KÚNST: „Þessi stöðuga þörf til að gera eitthvað hefur skilað mér hvað mestum árangri“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 29. mars 2022 07:01 Myndlistarmaðurinn Árni Már Erlingsson er viðmælandi þessa þáttar af KÚNST. Hann rekur Gallery Port á Laugavegi 32 ásamt því að vinna af fullum krafti í myndlist sinni. Vilhelm Gunnarsson/Vísir Listamaðurinn Árni Már Erlingsson rekur Gallery Port á Laugavegi 32 og er með marga bolta á lofti. Hann er gestur í nýjasta þætti af KÚNST sem er að finna neðar í pistlinum. Tússpennar og spreybrúsar upphafið Áhugi hans á listsköpun kviknaði fyrst á unglingsárunum þar sem hann fékk útrás fyrir sköpunargleðinni með tússpenna og spreybrúsa við hönd. Margt vatn hefur runnið til sjávar síðan þá en Árni Már setti upp sína fyrstu listasýningu í Hinu Húsinu rúmlega tvítugur og eftir það var ekki aftur snúið. Alltaf að Viðbrögðin voru þeim mun meiri en hann hafði búist við og hefur myndlistin verið órjúfanlegur hluti af lífi hans allar götur síðan. Hann fór í kjölfarið og menntaði sig en lifaða reynslan og fjölbreyttu verkefnin hafa nýst honum vel. „Ástæðan fyrir því að ég er kominn á þann stað sem ég er í dag er síður menntun. Það er meira það að vera alltaf með þessa stöðugu þörf á að vera að gera eitthvað. Að þurfa alltaf að vera að, að búa til einhver verkefni, setja upp sýningar, að hafa eitthvað action. Það er það sem hefur skilað mér mestum árangri hugsa ég,“ segir Árni Már. Hér má sjá þáttinn í heild sinni: Klippa: KÚNST - Árni Már Þættirnir KÚNST með Dóru Júlíu rannsaka hinar ýmsu víddir listsköpunar, ólíka listmiðla og sköpunargleði hjá íslenskum samtíma listamönnum ásamt því að fá að skyggnast bak við tjöldin og heyra um persónulegt líf þeirra. Kúnst Myndlist Menning Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Tússpennar og spreybrúsar upphafið Áhugi hans á listsköpun kviknaði fyrst á unglingsárunum þar sem hann fékk útrás fyrir sköpunargleðinni með tússpenna og spreybrúsa við hönd. Margt vatn hefur runnið til sjávar síðan þá en Árni Már setti upp sína fyrstu listasýningu í Hinu Húsinu rúmlega tvítugur og eftir það var ekki aftur snúið. Alltaf að Viðbrögðin voru þeim mun meiri en hann hafði búist við og hefur myndlistin verið órjúfanlegur hluti af lífi hans allar götur síðan. Hann fór í kjölfarið og menntaði sig en lifaða reynslan og fjölbreyttu verkefnin hafa nýst honum vel. „Ástæðan fyrir því að ég er kominn á þann stað sem ég er í dag er síður menntun. Það er meira það að vera alltaf með þessa stöðugu þörf á að vera að gera eitthvað. Að þurfa alltaf að vera að, að búa til einhver verkefni, setja upp sýningar, að hafa eitthvað action. Það er það sem hefur skilað mér mestum árangri hugsa ég,“ segir Árni Már. Hér má sjá þáttinn í heild sinni: Klippa: KÚNST - Árni Már Þættirnir KÚNST með Dóru Júlíu rannsaka hinar ýmsu víddir listsköpunar, ólíka listmiðla og sköpunargleði hjá íslenskum samtíma listamönnum ásamt því að fá að skyggnast bak við tjöldin og heyra um persónulegt líf þeirra.
Kúnst Myndlist Menning Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira