Everton heldur áfram að tapa á útivelli Atli Arason skrifar 3. apríl 2022 15:30 Michael Oliver sýnir Michael Keane rauða spjaldið í leiknum í dag. Getty Images West Ham vann Everton 2-1 á heimavelli í dag. Everton er því áfram án sigurs í útileik undir stjórn Frank Lampard en þetta var 11. leikur Lampard með liðið og sá 5. á útivelli í öllum keppnum. Aaron Cresswell gerði fyrsta mark leiksins beint úr aukaspyrnu og það var ekki af verri gerðinni en Cresswell var að leika sinn 250. leik í úrvalsdeildinni. Í hálfleik var Everton ekki búið að ná skoti á markramma West Ham, þá voru liðnar 376 mínútur af fótbolta frá því að Everton átti síðan tilraun að marki andstæðinga. Gestirnir voru þó beittari í upphafi síðari hálfleiks og það leið ekki að löngu áður en fyrsta marktilraun og síðar fyrsta mark Everton kom þegar Mason Holgate skoraði á 53. mínútu. Var mark Holgate það fyrsta sem Everton skorarar á útvelli undir stjórn Lampard, ef sjálfsmark Jamal Lascelles, leikmann Newcastle, er ekki tekið með í reikningin. Gestirnir voru þó ekki lengí í paradís þar sem Jarrod Bowen kemur West Ham aftur yfir fimm mínútum síðar eftir slæm mistök í vörn Everton. Vont var síðan verra þegar Michael Keane, varnarmaður Everton fékk rautt spjald á 65. mínútu og gerði í raun vonir Everton um endurkomu að engu. 2-1 urðu lokatölur. West Ham fer uppfyrir Manchester United í sjötta sætið með sigrinum. Bæði lið eru með 51 stig en West Ham með betri markatölu. Manchester United á þó einn leik til góða á Lundúnarliðið. Næsti leikur liðsins er gegn Lyon í Evrópudeildinni á fimmtudag. Everton er hins vegar í afar slæmum málum. Liðið er með 25 stig í 17. sæti, þremur stigum frá fallsvæðinu. Næsti leikur Everton er sex stiga fallbaráttuslagur við lið Burnley á miðvikudaginn næsta. 3 - Frank Lampard's Everton side have been given three red cards in their last three Premier League games. Lampard himself was only shown three red cards in his 609-game career as a player in the competition. Bite. pic.twitter.com/rWqRcZkua6— OptaJoe (@OptaJoe) April 3, 2022 Enski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Sjá meira
Aaron Cresswell gerði fyrsta mark leiksins beint úr aukaspyrnu og það var ekki af verri gerðinni en Cresswell var að leika sinn 250. leik í úrvalsdeildinni. Í hálfleik var Everton ekki búið að ná skoti á markramma West Ham, þá voru liðnar 376 mínútur af fótbolta frá því að Everton átti síðan tilraun að marki andstæðinga. Gestirnir voru þó beittari í upphafi síðari hálfleiks og það leið ekki að löngu áður en fyrsta marktilraun og síðar fyrsta mark Everton kom þegar Mason Holgate skoraði á 53. mínútu. Var mark Holgate það fyrsta sem Everton skorarar á útvelli undir stjórn Lampard, ef sjálfsmark Jamal Lascelles, leikmann Newcastle, er ekki tekið með í reikningin. Gestirnir voru þó ekki lengí í paradís þar sem Jarrod Bowen kemur West Ham aftur yfir fimm mínútum síðar eftir slæm mistök í vörn Everton. Vont var síðan verra þegar Michael Keane, varnarmaður Everton fékk rautt spjald á 65. mínútu og gerði í raun vonir Everton um endurkomu að engu. 2-1 urðu lokatölur. West Ham fer uppfyrir Manchester United í sjötta sætið með sigrinum. Bæði lið eru með 51 stig en West Ham með betri markatölu. Manchester United á þó einn leik til góða á Lundúnarliðið. Næsti leikur liðsins er gegn Lyon í Evrópudeildinni á fimmtudag. Everton er hins vegar í afar slæmum málum. Liðið er með 25 stig í 17. sæti, þremur stigum frá fallsvæðinu. Næsti leikur Everton er sex stiga fallbaráttuslagur við lið Burnley á miðvikudaginn næsta. 3 - Frank Lampard's Everton side have been given three red cards in their last three Premier League games. Lampard himself was only shown three red cards in his 609-game career as a player in the competition. Bite. pic.twitter.com/rWqRcZkua6— OptaJoe (@OptaJoe) April 3, 2022
Enski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Sjá meira