Útgáfurisi gefur út íslenska kórtónlist Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 26. mars 2022 15:46 Kórinn skipa 24 konur á aldrinum 18 til 32 ára. Graduale Nobili Útgáfurisinn Universal gaf nýverið út plötuna Vökuró í samstarfi við dömukórinn Graduale Nobili. Kórinn var stofnaður um aldamótin og skipar 24 konur á aldrinum 18-32 ára. Platan er gefin út undir formerkjum Decca sem er plötuútgáfa Universal. Þorvaldur Örn Davíðsson kórstjóri segir að gríðarlega mikil útrás fyrir íslenska kórtónlist felist í útgáfunni. „Universal hafði samband við mig eftir að kórinn gaf út tónlistarmyndbönd sem tekin voru upp í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri við Eyjafjörð. Myndböndin höfðu vakið mikla athygli innan fyrirtækisins og voru þau mjög spennt að vinna með okkur,“ segir Þorvaldur Örn Davíðsson kórstjóri í tilkynningu. Þorvaldur Örn Davíðsson kórstjóri.Graduale Nobili „Graduale Nobili var stofnaður um aldamótin af Jóni Stefánssyni organista í Langholtskirkju og hefur skipað sér sess meðal færustu kóra Íslands. Frægðarsól kórsins hefur risið hratt að undanförnu og hefur kórinn meðal annars sungið á tónleikaferðalagi með Björk Guðmundsdóttir,“ segir enn fremur. Kórinn mun flytja plötuna í heild sinni á útgáfutónleikum í Langholtskirkju þann 1. maí næstkomandi en hægt er að hlusta á plötuna hér. Tónlist Kórar Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Platan er gefin út undir formerkjum Decca sem er plötuútgáfa Universal. Þorvaldur Örn Davíðsson kórstjóri segir að gríðarlega mikil útrás fyrir íslenska kórtónlist felist í útgáfunni. „Universal hafði samband við mig eftir að kórinn gaf út tónlistarmyndbönd sem tekin voru upp í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri við Eyjafjörð. Myndböndin höfðu vakið mikla athygli innan fyrirtækisins og voru þau mjög spennt að vinna með okkur,“ segir Þorvaldur Örn Davíðsson kórstjóri í tilkynningu. Þorvaldur Örn Davíðsson kórstjóri.Graduale Nobili „Graduale Nobili var stofnaður um aldamótin af Jóni Stefánssyni organista í Langholtskirkju og hefur skipað sér sess meðal færustu kóra Íslands. Frægðarsól kórsins hefur risið hratt að undanförnu og hefur kórinn meðal annars sungið á tónleikaferðalagi með Björk Guðmundsdóttir,“ segir enn fremur. Kórinn mun flytja plötuna í heild sinni á útgáfutónleikum í Langholtskirkju þann 1. maí næstkomandi en hægt er að hlusta á plötuna hér.
Tónlist Kórar Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira