„Þú ferð í ákveðinn karakter þegar þú ert þessi skvísa á Instagram“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 31. mars 2022 18:54 Kristín Péturs er gestur Lóu Bjarkar í fyrsta þættinum af Aðalpersónur. Stöð 2+ Lóa Björk Björnsdóttir fer í kvöld af stað með þættina Aðalpersónur á Stöð 2 og Stöð 2+. Lóa hittir aðalpersónurnar sem internetið hefur fætt af sér og skoðar hvaða áhrif netheimar hafa á raunheima og hvernig mörkin verða sífellt óskýrari. „Ég tala um það við Aron Má Ólafsson, Aron Mola, hann bara brann út. Hann fékk alveg ógeð af því að vera svona mikið alltaf í símanum,“ segir Lóa Björk um þættina. Áhrifavaldar, réttlætisriddarar, klámframleiðendur og neytendur, unglingar sem þrá heimsfrægð en hata annað fólk og peningakerfi sem er stjórnað af nafnlausa fólkinu á þriðja vefnum. Lóa ræðir í fyrsta þættinum við Aron Mola, Kristínu Pétursdóttur og Jóhann Kristófer um áhrifavaldalífsstílinn og allt sem honum fylgir. „Þar eru allir aðalpersónur í sínu eigin lífi,“ segir Jóhann Kristófer þar meðal annars. „Þú ferð í ákveðinn karakter þegar þú ert þessi skvísa á Instagram,“ segir Kristín Péturs. Sýnishorn úr þáttunum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Aðalpersónur - Sýnishorn Lóa Björk ræddi þættina á Bylgjunni í dag. Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. „Ég veit ekki hver skjátíminn ykkar er, en minn er allavega fimm tímar á dag og á slæmum degi er hann svona sjö,“ viðurkennir Lóa meðal annars í viðtalinu. Í Aðalpersónum skoðar Lóa internetið, stafræna lífið sem verður sífellt erfiðara að greina frá því raunverulega. Hvaða áskoranir fylgja því að alast upp með Iphone í vasanum - hafa skoðanir okkar á kynlífi, peningum, frægð og mannréttindabaráttu breyst? Er netið að breyta okkur eða við netinu? Þessum spurningum og fleirum ætlar Lóa Björk að svara í þessari sex þátta seríu. Samfélagsmiðlar Aðalpersónur Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Fleiri fréttir Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Sjá meira
„Ég tala um það við Aron Má Ólafsson, Aron Mola, hann bara brann út. Hann fékk alveg ógeð af því að vera svona mikið alltaf í símanum,“ segir Lóa Björk um þættina. Áhrifavaldar, réttlætisriddarar, klámframleiðendur og neytendur, unglingar sem þrá heimsfrægð en hata annað fólk og peningakerfi sem er stjórnað af nafnlausa fólkinu á þriðja vefnum. Lóa ræðir í fyrsta þættinum við Aron Mola, Kristínu Pétursdóttur og Jóhann Kristófer um áhrifavaldalífsstílinn og allt sem honum fylgir. „Þar eru allir aðalpersónur í sínu eigin lífi,“ segir Jóhann Kristófer þar meðal annars. „Þú ferð í ákveðinn karakter þegar þú ert þessi skvísa á Instagram,“ segir Kristín Péturs. Sýnishorn úr þáttunum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Aðalpersónur - Sýnishorn Lóa Björk ræddi þættina á Bylgjunni í dag. Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. „Ég veit ekki hver skjátíminn ykkar er, en minn er allavega fimm tímar á dag og á slæmum degi er hann svona sjö,“ viðurkennir Lóa meðal annars í viðtalinu. Í Aðalpersónum skoðar Lóa internetið, stafræna lífið sem verður sífellt erfiðara að greina frá því raunverulega. Hvaða áskoranir fylgja því að alast upp með Iphone í vasanum - hafa skoðanir okkar á kynlífi, peningum, frægð og mannréttindabaráttu breyst? Er netið að breyta okkur eða við netinu? Þessum spurningum og fleirum ætlar Lóa Björk að svara í þessari sex þátta seríu.
Samfélagsmiðlar Aðalpersónur Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Fleiri fréttir Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Sjá meira