Væri helst til í að pakka dótturinni inn í bóluplast Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. mars 2022 23:31 Sindri Sindrason var fyrsti gestur í hlaðvarpinu Jákastið. Vísir/Vilhelm „Ætli maður hafi ekki verið hræddur við viðbrögðin, en svo hefur maður aldrei fundið fyrir fordómum,“ segir Sindri Sindrason fjölmiðlamaður, en hann kom út úr skápnum fyrir 24 árum síðan. „Ég held að Íslendingar séu bara mjög opnir fyrir fjölbreytileikanum og að allir séu einhvern veginn og alls konar.“ Sindri segist auðvitað ekki vera að gera lítið úr upplifun annarra. „Við höfum bara aldrei fundið fyrir fordómum neins staðar, aldrei. Við erum bara mjög heppin að búa á þessu landi,“ útskýrir Sindri en hann er giftur og ættleiddi stúlku fyrir nokkrum árum með eiginmanninum. Í hlaðvarpinu Jákastið ræddi Sindri um líf sitt við Kristján Hafþórsson. Rúðustrikaður og íhaldssamur „Ég er nokkuð rúðustrikaður hvernig ég vil hafa hlutina,“ segir Sindri í viðtalinu þegar íhaldssemi hans berst í tal. Hann viðurkennir að ofvernda oft dótturina og fær einnig martraðir um að eitthvað komi fyrir hana. „Maður verður samt að passa að börnin læri og hafi eitthvert sjálfræði og læri að reka sig á.“ Helst myndi hann samt vilja pakka henni inn í bóluplast (e. bubblewrap) og rúlla henni þannig út í lífið. Emilía Katrín, dóttir þeirra, kom til hjónanna í byrjun árs 2012, þá rúmlega þriggja ára. Í viðtalinu ræðir hann um foreldrahlutverkið, að taka barn í fóstur, sambandið, ferilinn, hótelástina, utanvegahlaup og margt fleira. Þáttinn má heyra á TAL hlaðvarpsveitunni og í spilaranum hér fyrir neðan. Þættirnir Jákastið koma út alla þriðjudaga. Hinsegin Jákastið Tengdar fréttir Dreifir jákvæðni og drifkrafti með nýju hlaðvarpi Kristján Hafþórsson er þekktur fyrir einstaklega jákvætt hugarfar og á morgun fer í loftið nýja hlaðvarpið hans Jákastið. 21. mars 2022 21:32 Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Fleiri fréttir Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Sjá meira
„Ég held að Íslendingar séu bara mjög opnir fyrir fjölbreytileikanum og að allir séu einhvern veginn og alls konar.“ Sindri segist auðvitað ekki vera að gera lítið úr upplifun annarra. „Við höfum bara aldrei fundið fyrir fordómum neins staðar, aldrei. Við erum bara mjög heppin að búa á þessu landi,“ útskýrir Sindri en hann er giftur og ættleiddi stúlku fyrir nokkrum árum með eiginmanninum. Í hlaðvarpinu Jákastið ræddi Sindri um líf sitt við Kristján Hafþórsson. Rúðustrikaður og íhaldssamur „Ég er nokkuð rúðustrikaður hvernig ég vil hafa hlutina,“ segir Sindri í viðtalinu þegar íhaldssemi hans berst í tal. Hann viðurkennir að ofvernda oft dótturina og fær einnig martraðir um að eitthvað komi fyrir hana. „Maður verður samt að passa að börnin læri og hafi eitthvert sjálfræði og læri að reka sig á.“ Helst myndi hann samt vilja pakka henni inn í bóluplast (e. bubblewrap) og rúlla henni þannig út í lífið. Emilía Katrín, dóttir þeirra, kom til hjónanna í byrjun árs 2012, þá rúmlega þriggja ára. Í viðtalinu ræðir hann um foreldrahlutverkið, að taka barn í fóstur, sambandið, ferilinn, hótelástina, utanvegahlaup og margt fleira. Þáttinn má heyra á TAL hlaðvarpsveitunni og í spilaranum hér fyrir neðan. Þættirnir Jákastið koma út alla þriðjudaga.
Hinsegin Jákastið Tengdar fréttir Dreifir jákvæðni og drifkrafti með nýju hlaðvarpi Kristján Hafþórsson er þekktur fyrir einstaklega jákvætt hugarfar og á morgun fer í loftið nýja hlaðvarpið hans Jákastið. 21. mars 2022 21:32 Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Fleiri fréttir Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Sjá meira
Dreifir jákvæðni og drifkrafti með nýju hlaðvarpi Kristján Hafþórsson er þekktur fyrir einstaklega jákvætt hugarfar og á morgun fer í loftið nýja hlaðvarpið hans Jákastið. 21. mars 2022 21:32