„Allt of snemma“ spáin fyrir Bestu-deild kvenna í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2022 13:30 Valskonur urðu Íslandsmeistarar í fyrra og eru sigurstranglegastar í ár. Vísir/Hulda Margrét Í nýjasta þættinum af Lengjubikarmörkum kvenna þá fékk Helena Ólafsdóttir sérfræðinga sína, þær Margréti Láru Viðarsdóttur og Sonnýju Láru Þráinsdóttur, til að spá fyrir um lokaröðina í Bestu-deild kvenna í sumar. Það er náttúrulega enn meira en mánuður í að fyrsti leikur verður spilaður og undirbúningstímabilið en í fullum gangi og það var því krefjandi verkefni fyrir þær stöllur að spá öllum liðunum í ákveðið sæti. „Fullsnemmt sko,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir í léttum tón en lét sig hafa það að spá eins og Margrét Lára. Þær voru alveg sammála um fimm efstu liðin. „Þið eruð sammála um Val í fyrsta sætið og Breiðablik í annað sætið. Þið eruð líka báðar með Selfoss í þriðja sætinu,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Lengjubikarmarka kvenna. „Ég hef bara ofboðslega mikla trú á þessu dæmi á Selfossi. Hef auðvitað ofboðslega mikla trú á Birni og Báru. B-in tvö eiga eftir að standa sig virkilega vel. Þau eru frábærir þjálfarar og eru líka búin að fá til sín góða leikmenn og það eru líka góðir leikmenn fyrir á Selfossi. Um leið og þær finna sinn takt, fara að vinna leiki og fá sjálfstraust, þá hef ég mikla trú á því að þær eiga eftir að gefa Val og Breiðablik harða baráttu,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir. „Liðin í öðru til sjötta sæti gætu endað alls staðar,“ sagði Sonný Lára. „Við sáum að Lengjubikarinn var mjög jafn fyrir utan Val og Breiðablik. Það kom ekki í ljós fyrr en í síðasta leik hvaða lið færi í undanúrslitin með Val og Breiðabliki,“ sagði Margrét. Sérfræðingarnir voru ekki sammála um fallliðin. Það má sjá alla spána þeirra Margrétar Láru og Sonný Láru sem og rökstuðning þeirra hér fyrir neðan. Klippa: Snemmbúin spá fyrir Bestu deild kvenna 2022 Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild kvenna Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Fleiri fréttir FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Sjá meira
Það er náttúrulega enn meira en mánuður í að fyrsti leikur verður spilaður og undirbúningstímabilið en í fullum gangi og það var því krefjandi verkefni fyrir þær stöllur að spá öllum liðunum í ákveðið sæti. „Fullsnemmt sko,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir í léttum tón en lét sig hafa það að spá eins og Margrét Lára. Þær voru alveg sammála um fimm efstu liðin. „Þið eruð sammála um Val í fyrsta sætið og Breiðablik í annað sætið. Þið eruð líka báðar með Selfoss í þriðja sætinu,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Lengjubikarmarka kvenna. „Ég hef bara ofboðslega mikla trú á þessu dæmi á Selfossi. Hef auðvitað ofboðslega mikla trú á Birni og Báru. B-in tvö eiga eftir að standa sig virkilega vel. Þau eru frábærir þjálfarar og eru líka búin að fá til sín góða leikmenn og það eru líka góðir leikmenn fyrir á Selfossi. Um leið og þær finna sinn takt, fara að vinna leiki og fá sjálfstraust, þá hef ég mikla trú á því að þær eiga eftir að gefa Val og Breiðablik harða baráttu,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir. „Liðin í öðru til sjötta sæti gætu endað alls staðar,“ sagði Sonný Lára. „Við sáum að Lengjubikarinn var mjög jafn fyrir utan Val og Breiðablik. Það kom ekki í ljós fyrr en í síðasta leik hvaða lið færi í undanúrslitin með Val og Breiðabliki,“ sagði Margrét. Sérfræðingarnir voru ekki sammála um fallliðin. Það má sjá alla spána þeirra Margrétar Láru og Sonný Láru sem og rökstuðning þeirra hér fyrir neðan. Klippa: Snemmbúin spá fyrir Bestu deild kvenna 2022 Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild kvenna Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Fleiri fréttir FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn