Spenna í loftinu þegar dregið verður bæði í átta liða og undanúrslit í Meistaradeild Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2022 09:42 Cesar Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, tekur við Meistaradeildarbikarnum í fyrra. Chelsea er í pottinum í dag. EPA-EFE/Carl Recine Síðasti dráttur tímabilsins í Meistaradeildinni fer fram í dag því þá mun koma í ljós hvaða leið átta bestu liðin þurfa að fara ætli þau sér að komast í úrslitaleikinn. Engar reglur eru um það hvaða lið gætu mæst og því gætum við séð Madrídarslag hjá Real og Atletico eða leik á milli Liverpool og Manchester City. Liðin í pottinum í Meistaradeildinni verða Atletico Madrid (Spánn), Bayern München (Þýskaland), Benfica (Portúgal), Chelsea (England), Liverpool (England), Manchester City (England), Real Madrid (Spánn) og Villarreal (Spánn). Fyrra liðið sem er degið úr pottinum í hverju einvígi er það lið sem spilar fyrri leikinn á heimavelli. Það verður dregið í undanúrslitin eftir að það kemur í ljós hvaða lið lenda saman í átta liða úrslitunum. Átta liða úrslitin fara fram 5./6. apríl og 12./13. apríl en undanúrslitaleikirnir eru síðan spilaðir 26. og 27. apríl og svo 3. og 4. maí. Úrslitaleikurinn er á Stade de France í París. Drátturinn hefst klukkan 11.00 að íslenskum tíma. Seinna í dag verður einnig dregið í Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni. 2021/22 quarter-finalists Who will lift the in Paris? Last-8 draw on Friday #UCLdraw pic.twitter.com/bKuFKKODvE— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) March 16, 2022 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Engar reglur eru um það hvaða lið gætu mæst og því gætum við séð Madrídarslag hjá Real og Atletico eða leik á milli Liverpool og Manchester City. Liðin í pottinum í Meistaradeildinni verða Atletico Madrid (Spánn), Bayern München (Þýskaland), Benfica (Portúgal), Chelsea (England), Liverpool (England), Manchester City (England), Real Madrid (Spánn) og Villarreal (Spánn). Fyrra liðið sem er degið úr pottinum í hverju einvígi er það lið sem spilar fyrri leikinn á heimavelli. Það verður dregið í undanúrslitin eftir að það kemur í ljós hvaða lið lenda saman í átta liða úrslitunum. Átta liða úrslitin fara fram 5./6. apríl og 12./13. apríl en undanúrslitaleikirnir eru síðan spilaðir 26. og 27. apríl og svo 3. og 4. maí. Úrslitaleikurinn er á Stade de France í París. Drátturinn hefst klukkan 11.00 að íslenskum tíma. Seinna í dag verður einnig dregið í Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni. 2021/22 quarter-finalists Who will lift the in Paris? Last-8 draw on Friday #UCLdraw pic.twitter.com/bKuFKKODvE— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) March 16, 2022
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira