Bríet gefur út lagið Flugdreki: „Lagið fjallar um að sleppa takinu“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. mars 2022 10:06 Bríet á tónleikum sínum í Hörpu í október á síðasta ári. Berglaug Petra Á miðnætti gaf söngkonan Bríet út lagið Flugdreki. Þetta er fyrsta lag Bríetar á íslensku síðan hún gaf út margverðlaunuðu plötuna sína kveðja, Bríet. Flugdreki er lag tengt ástinni sem er Bríeti hugleikin þegar kemur að texta- og lagasmíðum og kom þetta lag til hennar hægt og rólega yfir tvo daga þó svo versin í laginu kæmu strax í fyrstu tilraun. Hugmyndin kviknaði þegar Pálmi Ragnar Ásgeirsson sem vinnur tónlistina með Bríeti benti bara réttilega á að orðið Flugdreki væri „svo djöfull flott orð“ og þá fór boltinn að rúlla. „Lagið fjallar um að sleppa takinu á flugdrekanum og leyfa honum að fljúga,“ segir Bríet. Næstu framkomur hjá henni eru á Hlustendaverðlaunum sem eru núna haldin á laugardaginn með pompi og prakt og þar er hún einnig tilnefnd sem söngkona ársins, flytjandi ársins og fyrir lag ársins. Tónleikar söngkonunnar í Eldborg í október vöktu mikla athygli og í maí á þessu ári mun hún endurtaka leikinn. Tónleikarnir í Hörpu tónleikar eru tilnefndir sem tónlistarviðburður ársins á Íslensku Tónlistarverðlaununum og ásamt því er Bríet tilnefnd sem söngvari ársins og flytjandi ársins. Lagið Flugdreki er komið á Spotify og má einnig heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Tónlist Tengdar fréttir Bríet gerði áhorfendur agndofa í Hörpu Söngkonan Bríet hélt tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu á föstudag. Á tónleikunum sýndi þessi listakona enn og aftur hversu ótrúlega hæfileikarík og fjölhæf hún er. 25. október 2021 09:40 Þessir listamenn koma fram á Hlustendaverðlaununum 2022 Næstkomandi laugardagskvöld, 19. mars, fara Hlustendaverðlaunin fram með pomp og prakt. Úrvalslið íslenskra tónlistarmanna kemur fram á hátíðinni sem fer fram í Kolaportinu en rýmið mun skarta glænýju útliti þar sem öllu er tjaldað til. Hægt verður að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu bæði á Stöð 2 og hér á Vísi. 16. mars 2022 20:01 Bríet frumsýnir glænýtt tónlistarmyndband á Vísi og Stöð 2 Vísi Tónlistarkonan Bríet sendir frá sér lagið Cold Feet næstkomandi föstudag, 21. janúar. 19. janúar 2022 20:00 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Flugdreki er lag tengt ástinni sem er Bríeti hugleikin þegar kemur að texta- og lagasmíðum og kom þetta lag til hennar hægt og rólega yfir tvo daga þó svo versin í laginu kæmu strax í fyrstu tilraun. Hugmyndin kviknaði þegar Pálmi Ragnar Ásgeirsson sem vinnur tónlistina með Bríeti benti bara réttilega á að orðið Flugdreki væri „svo djöfull flott orð“ og þá fór boltinn að rúlla. „Lagið fjallar um að sleppa takinu á flugdrekanum og leyfa honum að fljúga,“ segir Bríet. Næstu framkomur hjá henni eru á Hlustendaverðlaunum sem eru núna haldin á laugardaginn með pompi og prakt og þar er hún einnig tilnefnd sem söngkona ársins, flytjandi ársins og fyrir lag ársins. Tónleikar söngkonunnar í Eldborg í október vöktu mikla athygli og í maí á þessu ári mun hún endurtaka leikinn. Tónleikarnir í Hörpu tónleikar eru tilnefndir sem tónlistarviðburður ársins á Íslensku Tónlistarverðlaununum og ásamt því er Bríet tilnefnd sem söngvari ársins og flytjandi ársins. Lagið Flugdreki er komið á Spotify og má einnig heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Bríet gerði áhorfendur agndofa í Hörpu Söngkonan Bríet hélt tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu á föstudag. Á tónleikunum sýndi þessi listakona enn og aftur hversu ótrúlega hæfileikarík og fjölhæf hún er. 25. október 2021 09:40 Þessir listamenn koma fram á Hlustendaverðlaununum 2022 Næstkomandi laugardagskvöld, 19. mars, fara Hlustendaverðlaunin fram með pomp og prakt. Úrvalslið íslenskra tónlistarmanna kemur fram á hátíðinni sem fer fram í Kolaportinu en rýmið mun skarta glænýju útliti þar sem öllu er tjaldað til. Hægt verður að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu bæði á Stöð 2 og hér á Vísi. 16. mars 2022 20:01 Bríet frumsýnir glænýtt tónlistarmyndband á Vísi og Stöð 2 Vísi Tónlistarkonan Bríet sendir frá sér lagið Cold Feet næstkomandi föstudag, 21. janúar. 19. janúar 2022 20:00 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Bríet gerði áhorfendur agndofa í Hörpu Söngkonan Bríet hélt tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu á föstudag. Á tónleikunum sýndi þessi listakona enn og aftur hversu ótrúlega hæfileikarík og fjölhæf hún er. 25. október 2021 09:40
Þessir listamenn koma fram á Hlustendaverðlaununum 2022 Næstkomandi laugardagskvöld, 19. mars, fara Hlustendaverðlaunin fram með pomp og prakt. Úrvalslið íslenskra tónlistarmanna kemur fram á hátíðinni sem fer fram í Kolaportinu en rýmið mun skarta glænýju útliti þar sem öllu er tjaldað til. Hægt verður að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu bæði á Stöð 2 og hér á Vísi. 16. mars 2022 20:01
Bríet frumsýnir glænýtt tónlistarmyndband á Vísi og Stöð 2 Vísi Tónlistarkonan Bríet sendir frá sér lagið Cold Feet næstkomandi föstudag, 21. janúar. 19. janúar 2022 20:00
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“