Von á skínandi veðri í flestum landshlutum Atli Ísleifsson skrifar 29. mars 2022 07:09 Nú er dægursveiflan í hitastiginu orðin býsna áberandi. Vísir/Vilhelm Veðurstofan gerir ráð fyrir að það ætti að verða skínandi veður í flestum landshlutum og ætti sólin að njóta sín stóran hluta dagsins. Á vef Veðurstofunnar segir að það sé einna helst að austast á landinu verði stöku él á stangli sem gætu hindrað fólk að njóta sólargeislana. Hiti verður á bilinu eitt til sjö stig á sunnanverðu landinu að deginum, en um og undir frostmarki annars staðar. Næturfrost um mest allt land. „Á morgun, miðvikudag verður áfram bjart veður en líklega verður háskýjabreiða yfir landinu en sólin mun nú býsna víða ná í gegnum hana, þótt ekki verði alveg jafn bjart og í dag. Nú er dægursveiflan í hitastiginu orðin býsna áberandi og á bjartum dögum eins og í dag er alls ekki útilokað að við sjáum 6 til 8 stiga sveiflu milli dags og nætur og gæti jafnvel sveifalst um 10 stig á stöku stað,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákortið fyrir klukkan 16.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Hæg suðlæg eða breytileg átt, en suðaustan 5-10 m/s syðst. Bjart með köflum og hiti víða 0 til 5 stig, en vægt frost NA-til. Á fimmtudag: Hæg suðlæg eða breytileg átt, skýjað og sums staðar smá skúrir eða él. Hiti víða 0 til 5 stig að deginum. Á föstudag: Hæg suðlæg átt og dálítil rigning eða slydda með köflum, en þurrt að mestu NA-lands. Hiti 0 til 6 stig, mildast syðst. Á laugardag: Norðaustanátt með éljum fyrir norðan og kólnar í veðri um land allt, síst S-lands. Á sunnudag: Breytileg átt, fremur svalt, en yfirleitt þurrt. Á mánudag: Útlit fyrir austanátt með úrkomu í flestum landshlutum. Frostlaust SV-til, en annars um og undir frostmarki. Veður Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Fleiri fréttir Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Hiti að sextán stigum Allt að átján stiga hiti fyrir vestan Allt að tuttugu stiga hiti Að átján stigum suðvestanlands Fjögurra daga bongóblíða í vændum Væta víðast hvar og hiti að sautján stigum Rigning og hvassviðri með suðurströndinni Bjart með köflum en blæs úr austri í kvöld Bjart og milt peysuveður Glittir í endurkomu sumarsins Að mestu léttskýjað fyrir sunnan og vestan Áframhaldandi norðan strekkingur Óveðrinu slotar en áfram hætta á skriðuföllum Grjóthrun á Siglufjarðarvegi og skriðufall í Neskaupstað Það versta yfirstaðið en veður áfram leiðinlegt á morgun Vaktin: Ekta sumarhret leikur landann grátt Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að það sé einna helst að austast á landinu verði stöku él á stangli sem gætu hindrað fólk að njóta sólargeislana. Hiti verður á bilinu eitt til sjö stig á sunnanverðu landinu að deginum, en um og undir frostmarki annars staðar. Næturfrost um mest allt land. „Á morgun, miðvikudag verður áfram bjart veður en líklega verður háskýjabreiða yfir landinu en sólin mun nú býsna víða ná í gegnum hana, þótt ekki verði alveg jafn bjart og í dag. Nú er dægursveiflan í hitastiginu orðin býsna áberandi og á bjartum dögum eins og í dag er alls ekki útilokað að við sjáum 6 til 8 stiga sveiflu milli dags og nætur og gæti jafnvel sveifalst um 10 stig á stöku stað,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákortið fyrir klukkan 16.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Hæg suðlæg eða breytileg átt, en suðaustan 5-10 m/s syðst. Bjart með köflum og hiti víða 0 til 5 stig, en vægt frost NA-til. Á fimmtudag: Hæg suðlæg eða breytileg átt, skýjað og sums staðar smá skúrir eða él. Hiti víða 0 til 5 stig að deginum. Á föstudag: Hæg suðlæg átt og dálítil rigning eða slydda með köflum, en þurrt að mestu NA-lands. Hiti 0 til 6 stig, mildast syðst. Á laugardag: Norðaustanátt með éljum fyrir norðan og kólnar í veðri um land allt, síst S-lands. Á sunnudag: Breytileg átt, fremur svalt, en yfirleitt þurrt. Á mánudag: Útlit fyrir austanátt með úrkomu í flestum landshlutum. Frostlaust SV-til, en annars um og undir frostmarki.
Veður Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Fleiri fréttir Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Hiti að sextán stigum Allt að átján stiga hiti fyrir vestan Allt að tuttugu stiga hiti Að átján stigum suðvestanlands Fjögurra daga bongóblíða í vændum Væta víðast hvar og hiti að sautján stigum Rigning og hvassviðri með suðurströndinni Bjart með köflum en blæs úr austri í kvöld Bjart og milt peysuveður Glittir í endurkomu sumarsins Að mestu léttskýjað fyrir sunnan og vestan Áframhaldandi norðan strekkingur Óveðrinu slotar en áfram hætta á skriðuföllum Grjóthrun á Siglufjarðarvegi og skriðufall í Neskaupstað Það versta yfirstaðið en veður áfram leiðinlegt á morgun Vaktin: Ekta sumarhret leikur landann grátt Sjá meira