Einungis í annað skipti í sögu úrvalsdeildar sem Chelsea tapar með þremur mörkum fyrir nýliðum Atli Arason skrifar 3. apríl 2022 10:45 Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea. EPA-EFE/Tim Keeton Chelsea tapaði 1-4 á heimavelli gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í gær. Var þetta fyrsta tap liðsins eftir að viðskiptaþvinganir á Roman Abramovich, eiganda liðsins, voru kynntar. Tölfræðiveitan OptaJoe hefur tekið saman nokkra áhugaverða punkta úr þessu óvænta tapi liðsins. Þetta er aðeins í annað sinn sem Chelsea tapar gegn nýliðum í úrvalsdeildinni með þremur mörkum eða meira. Hitt tapið kom í apríl á síðasta ári. 3 - Chelsea have conceded 3+ goals against a newly promoted team in the Premier League at Stamford Bridge for only a second time, previously doing so vs West Brom in April 2021 (2-5), with both instances coming under Thomas Tuchel. Unthinkable. pic.twitter.com/RrrTPrz8Xf— OptaJoe (@OptaJoe) April 2, 2022 Chelsea er fyrsta liðið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að tapa leik með þriggja marka mun, eftir að hafa skorað fyrsta mark leiksins. 1 - Yesterday against Brentford, Chelsea became the first side in Premier League history to score the opening goal of a match in the second half but then go on to lose by a margin of 3+ goals. Stunned. pic.twitter.com/iZcMAuTlNd— OptaJoe (@OptaJoe) April 3, 2022 Ósigur Chelsea var einungis í annað sinn sem Chelsea tapar Lundúnaslag með þremur mörkum eða meira í ensku úrvalsdeildinni. Hitt tapið var 0-3 ósigur gegn Arsenal árið 1997. 3 - Chelsea have lost by three or more goals in a Premier League London derby at Stamford Bridge for just the second time, after a 0-3 defeat to Arsenal in April 1997. Stunned. pic.twitter.com/dP56S59GJF— OptaJoe (@OptaJoe) April 2, 2022 Sigur Brentford í gær var fyrsti sigur liðsins á Chelsea í öllum keppnum frá árinu 1939. 1939 - Brentford have beaten Chelsea for the first time in nine meetings in all competitions, since a 3-1 away win in the top-flight in February 1939. Buzzing. pic.twitter.com/W7pgfQBCZ0— OptaJoe (@OptaJoe) April 2, 2022 Enski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Las sjálfshjálparbók í miðjum leik Sport „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Sjá meira
Þetta er aðeins í annað sinn sem Chelsea tapar gegn nýliðum í úrvalsdeildinni með þremur mörkum eða meira. Hitt tapið kom í apríl á síðasta ári. 3 - Chelsea have conceded 3+ goals against a newly promoted team in the Premier League at Stamford Bridge for only a second time, previously doing so vs West Brom in April 2021 (2-5), with both instances coming under Thomas Tuchel. Unthinkable. pic.twitter.com/RrrTPrz8Xf— OptaJoe (@OptaJoe) April 2, 2022 Chelsea er fyrsta liðið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að tapa leik með þriggja marka mun, eftir að hafa skorað fyrsta mark leiksins. 1 - Yesterday against Brentford, Chelsea became the first side in Premier League history to score the opening goal of a match in the second half but then go on to lose by a margin of 3+ goals. Stunned. pic.twitter.com/iZcMAuTlNd— OptaJoe (@OptaJoe) April 3, 2022 Ósigur Chelsea var einungis í annað sinn sem Chelsea tapar Lundúnaslag með þremur mörkum eða meira í ensku úrvalsdeildinni. Hitt tapið var 0-3 ósigur gegn Arsenal árið 1997. 3 - Chelsea have lost by three or more goals in a Premier League London derby at Stamford Bridge for just the second time, after a 0-3 defeat to Arsenal in April 1997. Stunned. pic.twitter.com/dP56S59GJF— OptaJoe (@OptaJoe) April 2, 2022 Sigur Brentford í gær var fyrsti sigur liðsins á Chelsea í öllum keppnum frá árinu 1939. 1939 - Brentford have beaten Chelsea for the first time in nine meetings in all competitions, since a 3-1 away win in the top-flight in February 1939. Buzzing. pic.twitter.com/W7pgfQBCZ0— OptaJoe (@OptaJoe) April 2, 2022
Enski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Las sjálfshjálparbók í miðjum leik Sport „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Sjá meira