Michael Bolton, Jewel, Macy Gray og Sisqó meðal þeirra sem keppa í bandaríska Eurovision Elísabet Hanna skrifar 21. mars 2022 15:30 Kelly Clarkson og Snoop Dogg verða kynnar í nýrri bandarískri söngvakeppni, byggðri á Eurovision. Skjáskot/Instagram Bandaríska útgáfan af Eurovision fer af stað í dag og mun standa yfir í átta vikur undir nafninu Ameríska söngvakeppnin. Þar munu keppendur flytja frumsamin lög sem keppa um atkvæði þjóðarinnar og eru margar stjörnur búnar að taka að sér hlutverk flytjanda. Keppnin verður í átta vikur Í keppninni koma fram tónlistaratriði frá öllum fimmtíu ríkjunum, fimm bandarískum svæðum og höfuðborginni sjálfri. Viðburðurinn fer fram á átta vikum og verða allar útsendingarnar í beinni útsendingu. Að átta vikum loknum hefur einn sigurvegari verið valinn. View this post on Instagram A post shared by Kelly Clarkson (@kellyclarkson) Stjörnurnar keppa og kynna Líkt og Vísir hefur áður greint frá verða Kelly Clarkson og Snoop Dogg kynnar. Keppnin hefur takmarkað sig við sex einstaklinga á sviðinu líkt og í Eurovision keppninni sem við þekkjum í dag. Stjörnur á borð við Michael Bolton, Jewel, Macy Grey og Sisqó eru meðal þeirra sem hafa tekið að sér að flytja lag í keppninni. Sisqó er hvað þekktastur fyrir lagið Thong song sem var vinsælt um aldamótin. View this post on Instagram A post shared by Michael Bolton (@michaelboltonpics) Skipulag keppninnar Dómnefndin samanstendur af 56 einstaklingum úr tónlistarheiminum, einn frá hverju ríki eða svæði. Keppnin byrjar á því að fyrstu fimm vikurnar eru valin fjögur lög úr hverri keppni sem fara áfram í undanúrslitin. Dómararnir velja eitt lag sem kemst í undanúrslitin og síðan velja áhorfendur þrjú lög sem fara áfram. View this post on Instagram A post shared by Macy Gray (@macygray) Eftir að fimm fyrstu kvöldin hafa farið fram og undanúrslitin, sem skiptast upp í tvö kvöld, eru að byrja velja dómararnir einnig tvö lög sem fá uppreisn æru og fara áfram. Þá verða alls tuttugu og tvö atriði sem keppa í undanúrslitunum. Að þeim loknum hafa tíu atriði verið valin til þess að keppa á úrslitakvöldinu. View this post on Instagram A post shared by Jewel (@jewel) Tólf stig á úrslitakvöldinu Á úrslitakvöldinu sjálfu verða veitt tólf stig bæði frá dómnefndinni og áhorfendum en það er kerfi sem Eurovision aðdáendur kannast vel við. Stig verða gefin bæði gefin frá dómurum og áhorfendum. Að stigagjöf lokinni verður sigurvegarinn fyrir besta frumsamda lagið krýndur. Eurovision Tónlist Bandaríska söngvakeppnin Tengdar fréttir Snoop Dogg og Kelly Clarkson kynnar í bandarísku útgáfunni af Eurovision Bandaríkjamenn ætla að halda sína eigin útgáfu af Eurovision, Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva. Svo virðist sem keppnin muni einfaldlega einfaldlega heita American Song Contest. 14. febrúar 2022 14:41 Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Fleiri fréttir Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Sjá meira
Keppnin verður í átta vikur Í keppninni koma fram tónlistaratriði frá öllum fimmtíu ríkjunum, fimm bandarískum svæðum og höfuðborginni sjálfri. Viðburðurinn fer fram á átta vikum og verða allar útsendingarnar í beinni útsendingu. Að átta vikum loknum hefur einn sigurvegari verið valinn. View this post on Instagram A post shared by Kelly Clarkson (@kellyclarkson) Stjörnurnar keppa og kynna Líkt og Vísir hefur áður greint frá verða Kelly Clarkson og Snoop Dogg kynnar. Keppnin hefur takmarkað sig við sex einstaklinga á sviðinu líkt og í Eurovision keppninni sem við þekkjum í dag. Stjörnur á borð við Michael Bolton, Jewel, Macy Grey og Sisqó eru meðal þeirra sem hafa tekið að sér að flytja lag í keppninni. Sisqó er hvað þekktastur fyrir lagið Thong song sem var vinsælt um aldamótin. View this post on Instagram A post shared by Michael Bolton (@michaelboltonpics) Skipulag keppninnar Dómnefndin samanstendur af 56 einstaklingum úr tónlistarheiminum, einn frá hverju ríki eða svæði. Keppnin byrjar á því að fyrstu fimm vikurnar eru valin fjögur lög úr hverri keppni sem fara áfram í undanúrslitin. Dómararnir velja eitt lag sem kemst í undanúrslitin og síðan velja áhorfendur þrjú lög sem fara áfram. View this post on Instagram A post shared by Macy Gray (@macygray) Eftir að fimm fyrstu kvöldin hafa farið fram og undanúrslitin, sem skiptast upp í tvö kvöld, eru að byrja velja dómararnir einnig tvö lög sem fá uppreisn æru og fara áfram. Þá verða alls tuttugu og tvö atriði sem keppa í undanúrslitunum. Að þeim loknum hafa tíu atriði verið valin til þess að keppa á úrslitakvöldinu. View this post on Instagram A post shared by Jewel (@jewel) Tólf stig á úrslitakvöldinu Á úrslitakvöldinu sjálfu verða veitt tólf stig bæði frá dómnefndinni og áhorfendum en það er kerfi sem Eurovision aðdáendur kannast vel við. Stig verða gefin bæði gefin frá dómurum og áhorfendum. Að stigagjöf lokinni verður sigurvegarinn fyrir besta frumsamda lagið krýndur.
Eurovision Tónlist Bandaríska söngvakeppnin Tengdar fréttir Snoop Dogg og Kelly Clarkson kynnar í bandarísku útgáfunni af Eurovision Bandaríkjamenn ætla að halda sína eigin útgáfu af Eurovision, Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva. Svo virðist sem keppnin muni einfaldlega einfaldlega heita American Song Contest. 14. febrúar 2022 14:41 Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Fleiri fréttir Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Sjá meira
Snoop Dogg og Kelly Clarkson kynnar í bandarísku útgáfunni af Eurovision Bandaríkjamenn ætla að halda sína eigin útgáfu af Eurovision, Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva. Svo virðist sem keppnin muni einfaldlega einfaldlega heita American Song Contest. 14. febrúar 2022 14:41