árum síðan vann Írafár flest verðlaun sem hafa verið unnin í sögu hátíðarinnar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZbX4V1MU7SU">watch on YouTube</a> Aron Can. Hann er með fjórar tilnefningar í ár. Aron Can var fyrst tilnefndur til Hlustendaverðlauna árið 2017 þar sem hann hreppti titilinn Nýliði Ársins. Hann hefur svo sannarlega blómstrað í tónlistarheiminum síðan en plata hans ANDI, LÍF, HJARTA, SÁL kom út árið 2021 við góðar undirtektir. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Sigga Beinteins. Þessa kanónu þarf vart að kynna fyrir lesendum. Sigga Beinteins á einmitt 40 ára ferils afmæli í ár og mun heiðra gesti Hlustendaverðlauna með nærveru sinni og show-i. View this post on Instagram A post shared by Sigga Beinteins (@siggabeinteins.is) Kælan mikla. Þessi pönk rokk hljómsveit er skipuð af Laufeyju Soffíu, Margréti Rósu Dóru-Harrýsdóttur og Sólveigu Matthildi Kristjánsdóttur sem eiga það sameiginlegt að vera hæfileikaríkar tónlistarkonur og ofur töffarar. View this post on Instagram A post shared by Kælan Mikla (@kaelanmikla) BRÍET. Hún er tilnefnd til þrennra verðlauna í ár. Þessi ástsæla söngkona var meðal annars valin söngkona ársins árið 2019 og 2021. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) GDRN. Hún er tilnefnd í þremur flokkum á Hlustendaverðlaununum í ár en þessi hugljúfa poppstjarna vann meðal annars til verðlauna árið 2020 sem söngkona ársins. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Eyfjo rð/GDRN/KATLA (@eyfjord) Jón Jónsson. Hann kemur fram ásamt GDRN og munu þau að sjálfsögðu flytja lagið Ef ástin er hrein, sem var meðal annars vinsælasta lag ársins hjá útvarpsstöðvunum FM957 og Bylgjunni. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) HUGO. Þessi dularfulli tónlistarmaður er tilnefndur sem Nýliði ársins á hátíðinni. Það eru eflaust margir sem forvitnast um það hver maðurinn á bak við villikatta grímuna sé og hver veit nema hann ákveði að afhjúpa það næstkomandi laugardag. View this post on Instagram A post shared by Húgó (@alvoruhugo) Miðasala fer fram inn á Tix.is en hana má nálgast hér. Hlustendaverðlaunin Tónlist Tengdar fréttir Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05 Mest lesið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Fleiri fréttir Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Atriðin sem koma fram í ár eru átta talsins en þau eru: Hljómsveitin Írafár. Þessi sögulega sveit er svo sannarlega enginn nýgræðingur í að koma fram. Það er gaman að segja frá því að fyrir tuttugu árum síðan vann Írafár flest verðlaun sem hafa verið unnin í sögu hátíðarinnar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZbX4V1MU7SU">watch on YouTube</a> Aron Can. Hann er með fjórar tilnefningar í ár. Aron Can var fyrst tilnefndur til Hlustendaverðlauna árið 2017 þar sem hann hreppti titilinn Nýliði Ársins. Hann hefur svo sannarlega blómstrað í tónlistarheiminum síðan en plata hans ANDI, LÍF, HJARTA, SÁL kom út árið 2021 við góðar undirtektir. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Sigga Beinteins. Þessa kanónu þarf vart að kynna fyrir lesendum. Sigga Beinteins á einmitt 40 ára ferils afmæli í ár og mun heiðra gesti Hlustendaverðlauna með nærveru sinni og show-i. View this post on Instagram A post shared by Sigga Beinteins (@siggabeinteins.is) Kælan mikla. Þessi pönk rokk hljómsveit er skipuð af Laufeyju Soffíu, Margréti Rósu Dóru-Harrýsdóttur og Sólveigu Matthildi Kristjánsdóttur sem eiga það sameiginlegt að vera hæfileikaríkar tónlistarkonur og ofur töffarar. View this post on Instagram A post shared by Kælan Mikla (@kaelanmikla) BRÍET. Hún er tilnefnd til þrennra verðlauna í ár. Þessi ástsæla söngkona var meðal annars valin söngkona ársins árið 2019 og 2021. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) GDRN. Hún er tilnefnd í þremur flokkum á Hlustendaverðlaununum í ár en þessi hugljúfa poppstjarna vann meðal annars til verðlauna árið 2020 sem söngkona ársins. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Eyfjo rð/GDRN/KATLA (@eyfjord) Jón Jónsson. Hann kemur fram ásamt GDRN og munu þau að sjálfsögðu flytja lagið Ef ástin er hrein, sem var meðal annars vinsælasta lag ársins hjá útvarpsstöðvunum FM957 og Bylgjunni. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) HUGO. Þessi dularfulli tónlistarmaður er tilnefndur sem Nýliði ársins á hátíðinni. Það eru eflaust margir sem forvitnast um það hver maðurinn á bak við villikatta grímuna sé og hver veit nema hann ákveði að afhjúpa það næstkomandi laugardag. View this post on Instagram A post shared by Húgó (@alvoruhugo) Miðasala fer fram inn á Tix.is en hana má nálgast hér.
Hlustendaverðlaunin Tónlist Tengdar fréttir Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05 Mest lesið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Fleiri fréttir Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05