Kanada á HM í fyrsta sinn í 36 ár Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. mars 2022 22:33 Gleðin var við völd í Toronto í kvöld. vísir/Getty Kanadamenn eru komnir með farseðil á HM í fótbolta 2022 sem fram fer í Katar í lok árs. Þetta varð ljóst eftir 4-0 sigur Kanada á Jamaíka í Toronto í kvöld þar sem Cyle Larin, Tajon Buchanan og Junior Hoilett voru á skotskónum auk þess sem Adrian Mariappa gerði sjálfsmark. They've done it! Canada reach the men's #WorldCup for the first time since 1986#WCQ | #WorldCup | @CanadaSoccerEN pic.twitter.com/7iiHTZtwxY— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) March 27, 2022 Þetta er aðeins í annað sinn í sögunni sem Kanada kemst í lokakeppni HM en síðast gerðist það á HM í Mexíkó árið 1986 þar sem Kanada tapaði öllum þremur leikjum sínum án þess að skora mark. Kanada hefur litið afar vel út í undankeppninni en þeir Jonathan David og Alphonso Davies, sem báðir eru fæddir árið 2000, eru skærustu stjörnur liðsins og hafa leitt uppgang kanadíska landsliðsins á undanförnum árum. Davies, sem leikur með Bayern Munchen, var fjarri góðu gamni í kvöld en birti myndskeiðið hér að neðan þar sem hann átti erfitt með að hafa stjórn á tilfinningum sínum eftir að HM sætið var í höfn. O Canadá vai disputar uma Copa do Mundo depois de 36 anos. Essa foi a reação de Alphonso Davis, principal destaque da seleção, que estava fora da partida de hojepic.twitter.com/TnQe5IJBbq— Theodoro Montoto (@TheodoroMontoto) March 27, 2022 HM 2022 í Katar Kanada Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira
Þetta varð ljóst eftir 4-0 sigur Kanada á Jamaíka í Toronto í kvöld þar sem Cyle Larin, Tajon Buchanan og Junior Hoilett voru á skotskónum auk þess sem Adrian Mariappa gerði sjálfsmark. They've done it! Canada reach the men's #WorldCup for the first time since 1986#WCQ | #WorldCup | @CanadaSoccerEN pic.twitter.com/7iiHTZtwxY— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) March 27, 2022 Þetta er aðeins í annað sinn í sögunni sem Kanada kemst í lokakeppni HM en síðast gerðist það á HM í Mexíkó árið 1986 þar sem Kanada tapaði öllum þremur leikjum sínum án þess að skora mark. Kanada hefur litið afar vel út í undankeppninni en þeir Jonathan David og Alphonso Davies, sem báðir eru fæddir árið 2000, eru skærustu stjörnur liðsins og hafa leitt uppgang kanadíska landsliðsins á undanförnum árum. Davies, sem leikur með Bayern Munchen, var fjarri góðu gamni í kvöld en birti myndskeiðið hér að neðan þar sem hann átti erfitt með að hafa stjórn á tilfinningum sínum eftir að HM sætið var í höfn. O Canadá vai disputar uma Copa do Mundo depois de 36 anos. Essa foi a reação de Alphonso Davis, principal destaque da seleção, que estava fora da partida de hojepic.twitter.com/TnQe5IJBbq— Theodoro Montoto (@TheodoroMontoto) March 27, 2022
HM 2022 í Katar Kanada Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira