Sigrún orðin sú frákastahæsta í sögunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2022 13:31 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, til vinstri, og Dagný Lísa Davíðsdóttir geta báðar orðið deildarmeistarar á sínu fyrsta tímabili með Fjölni. Körfuboltakonan Sigrún Sjöfn Ámundadóttir sló um helgina metið yfir flest fráköst í efstu deild kvenna í körfubolta. Það gerði hún í sigri Fjölnis í Grindavík. Sigrún Sjöfn tók fimm fráköst í leiknum og komst þar með fram úr Hildi Sigurðardóttir sem átti metið áður. Sigrún hefur nú tekið 2887 fráköst í efstu deild kvenna. Þær Sigrún og Hildur voru jafnar fyrir leikinn með 2882 fráköst en Sigrún sló það með sínu fyrsta frákasti í leiknum Hildur tók sín fráköst í 347 leikjum en Sigrún var að leika sinn 350. deildarleik á ferlinum. Tölfræði hefur verið skráð í efstu deild kvenna frá og með 1994-95 tímabilinu. Anna María Sveinsdóttir átti lengi frákastametið en það vantar meira en helminginn á hennar ferli því engin fráköst voru skráð á fyrstu níu tímabilum Önnu Maríu í efstu deild. Sigrún Sjöfn hefur náð öllum þessum fráköstum í búningi sex félaga eða sem leikmaður Hauka (227), KR (1254), Hamars (166), Grindavíkur (205), Skallagríms (974) og nú á sínu fyrsta tímabili með Fjölni (61). Sigrún lék sitt fyrsta tímabil með Haukum 2004-5 eða þegar hún var aðeins sextán ára gömul. Sigrún hækkaði sig líka á öðrum tölfæðilista í Grindavík en hún komst þá upp í þriðja sætið yfir flestar stoðsendingar í efstu deild en aðeins Hildur Sigurðardóttir og Helena Sverrisdóttir hafa gefið fleiri stoðsendingar en hún. Sigrún komst einni stoðsendingu upp fyrir Öldu Leif Jónsdóttur í leiknum á laugardaginn. Sigrún er síðan í fjórða sæti í skoruðu stigum með 3993 og vantar því aðeins sjö stig til að verða sú fjórða á eftir Birnu Valgarðsdóttur, Önnu Maríu Sveinsdóttur og Hildi Sigurðardóttur til að skora fjögur þúsund stig í efstu deild kvenna. Flest fráköst í sögu efstu deildar kvenna 1. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 2887 2. Hildur Sigurðardóttir 2882 3. LeLe Hardy 2333 4. Helena Sverrisdóttir 2167 5. Signý Hermannsdóttir 2138 6. Ragna Margrét Brynjarsdóttir 2059 7. Bryndís Guðmundsdóttir 1928 8. Birna Valgarðsdóttir 1924 9. Þórunn Bjarnadóttir 1869 10. Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 1796 11. Anna María Sveinsdóttir 1656 12. Margrét Kara Sturludóttir 1637 (Fráköst voru fyrst skráð tímabilið 1994-95) Subway-deild kvenna Fjölnir Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Sigrún Sjöfn tók fimm fráköst í leiknum og komst þar með fram úr Hildi Sigurðardóttir sem átti metið áður. Sigrún hefur nú tekið 2887 fráköst í efstu deild kvenna. Þær Sigrún og Hildur voru jafnar fyrir leikinn með 2882 fráköst en Sigrún sló það með sínu fyrsta frákasti í leiknum Hildur tók sín fráköst í 347 leikjum en Sigrún var að leika sinn 350. deildarleik á ferlinum. Tölfræði hefur verið skráð í efstu deild kvenna frá og með 1994-95 tímabilinu. Anna María Sveinsdóttir átti lengi frákastametið en það vantar meira en helminginn á hennar ferli því engin fráköst voru skráð á fyrstu níu tímabilum Önnu Maríu í efstu deild. Sigrún Sjöfn hefur náð öllum þessum fráköstum í búningi sex félaga eða sem leikmaður Hauka (227), KR (1254), Hamars (166), Grindavíkur (205), Skallagríms (974) og nú á sínu fyrsta tímabili með Fjölni (61). Sigrún lék sitt fyrsta tímabil með Haukum 2004-5 eða þegar hún var aðeins sextán ára gömul. Sigrún hækkaði sig líka á öðrum tölfæðilista í Grindavík en hún komst þá upp í þriðja sætið yfir flestar stoðsendingar í efstu deild en aðeins Hildur Sigurðardóttir og Helena Sverrisdóttir hafa gefið fleiri stoðsendingar en hún. Sigrún komst einni stoðsendingu upp fyrir Öldu Leif Jónsdóttur í leiknum á laugardaginn. Sigrún er síðan í fjórða sæti í skoruðu stigum með 3993 og vantar því aðeins sjö stig til að verða sú fjórða á eftir Birnu Valgarðsdóttur, Önnu Maríu Sveinsdóttur og Hildi Sigurðardóttur til að skora fjögur þúsund stig í efstu deild kvenna. Flest fráköst í sögu efstu deildar kvenna 1. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 2887 2. Hildur Sigurðardóttir 2882 3. LeLe Hardy 2333 4. Helena Sverrisdóttir 2167 5. Signý Hermannsdóttir 2138 6. Ragna Margrét Brynjarsdóttir 2059 7. Bryndís Guðmundsdóttir 1928 8. Birna Valgarðsdóttir 1924 9. Þórunn Bjarnadóttir 1869 10. Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 1796 11. Anna María Sveinsdóttir 1656 12. Margrét Kara Sturludóttir 1637 (Fráköst voru fyrst skráð tímabilið 1994-95)
Flest fráköst í sögu efstu deildar kvenna 1. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 2887 2. Hildur Sigurðardóttir 2882 3. LeLe Hardy 2333 4. Helena Sverrisdóttir 2167 5. Signý Hermannsdóttir 2138 6. Ragna Margrét Brynjarsdóttir 2059 7. Bryndís Guðmundsdóttir 1928 8. Birna Valgarðsdóttir 1924 9. Þórunn Bjarnadóttir 1869 10. Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 1796 11. Anna María Sveinsdóttir 1656 12. Margrét Kara Sturludóttir 1637 (Fráköst voru fyrst skráð tímabilið 1994-95)
Subway-deild kvenna Fjölnir Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti