Væri helst til í að pakka dótturinni inn í bóluplast Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. mars 2022 23:31 Sindri Sindrason var fyrsti gestur í hlaðvarpinu Jákastið. Vísir/Vilhelm „Ætli maður hafi ekki verið hræddur við viðbrögðin, en svo hefur maður aldrei fundið fyrir fordómum,“ segir Sindri Sindrason fjölmiðlamaður, en hann kom út úr skápnum fyrir 24 árum síðan. „Ég held að Íslendingar séu bara mjög opnir fyrir fjölbreytileikanum og að allir séu einhvern veginn og alls konar.“ Sindri segist auðvitað ekki vera að gera lítið úr upplifun annarra. „Við höfum bara aldrei fundið fyrir fordómum neins staðar, aldrei. Við erum bara mjög heppin að búa á þessu landi,“ útskýrir Sindri en hann er giftur og ættleiddi stúlku fyrir nokkrum árum með eiginmanninum. Í hlaðvarpinu Jákastið ræddi Sindri um líf sitt við Kristján Hafþórsson. Rúðustrikaður og íhaldssamur „Ég er nokkuð rúðustrikaður hvernig ég vil hafa hlutina,“ segir Sindri í viðtalinu þegar íhaldssemi hans berst í tal. Hann viðurkennir að ofvernda oft dótturina og fær einnig martraðir um að eitthvað komi fyrir hana. „Maður verður samt að passa að börnin læri og hafi eitthvert sjálfræði og læri að reka sig á.“ Helst myndi hann samt vilja pakka henni inn í bóluplast (e. bubblewrap) og rúlla henni þannig út í lífið. Emilía Katrín, dóttir þeirra, kom til hjónanna í byrjun árs 2012, þá rúmlega þriggja ára. Í viðtalinu ræðir hann um foreldrahlutverkið, að taka barn í fóstur, sambandið, ferilinn, hótelástina, utanvegahlaup og margt fleira. Þáttinn má heyra á TAL hlaðvarpsveitunni og í spilaranum hér fyrir neðan. Þættirnir Jákastið koma út alla þriðjudaga. Hinsegin Jákastið Tengdar fréttir Dreifir jákvæðni og drifkrafti með nýju hlaðvarpi Kristján Hafþórsson er þekktur fyrir einstaklega jákvætt hugarfar og á morgun fer í loftið nýja hlaðvarpið hans Jákastið. 21. mars 2022 21:32 Mest lesið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Menning Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Fleiri fréttir Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Sjá meira
„Ég held að Íslendingar séu bara mjög opnir fyrir fjölbreytileikanum og að allir séu einhvern veginn og alls konar.“ Sindri segist auðvitað ekki vera að gera lítið úr upplifun annarra. „Við höfum bara aldrei fundið fyrir fordómum neins staðar, aldrei. Við erum bara mjög heppin að búa á þessu landi,“ útskýrir Sindri en hann er giftur og ættleiddi stúlku fyrir nokkrum árum með eiginmanninum. Í hlaðvarpinu Jákastið ræddi Sindri um líf sitt við Kristján Hafþórsson. Rúðustrikaður og íhaldssamur „Ég er nokkuð rúðustrikaður hvernig ég vil hafa hlutina,“ segir Sindri í viðtalinu þegar íhaldssemi hans berst í tal. Hann viðurkennir að ofvernda oft dótturina og fær einnig martraðir um að eitthvað komi fyrir hana. „Maður verður samt að passa að börnin læri og hafi eitthvert sjálfræði og læri að reka sig á.“ Helst myndi hann samt vilja pakka henni inn í bóluplast (e. bubblewrap) og rúlla henni þannig út í lífið. Emilía Katrín, dóttir þeirra, kom til hjónanna í byrjun árs 2012, þá rúmlega þriggja ára. Í viðtalinu ræðir hann um foreldrahlutverkið, að taka barn í fóstur, sambandið, ferilinn, hótelástina, utanvegahlaup og margt fleira. Þáttinn má heyra á TAL hlaðvarpsveitunni og í spilaranum hér fyrir neðan. Þættirnir Jákastið koma út alla þriðjudaga.
Hinsegin Jákastið Tengdar fréttir Dreifir jákvæðni og drifkrafti með nýju hlaðvarpi Kristján Hafþórsson er þekktur fyrir einstaklega jákvætt hugarfar og á morgun fer í loftið nýja hlaðvarpið hans Jákastið. 21. mars 2022 21:32 Mest lesið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Menning Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Fleiri fréttir Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Sjá meira
Dreifir jákvæðni og drifkrafti með nýju hlaðvarpi Kristján Hafþórsson er þekktur fyrir einstaklega jákvætt hugarfar og á morgun fer í loftið nýja hlaðvarpið hans Jákastið. 21. mars 2022 21:32