Sú yngsta sem hefur fengið samning hjá knattspyrnudeild Víkinga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2022 16:30 Freyja Stefánsdóttir er kominn á samning hjá meistaraflokki Víkings. Instagram/@vikingurfc Það er þekkt erlendis að klúbbar séu eru farnir að gera samning við mjög unga leikmenn og nú hafa Íslandsmeistarar Víkings stigið skref í þá átt. Freyja Stefánsdóttir, sem er fædd í desember 2007 og þar með nýorðin fjórtán ára, hefur skrifað undir sinn fyrsta samning við Víking. Víkingar segja frá samningum á samfélagsmiðlum sínum og þar kemur fram að Freyja sé þar með yngst til að gera samning við knattspyrnudeildina, hvort heldur kvenna- eða karlamegin. „Freyja hefur frá barnsaldri æft og spilað með Víkingum og haldið tryggð við félagið þrátt fyrir flutning úr hverfinu og lengri leið til æfingar en flest á hennar aldri. Hún hefur spilað með öllum yngri flokkum félagsins og nú styttist i fyrsta leik með meistaraflokki,“ segir í fréttinni um samninginn. Freyja hefur spilað með sigursælum árgöngum Víkings og þegar unnið til fjölda verðlauna með félaginu í yngri flokkum. Freyja hefur spilað flestar stöður á vellinum þó framherjastaðan sé í uppáhaldi hjá henni, enda hefur hún verið að skora grimmt. Hún var meðal markahæstu stúlkna á Íslandsmótinu í 4. flokki 2020 og önnur markahæst í fyrra, þá með meira en helming marka Víkings. View this post on Instagram A post shared by Víkingur (@vikingurfc) Víkingur Reykjavík Íslenski boltinn Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Sjá meira
Freyja Stefánsdóttir, sem er fædd í desember 2007 og þar með nýorðin fjórtán ára, hefur skrifað undir sinn fyrsta samning við Víking. Víkingar segja frá samningum á samfélagsmiðlum sínum og þar kemur fram að Freyja sé þar með yngst til að gera samning við knattspyrnudeildina, hvort heldur kvenna- eða karlamegin. „Freyja hefur frá barnsaldri æft og spilað með Víkingum og haldið tryggð við félagið þrátt fyrir flutning úr hverfinu og lengri leið til æfingar en flest á hennar aldri. Hún hefur spilað með öllum yngri flokkum félagsins og nú styttist i fyrsta leik með meistaraflokki,“ segir í fréttinni um samninginn. Freyja hefur spilað með sigursælum árgöngum Víkings og þegar unnið til fjölda verðlauna með félaginu í yngri flokkum. Freyja hefur spilað flestar stöður á vellinum þó framherjastaðan sé í uppáhaldi hjá henni, enda hefur hún verið að skora grimmt. Hún var meðal markahæstu stúlkna á Íslandsmótinu í 4. flokki 2020 og önnur markahæst í fyrra, þá með meira en helming marka Víkings. View this post on Instagram A post shared by Víkingur (@vikingurfc)
Víkingur Reykjavík Íslenski boltinn Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Sjá meira