Tvö ný sveitarfélög urðu til í gær Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. mars 2022 14:30 Stykkishólmur og Helgafellssveit eru nú eitt sveitarfélag. Vísir/Sigurjón Íbúar í Langanesbyggð og í Svalbarðshreppi annars vegar og íbúar í Stykkishólmi og Helgafellssveit samþykktu í gær sameiningu með afgerandi hætti. Sveitarstjórar segja þetta rökrétt skref í áttina að nánara samstarfi sveitarfélaga. Níutíu og tvö prósent íbúa í Stykkishólmi samþykktu tillöguna og sjötíu og níu prósent í Helgafellssveit. Þar var kjörsókn 93 prósent en 55 prósent í Stykkishólmi. Skessuhorn hefur eftir Jakobi Björgvin Jakobssyni, bæjarstjóra í Stykkishólmi, að íbúar sveitarfélaganna hafi alltaf litið á sig sem eitt samfélag og að þau verði sterkari saman. Einnig var kosið um sameiningu í Langanesbyggð og Svalbarðshreppi. Í Langanesbyggð sögðu 73 prósent já við sameiningu og í Svalbarðshreppi sögðu 67 prósent já. Jónas Egilsson, sveitarstjóri Langanesbyggðar, er ánægður með niðurstöðuna. „Og það er eitt sem er svolítið mikilvægt er að þetta eru samtengd og náin sveitarfélög á þessu svæði. Eitt atvinnusvæði, skólasvæði, sameiginlegur leikskóli fyrir bæði sveitarfélögin og svo framvegis,“ segir Jónas. Sameiningin muni skila sterkari tengslum milli íbúa. „Þessi góði stuðningur sem sameiningin fékk hann er forystufólki sveitarfélagins og samfélaginu gefur því kraft inn í framtíðina hef ég trú á.“ Fáum við að sjá nýtt nafn? „Góð spurning. Ég held að þetta sé ein af áskorunum sem við þurfum að finna lausn á. Það verður trúlega efnt til nafnasamkeppni eða hugmyndasamkeppni um nöfn,“ sagði Jónas Egilsson sveitarstjóri Langanesbyggðar. Sveitarstjórnir komi saman nú á þriðjudag. Sveitarstjórnarmál Stykkishólmur Helgafellssveit Langanesbyggð Svalbarðshreppur Tengdar fréttir Sameining samþykkt við Breiðafjörð Íbúar Helgafellssveitar og Stykkishólmsbæjar á Snæfellsnesi hafa samþykkt tillögu um sameiningu sveitarfélaganna tveggja. 26. mars 2022 20:17 Gengið til tveggja kosninga um sameiningu sveitarfélaga í dag Íbúar í Stykkishólmi og Helgafellssveit og í Svalbarðshreppi og Langanesbyggð munu ganga til kosninga í dag og ákveða hvort sameina eigi sveitarfélögin. 26. mars 2022 10:08 Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Sjá meira
Níutíu og tvö prósent íbúa í Stykkishólmi samþykktu tillöguna og sjötíu og níu prósent í Helgafellssveit. Þar var kjörsókn 93 prósent en 55 prósent í Stykkishólmi. Skessuhorn hefur eftir Jakobi Björgvin Jakobssyni, bæjarstjóra í Stykkishólmi, að íbúar sveitarfélaganna hafi alltaf litið á sig sem eitt samfélag og að þau verði sterkari saman. Einnig var kosið um sameiningu í Langanesbyggð og Svalbarðshreppi. Í Langanesbyggð sögðu 73 prósent já við sameiningu og í Svalbarðshreppi sögðu 67 prósent já. Jónas Egilsson, sveitarstjóri Langanesbyggðar, er ánægður með niðurstöðuna. „Og það er eitt sem er svolítið mikilvægt er að þetta eru samtengd og náin sveitarfélög á þessu svæði. Eitt atvinnusvæði, skólasvæði, sameiginlegur leikskóli fyrir bæði sveitarfélögin og svo framvegis,“ segir Jónas. Sameiningin muni skila sterkari tengslum milli íbúa. „Þessi góði stuðningur sem sameiningin fékk hann er forystufólki sveitarfélagins og samfélaginu gefur því kraft inn í framtíðina hef ég trú á.“ Fáum við að sjá nýtt nafn? „Góð spurning. Ég held að þetta sé ein af áskorunum sem við þurfum að finna lausn á. Það verður trúlega efnt til nafnasamkeppni eða hugmyndasamkeppni um nöfn,“ sagði Jónas Egilsson sveitarstjóri Langanesbyggðar. Sveitarstjórnir komi saman nú á þriðjudag.
Sveitarstjórnarmál Stykkishólmur Helgafellssveit Langanesbyggð Svalbarðshreppur Tengdar fréttir Sameining samþykkt við Breiðafjörð Íbúar Helgafellssveitar og Stykkishólmsbæjar á Snæfellsnesi hafa samþykkt tillögu um sameiningu sveitarfélaganna tveggja. 26. mars 2022 20:17 Gengið til tveggja kosninga um sameiningu sveitarfélaga í dag Íbúar í Stykkishólmi og Helgafellssveit og í Svalbarðshreppi og Langanesbyggð munu ganga til kosninga í dag og ákveða hvort sameina eigi sveitarfélögin. 26. mars 2022 10:08 Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Sjá meira
Sameining samþykkt við Breiðafjörð Íbúar Helgafellssveitar og Stykkishólmsbæjar á Snæfellsnesi hafa samþykkt tillögu um sameiningu sveitarfélaganna tveggja. 26. mars 2022 20:17
Gengið til tveggja kosninga um sameiningu sveitarfélaga í dag Íbúar í Stykkishólmi og Helgafellssveit og í Svalbarðshreppi og Langanesbyggð munu ganga til kosninga í dag og ákveða hvort sameina eigi sveitarfélögin. 26. mars 2022 10:08