Bríet endurtekur leikinn með stórtónleikum í Eldborg Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 21. mars 2022 20:00 Bríet býður áhorfendum í ævintýralegt tónlistarferðalag á væntanlegum tónleikum sínum í Eldborg í vor. Aðsend. Söngkonan Bríet ætlar að halda tónleika í Eldborg, Hörpu, 21. maí næstkomandi. Hún hélt tilkomumikla útgáfutónleika plötunnar Kveðja, Bríet í sama sal í október síðastliðnum. „Vegna mikillar eftirspurnar ætla ég að halda aftur tónleika í Eldborg í Hörpu 21. maí næstkomandi. Ég ætla að endurtaka leikinn og búa til stórkostlega tónleika upplifun fyrir ykkur. Þeir sem misstu af útgáfutónleikunum mínum í október vilja ekki missa af þessu tækifæri,“ segir Bríet. Miðasala fer í loftið á morgun, þriðjudaginn 22. mars. Þeir sem bóka miða þann dag fá 23% afslátt af verðinu í tilefni af 23. ára afmæli Bríetar, sem er einmitt á morgun. Nánari upplýsingar má finna hér. Bríet gerði áhorfendur agndofa í Hörpu á tónleikum sínum í fyrra og má gera ráð fyrir að öllu verði tjaldað til fyrir tónleikana í vor. Aðsend. Harpa Tónlist Tengdar fréttir Bríet gerði áhorfendur agndofa í Hörpu Söngkonan Bríet hélt tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu á föstudag. Á tónleikunum sýndi þessi listakona enn og aftur hversu ótrúlega hæfileikarík og fjölhæf hún er. 25. október 2021 09:40 Bríet frumsýnir Cold Feet og nýtt tónlistarmyndband Vísir og Stöð 2 Vísir kynna frumsýningu á tónlistarmyndbandinu Cold Feet með söngkonunni Bríeti. 20. janúar 2022 12:01 Bríet gefur út lagið Flugdreki: „Lagið fjallar um að sleppa takinu“ Á miðnætti gaf söngkonan Bríet út lagið Flugdreki. Þetta er fyrsta lag Bríetar á íslensku síðan hún gaf út margverðlaunuðu plötuna sína kveðja, Bríet. 18. mars 2022 10:06 Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Gagnrýnir innihaldsefni í skólamat: „Mér vægast sagt brá“ Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
„Vegna mikillar eftirspurnar ætla ég að halda aftur tónleika í Eldborg í Hörpu 21. maí næstkomandi. Ég ætla að endurtaka leikinn og búa til stórkostlega tónleika upplifun fyrir ykkur. Þeir sem misstu af útgáfutónleikunum mínum í október vilja ekki missa af þessu tækifæri,“ segir Bríet. Miðasala fer í loftið á morgun, þriðjudaginn 22. mars. Þeir sem bóka miða þann dag fá 23% afslátt af verðinu í tilefni af 23. ára afmæli Bríetar, sem er einmitt á morgun. Nánari upplýsingar má finna hér. Bríet gerði áhorfendur agndofa í Hörpu á tónleikum sínum í fyrra og má gera ráð fyrir að öllu verði tjaldað til fyrir tónleikana í vor. Aðsend.
Harpa Tónlist Tengdar fréttir Bríet gerði áhorfendur agndofa í Hörpu Söngkonan Bríet hélt tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu á föstudag. Á tónleikunum sýndi þessi listakona enn og aftur hversu ótrúlega hæfileikarík og fjölhæf hún er. 25. október 2021 09:40 Bríet frumsýnir Cold Feet og nýtt tónlistarmyndband Vísir og Stöð 2 Vísir kynna frumsýningu á tónlistarmyndbandinu Cold Feet með söngkonunni Bríeti. 20. janúar 2022 12:01 Bríet gefur út lagið Flugdreki: „Lagið fjallar um að sleppa takinu“ Á miðnætti gaf söngkonan Bríet út lagið Flugdreki. Þetta er fyrsta lag Bríetar á íslensku síðan hún gaf út margverðlaunuðu plötuna sína kveðja, Bríet. 18. mars 2022 10:06 Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Gagnrýnir innihaldsefni í skólamat: „Mér vægast sagt brá“ Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Bríet gerði áhorfendur agndofa í Hörpu Söngkonan Bríet hélt tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu á föstudag. Á tónleikunum sýndi þessi listakona enn og aftur hversu ótrúlega hæfileikarík og fjölhæf hún er. 25. október 2021 09:40
Bríet frumsýnir Cold Feet og nýtt tónlistarmyndband Vísir og Stöð 2 Vísir kynna frumsýningu á tónlistarmyndbandinu Cold Feet með söngkonunni Bríeti. 20. janúar 2022 12:01
Bríet gefur út lagið Flugdreki: „Lagið fjallar um að sleppa takinu“ Á miðnætti gaf söngkonan Bríet út lagið Flugdreki. Þetta er fyrsta lag Bríetar á íslensku síðan hún gaf út margverðlaunuðu plötuna sína kveðja, Bríet. 18. mars 2022 10:06