Manchester Evening News: Enska úrvalsdeildin að hjálpa Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2022 10:31 Thiago Alcantara fagnar Diogo Jota ásamt félögum þeirra í Liverpool fagna fyrsta markinu á móti Arsenal í gær. Getty/ Justin Setterfield/ Liverpool minnkaði forskot Manchester City niður í eitt stig í gærkvöldi með því að sækja þrjú stig á Emirates leikvann þeirra Arsenal manna. Það stefnir því í harða baráttu um Englandsmeistaratitilinn eftir að það leit út um tíma að Manchester City ætli að verja titilinn frekar þægilega. Liverpool komst á skrið og City liðið hefur verið að tapa stigum að undanförnu. Liverpool átti líka leiki inni sem liðið kláraði alla en sigurinn á Arsenal í gær var níundi deildarsigur Liverpool í röð. Premier League have handed Liverpool FC a hidden title race advantage over Man City #mcfc https://t.co/DlcFwyzxRV— Manchester City News (@ManCityMEN) March 16, 2022 Í gær gáfu sjónvarpsstöðvarnar út hvaða leikir verða sjónvarpsleikir hjá þeim í næsta mánuði og blaðamenn Manchester Evening News eru á því að með því vali hafi enska úrvalsdeildin fært Liverpool forskot í baráttunni um titilinn. Þegar spennan er svona mikil má búast við miklu sálfræðistríði á næstu vikum. Leikir Manchester City á móti Wolves og Leeds verða báðir valdir til að standa sér sem sjónvarpsleikir og þá hafa menn fundið nýjan leikdag fyrir leik City á móti Brighton sem var frestað vegna enska bikarsins. Manchester City veit nú hvenær sex af níu næstu leikjum liðsins verða og um leið vita Pep Guardiola og lærisveinar hans hvenær Liverpool er að spila. Forskotið sem enska úrvalsdeildin gefur Liverpool að mati Manchester Evening News er að Liverpool spilar á undan Manchester City í þremur af næstu fimm umferðum. City færi aðeins einu sinni að spila á undan og setja þar sem pressu á Jürgen Klopp og lærisveina hans. Liverpool may have been handed a significant boost in their pursuit of the Premier League titlehttps://t.co/y8P7AY1wEq— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) March 25, 2020 Liverpool gæti því sett enn meiri pressu á City með því komast í efsta sætið fyrir næsta leik Manchester City. Liverpool mætir Watford í hádegisleiknum á laugardeginum eftir landsleikjahlé en City spilar við Burnley seinna sama dag. Lið City og Liverpool mætast í risaleik 10. apríl en það lið sem vinnur þann leik ætti að sitja í toppsætinu. Liverpool mætir Aston Villa 16. apríl eða daginn áður en City spilar við Wolves og Liverpool tekur á móti Manchester United 19. apríl eða daginn áður en City fær Brighton í heimsókn. Það eru fjórir leikir í það að City spili á undan en það verður þegar þeir taka á móti Watford 23. apríl. Liverpool spilar við Everton á Anfield daginn eftir. Það á síðan eftir að ganga frá tímasetningum í síðustu þremur umferðunum. Enski boltinn Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Sjá meira
Það stefnir því í harða baráttu um Englandsmeistaratitilinn eftir að það leit út um tíma að Manchester City ætli að verja titilinn frekar þægilega. Liverpool komst á skrið og City liðið hefur verið að tapa stigum að undanförnu. Liverpool átti líka leiki inni sem liðið kláraði alla en sigurinn á Arsenal í gær var níundi deildarsigur Liverpool í röð. Premier League have handed Liverpool FC a hidden title race advantage over Man City #mcfc https://t.co/DlcFwyzxRV— Manchester City News (@ManCityMEN) March 16, 2022 Í gær gáfu sjónvarpsstöðvarnar út hvaða leikir verða sjónvarpsleikir hjá þeim í næsta mánuði og blaðamenn Manchester Evening News eru á því að með því vali hafi enska úrvalsdeildin fært Liverpool forskot í baráttunni um titilinn. Þegar spennan er svona mikil má búast við miklu sálfræðistríði á næstu vikum. Leikir Manchester City á móti Wolves og Leeds verða báðir valdir til að standa sér sem sjónvarpsleikir og þá hafa menn fundið nýjan leikdag fyrir leik City á móti Brighton sem var frestað vegna enska bikarsins. Manchester City veit nú hvenær sex af níu næstu leikjum liðsins verða og um leið vita Pep Guardiola og lærisveinar hans hvenær Liverpool er að spila. Forskotið sem enska úrvalsdeildin gefur Liverpool að mati Manchester Evening News er að Liverpool spilar á undan Manchester City í þremur af næstu fimm umferðum. City færi aðeins einu sinni að spila á undan og setja þar sem pressu á Jürgen Klopp og lærisveina hans. Liverpool may have been handed a significant boost in their pursuit of the Premier League titlehttps://t.co/y8P7AY1wEq— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) March 25, 2020 Liverpool gæti því sett enn meiri pressu á City með því komast í efsta sætið fyrir næsta leik Manchester City. Liverpool mætir Watford í hádegisleiknum á laugardeginum eftir landsleikjahlé en City spilar við Burnley seinna sama dag. Lið City og Liverpool mætast í risaleik 10. apríl en það lið sem vinnur þann leik ætti að sitja í toppsætinu. Liverpool mætir Aston Villa 16. apríl eða daginn áður en City spilar við Wolves og Liverpool tekur á móti Manchester United 19. apríl eða daginn áður en City fær Brighton í heimsókn. Það eru fjórir leikir í það að City spili á undan en það verður þegar þeir taka á móti Watford 23. apríl. Liverpool spilar við Everton á Anfield daginn eftir. Það á síðan eftir að ganga frá tímasetningum í síðustu þremur umferðunum.
Enski boltinn Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Sjá meira