„Lykilatriði að fá framlag frá mörgum leikmönnum“ Dagur Lárusson skrifar 26. mars 2022 18:27 Ágúst var sáttur með sigurinn. Vísir/Hulda Margrét Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var að vonum ánægður eftir sigur síns liðs gegn Stjörnunni í dag. Valur vann þá sex marka sigur á Stjörnunni og saxaði á Framkonur sem tróna á toppi deildarinnar. ,,Ég er mjög ánægður með frammistöðuna, varnarleikurinn var virkilega góður fyrir utan fyrstu tíu mínúturnar,” byrjaði Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, að segja eftir leik. ,,Eins og ég segi, vörnin mjög góð og markvarslan líka en svo náðum við að keyra vel í bakið á þeim og fannst við heilt yfir spila mjög vel,” hélt Ágúst áfram. Stjarnan byrjaði leikinn mun betur og komst í 5-0 forystu en þá tók Ágúst leikhlé. ,,Nei það var nú ekki áherslubreytingar í því leikhlé. Við byrjuðum bara með smá værukærð sem ég var ekkert alltof ánægður með en þá einmitt stigum við aðeins á bensíngjöfina og fórum í gang hægt og rólega og vorum síðan yfir með fjórum mörkum í hálfleiknum.” Ágúst sagði að lykilinn að sigrinum hafði verið framlag frá mörgum leikmönnum. ,,Ég held að lykilinn að þessum sigri hafi verið það að við vorum að fá framlag frá mörgum leikmönnum. Við vorum til dæmis að fá Mariam aftur inn og það er mjög jákvætt.” Mikil stemning var í Vals liðinu í leiknum og kórónaðist sú stemning er Signý Pála kom í markið undir loks leiksins, varði tvö skot við mikinn fögnuði liðsfélaga sinna. ,,Það er alltaf gaman að sjá svona stemningu í sínu liði og það er bara jákvætt fyrir framhaldið,” endaði Ágúst á að segja. Valur Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 22-28 | Öruggur Valssigur í Garðabæ Valur komst einu stigi frá toppi Olís-deildar kvenna í handbolta í dag er liðið hafði betur gegn Stjörnunni í Garðabænum. 26. mars 2022 18:15 Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Sport Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira
Valur vann þá sex marka sigur á Stjörnunni og saxaði á Framkonur sem tróna á toppi deildarinnar. ,,Ég er mjög ánægður með frammistöðuna, varnarleikurinn var virkilega góður fyrir utan fyrstu tíu mínúturnar,” byrjaði Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, að segja eftir leik. ,,Eins og ég segi, vörnin mjög góð og markvarslan líka en svo náðum við að keyra vel í bakið á þeim og fannst við heilt yfir spila mjög vel,” hélt Ágúst áfram. Stjarnan byrjaði leikinn mun betur og komst í 5-0 forystu en þá tók Ágúst leikhlé. ,,Nei það var nú ekki áherslubreytingar í því leikhlé. Við byrjuðum bara með smá værukærð sem ég var ekkert alltof ánægður með en þá einmitt stigum við aðeins á bensíngjöfina og fórum í gang hægt og rólega og vorum síðan yfir með fjórum mörkum í hálfleiknum.” Ágúst sagði að lykilinn að sigrinum hafði verið framlag frá mörgum leikmönnum. ,,Ég held að lykilinn að þessum sigri hafi verið það að við vorum að fá framlag frá mörgum leikmönnum. Við vorum til dæmis að fá Mariam aftur inn og það er mjög jákvætt.” Mikil stemning var í Vals liðinu í leiknum og kórónaðist sú stemning er Signý Pála kom í markið undir loks leiksins, varði tvö skot við mikinn fögnuði liðsfélaga sinna. ,,Það er alltaf gaman að sjá svona stemningu í sínu liði og það er bara jákvætt fyrir framhaldið,” endaði Ágúst á að segja.
Valur Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 22-28 | Öruggur Valssigur í Garðabæ Valur komst einu stigi frá toppi Olís-deildar kvenna í handbolta í dag er liðið hafði betur gegn Stjörnunni í Garðabænum. 26. mars 2022 18:15 Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Sport Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 22-28 | Öruggur Valssigur í Garðabæ Valur komst einu stigi frá toppi Olís-deildar kvenna í handbolta í dag er liðið hafði betur gegn Stjörnunni í Garðabænum. 26. mars 2022 18:15