Middlesbrough mun gefa allan ágóðan af bikarleiknum til Úkraínu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. mars 2022 08:01 Middlesbrough gefur ágóðan af bikarleik sínum gegn Chelsea til Úkraínu. Bradley Collyer/PA Images via Getty Images Allur söluágóði af heimaleik enska B-deildarfélagsins Middlesbrough gegn Chelsea í átta liða úrslitum FA-bikarsins verður gefinn til mannúðaraðstoðar í Úkraínu. Frá þessu var greint á opinberri heimasíðu Middlesbrough, en Andy McDonald, þingmaður félagsins, mun ganga úr skugga um að peningurinn berist á réttan stað og hafi sem mest áhrif. „Fyrir hönd íbúa Middlesbrough og Teesside mun knattspyrnufélag Middlesbrough gefa allan ágóða af sínum hluta miðasölunnar á leik liðsins gegn Chelsea í sjöttu umferð FA-bikarsins til mannúðaraðstoðar í Úkraínu,“ segir meðal annars í tilkynningu Middlesbrough. „Þingmaður félagsins, Andy McDonald, mun aðstoða við að tryggja áreiðanleika söfnunarinnar til að ganga úr skugga um að peningurinn berist á réttan stað og hafi sem mest áhrif.“ On behalf of the people of Middlesbrough and Teesside, #Boro will donate our share of the gate receipts from tomorrow's @EmiratesFACup tie against @ChelseaFC to humanitarian aid in Ukraine ❤️🇺🇦 #UTB https://t.co/rTpmZol6ZE— Middlesbrough FC (@Boro) March 18, 2022 Middlesbroughhefur farið erfiðu leiðina að átta liða úrslitum FA-bikarsins, en liðið hefur slegið úrvalsdeildarfélögin Manchester United og Tottenham úr leik. Ekki verður verkefnið auðveldara þegar liðið tekur á móti Evrópumeisturum Chelsea á morgun, en leikurinn hefst klukkan 17:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Enski boltinn Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Fleiri fréttir Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Sjá meira
Frá þessu var greint á opinberri heimasíðu Middlesbrough, en Andy McDonald, þingmaður félagsins, mun ganga úr skugga um að peningurinn berist á réttan stað og hafi sem mest áhrif. „Fyrir hönd íbúa Middlesbrough og Teesside mun knattspyrnufélag Middlesbrough gefa allan ágóða af sínum hluta miðasölunnar á leik liðsins gegn Chelsea í sjöttu umferð FA-bikarsins til mannúðaraðstoðar í Úkraínu,“ segir meðal annars í tilkynningu Middlesbrough. „Þingmaður félagsins, Andy McDonald, mun aðstoða við að tryggja áreiðanleika söfnunarinnar til að ganga úr skugga um að peningurinn berist á réttan stað og hafi sem mest áhrif.“ On behalf of the people of Middlesbrough and Teesside, #Boro will donate our share of the gate receipts from tomorrow's @EmiratesFACup tie against @ChelseaFC to humanitarian aid in Ukraine ❤️🇺🇦 #UTB https://t.co/rTpmZol6ZE— Middlesbrough FC (@Boro) March 18, 2022 Middlesbroughhefur farið erfiðu leiðina að átta liða úrslitum FA-bikarsins, en liðið hefur slegið úrvalsdeildarfélögin Manchester United og Tottenham úr leik. Ekki verður verkefnið auðveldara þegar liðið tekur á móti Evrópumeisturum Chelsea á morgun, en leikurinn hefst klukkan 17:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enski boltinn Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Fleiri fréttir Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Sjá meira