Patrekur: Ekki sammála að það væri einhver krísa hjá okkur milli manna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. mars 2022 21:47 Patrekur Jóhannesson hrósaði sínum mönnum fyrir frammistöðuna gegn FH. vísir/Hulda Margrét Þrátt fyrir að hafa ekki fengið stig á árinu 2022 var Patrekur Jóhanneson, þjálfari Stjörnunnar, með góða tilfinningu fyrir leiknum gegn FH í kvöld. Og hún reyndist á rökum reist því Stjörnumenn unnu þriggja marka sigur, 24-27. „Mér leið vel fyrir leikinn. Eins og sást var vörnin rosa góð og markvarslan frábær. Við hlupum líka meira. Við hefðum átt að vera meira yfir í hálfleik en þetta gekk mjög vel,“ sagði Patrekur. „Mér leið alltaf ágætlega í þessari taphrinu þótt ég vilji alltaf vinna.“ Stjörnumenn keyrðu grimmt í bakið í FH-ingum framan af leik og uppskáru ódýr mörk. Þeir náðu fimm marka forskoti og litu aldrei um öxl eftir það. „Við höfðum gott af því að gera þetta. Við erum ekkert ánægðir og ég fer ekkert í feluleik með það að við vorum búnir að vera lélegir varnarlega. Ég er sammála gagnrýninni að við höfum farið illa með dauðafæri og varnarleikurinn ekki verið spes en ég var ekki sammála að það væri einhver krísa hjá okkur milli manna. Við erum með hörkulið og Stjörnuhjarta,“ sagði Patrekur og vísaði til þess þegar Tandri Már Konráðsson og Gunnar Steinn Jónsson rifust í leik á dögunum. „Auðvitað eru þetta bara tvö stig en ég var ánægður með hvernig leikmennirnir gerðu þetta og við vorum ein heild.“ Markvarslan hefur verið upp og niður hjá Garðbæingum í vetur en í kvöld átti Arnór Freyr Stefánsson stjörnuleik og varði nítján skot (44 prósent). „Arnór þarf að gefa áfram í og æfa af krafti. Hann á nóg eftir í þessu. Hann var stórkostlegur í dag en getur líka bætt sig,“ sagði Patrekur að lokum. Olís-deild karla Stjarnan Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Estevao hangir ekki í símanum Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Sjá meira
„Mér leið vel fyrir leikinn. Eins og sást var vörnin rosa góð og markvarslan frábær. Við hlupum líka meira. Við hefðum átt að vera meira yfir í hálfleik en þetta gekk mjög vel,“ sagði Patrekur. „Mér leið alltaf ágætlega í þessari taphrinu þótt ég vilji alltaf vinna.“ Stjörnumenn keyrðu grimmt í bakið í FH-ingum framan af leik og uppskáru ódýr mörk. Þeir náðu fimm marka forskoti og litu aldrei um öxl eftir það. „Við höfðum gott af því að gera þetta. Við erum ekkert ánægðir og ég fer ekkert í feluleik með það að við vorum búnir að vera lélegir varnarlega. Ég er sammála gagnrýninni að við höfum farið illa með dauðafæri og varnarleikurinn ekki verið spes en ég var ekki sammála að það væri einhver krísa hjá okkur milli manna. Við erum með hörkulið og Stjörnuhjarta,“ sagði Patrekur og vísaði til þess þegar Tandri Már Konráðsson og Gunnar Steinn Jónsson rifust í leik á dögunum. „Auðvitað eru þetta bara tvö stig en ég var ánægður með hvernig leikmennirnir gerðu þetta og við vorum ein heild.“ Markvarslan hefur verið upp og niður hjá Garðbæingum í vetur en í kvöld átti Arnór Freyr Stefánsson stjörnuleik og varði nítján skot (44 prósent). „Arnór þarf að gefa áfram í og æfa af krafti. Hann á nóg eftir í þessu. Hann var stórkostlegur í dag en getur líka bætt sig,“ sagði Patrekur að lokum.
Olís-deild karla Stjarnan Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Estevao hangir ekki í símanum Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Sjá meira