Handboltakempan Heimir leiðir Sjálfstæðisflokkinn á Akureyri Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. mars 2022 22:10 Heimir Örn Árnason er nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri. Heimir Örn Árnason, deildarstjóri í Naustaskóla og handboltaþjálfari, er nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri. Hann varð hlutskarpastur í prófkjöri flokksins í dag, þar sem kosið var um fjögur efstu sætin á lista fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar. Mótframbjóðandi Heimis í oddvitasætið, bæjarfulltrúinn Þórhallur Jónsson, hafnaði í þriðja sæti. Frá þessu er greint á akureyri.net. Hér má sjá röðun efstu fjögurra: Heimir Örn Árnason 388 atkvæði í 1. sæti. Lára Halldóra Eiríksdóttir með 387 atkvæði í 1.-2. sæti. Þórhallur Jónsson með 412 atkvæði í 1.-3. sæti. Hildur Brynjarsdóttir með 481 atkvæði í 1.-4.sæti. Auk efstu fjögurra gaf Ketill Sigurður Jóelsson verkefnastjóri kost á sér í 1. til 2. sæti og Þórhallur Harðarson gaf kost á sér í það fjórða. Heimir er þekktur í handboltaheiminum. Hann er uppalinn hjá KA og vann þar alla titla sem í boði voru þegar hann lék með meistaraflokki liðsins. Hann lék einnig með Haslum í Noregi, Val, Fylki, Bjerringbro-Silkeborg í Danmörku, Stjörnunni, Akureyri Handboltafélagi, Hömrunum og lauk svo ferlinum þar sem hann hófst, í KA. Heimir á þá að baki 23 landsleiki fyrir Íslands hönd og lék meðal annars með landsliðinu á EM í Sviss 2006. Akureyri Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Fleiri fréttir Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Sjá meira
Hann varð hlutskarpastur í prófkjöri flokksins í dag, þar sem kosið var um fjögur efstu sætin á lista fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar. Mótframbjóðandi Heimis í oddvitasætið, bæjarfulltrúinn Þórhallur Jónsson, hafnaði í þriðja sæti. Frá þessu er greint á akureyri.net. Hér má sjá röðun efstu fjögurra: Heimir Örn Árnason 388 atkvæði í 1. sæti. Lára Halldóra Eiríksdóttir með 387 atkvæði í 1.-2. sæti. Þórhallur Jónsson með 412 atkvæði í 1.-3. sæti. Hildur Brynjarsdóttir með 481 atkvæði í 1.-4.sæti. Auk efstu fjögurra gaf Ketill Sigurður Jóelsson verkefnastjóri kost á sér í 1. til 2. sæti og Þórhallur Harðarson gaf kost á sér í það fjórða. Heimir er þekktur í handboltaheiminum. Hann er uppalinn hjá KA og vann þar alla titla sem í boði voru þegar hann lék með meistaraflokki liðsins. Hann lék einnig með Haslum í Noregi, Val, Fylki, Bjerringbro-Silkeborg í Danmörku, Stjörnunni, Akureyri Handboltafélagi, Hömrunum og lauk svo ferlinum þar sem hann hófst, í KA. Heimir á þá að baki 23 landsleiki fyrir Íslands hönd og lék meðal annars með landsliðinu á EM í Sviss 2006.
Akureyri Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Fleiri fréttir Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Sjá meira
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent