Hörður Björgvin og félagar unnu stórsigur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. mars 2022 12:54 Hörður Björgvin Magnússon kom inn af varamannabekknum í stórsigri CSKA Moskvu í dag. Sergei Bobylev/Getty Images Hörður Björgvin Magnússon lék síðari hálfleikinn fyrir CSKA Moskvu er liðið vann 6-1 stórsigur gegn Rubin Kazan í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Heimamenn frá Moskvu byrjuðu af miklum krafti og voru komnir í 2-0 eftir aðeins tíu mínútna leik. Aðeins stundarfjórðungi síðar voru þeir búnir að bæta tveimur mörkum í viðbót við og staðan því orðin 4-0 eftir rétt um 25 mínútna leik. Gestirnir minnkuðu muninn á 38. mínútu, en rétt áður en flautað var til hálfleiks krækti Aleksandr Lomovitskiy sér í sitt annað gula spjald og þar með rautt. Gestirnir í Rubin Kazan þurftu því að leika allan síðari hálfleikinn manni færri. Heimamenn bættu fimmta markinu við og gestirnir fóru úr öskunni í eldinn fimm mínútm fyrir leikslok þegar Silvije Begic fékk dæmda á sig vítaspyrnu og um leið sitt annað gula spjald og þar með rautt. Yusuf Yazici skoraði úr vítaspyrnunni og gulltryggði 6-1 sigur CSKA Moskvu. CSKA Moskva situr í þriðja sæti deildarinnar með 42 stig eftir 22 leiki, líkt og nágrannar þeirra í Dinamo Moskvu. Rubin Kazan situr hins vegar í tíunda sæti með 25 stig. Rússneski boltinn Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sjá meira
Heimamenn frá Moskvu byrjuðu af miklum krafti og voru komnir í 2-0 eftir aðeins tíu mínútna leik. Aðeins stundarfjórðungi síðar voru þeir búnir að bæta tveimur mörkum í viðbót við og staðan því orðin 4-0 eftir rétt um 25 mínútna leik. Gestirnir minnkuðu muninn á 38. mínútu, en rétt áður en flautað var til hálfleiks krækti Aleksandr Lomovitskiy sér í sitt annað gula spjald og þar með rautt. Gestirnir í Rubin Kazan þurftu því að leika allan síðari hálfleikinn manni færri. Heimamenn bættu fimmta markinu við og gestirnir fóru úr öskunni í eldinn fimm mínútm fyrir leikslok þegar Silvije Begic fékk dæmda á sig vítaspyrnu og um leið sitt annað gula spjald og þar með rautt. Yusuf Yazici skoraði úr vítaspyrnunni og gulltryggði 6-1 sigur CSKA Moskvu. CSKA Moskva situr í þriðja sæti deildarinnar með 42 stig eftir 22 leiki, líkt og nágrannar þeirra í Dinamo Moskvu. Rubin Kazan situr hins vegar í tíunda sæti með 25 stig.
Rússneski boltinn Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sjá meira