Danirnir seldu treyju sínar fyrir 7,6 milljónir og gáfu úkraínskum börnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2022 09:31 Christian Eriksen fagnar marki sínu í treyjunni sem hann gaf síðan á uppboðið. AP/Peter Dejong Danska knattspyrnulandsliðið sitt gerði heldur betur sitt í að safna pening fyrir börn í Úkraínu sem þurfa á mikill aðstoð að halda þessi misserin eftir innrás Rússa í landið. Dönsku leikmennirnir buðu upp keppnistreyjur sínar frá því í sigri á Hollandi á Parken á dögunum. Með því náðu þeir að safna fjögur hundruð þúsund dönskum krónum eða um 7,6 milljónum í íslenskum krónum. Herrelandsholdet i fodbold bortauktionerede fredag deres spillertrøjer fra kampen mod Holland i sidste weekend. Samlet indbringer trøjerne lige knap 400.000 kroner til vores indsats for børn i og omkring #Ukraine. Rørende og VILDT! https://t.co/odC5gA0JoM— UNICEF Danmark (@UNICEFDK) April 4, 2022 Christian Eriksen skoraði í leiknum í endurkomu sinni í danska landsliðið eftir að hann lenti í hjartastoppi í leik með liðinu á EM síðasta sumar. Þessi endurkoma kappans var draumi líkast og það var einn vel stæður og áhugasamur sem tryggði sér treyju hans. Það fékk nefnilega langmest fyrir treyju Eriksen eða 145.800 danskar krónur sem eru tæpar 2,8 milljónir íslenskra króna. Næstmest fékkst fyrir treyju markvarðarins Kasper Schmeichels en hinir á topp fimm voru þeir Joakim Mæhle, Kasper Dolberg og Andreas Skov Olsen. HM 2022 í Katar Danski boltinn Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Fótbolti Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Sjá meira
Dönsku leikmennirnir buðu upp keppnistreyjur sínar frá því í sigri á Hollandi á Parken á dögunum. Með því náðu þeir að safna fjögur hundruð þúsund dönskum krónum eða um 7,6 milljónum í íslenskum krónum. Herrelandsholdet i fodbold bortauktionerede fredag deres spillertrøjer fra kampen mod Holland i sidste weekend. Samlet indbringer trøjerne lige knap 400.000 kroner til vores indsats for børn i og omkring #Ukraine. Rørende og VILDT! https://t.co/odC5gA0JoM— UNICEF Danmark (@UNICEFDK) April 4, 2022 Christian Eriksen skoraði í leiknum í endurkomu sinni í danska landsliðið eftir að hann lenti í hjartastoppi í leik með liðinu á EM síðasta sumar. Þessi endurkoma kappans var draumi líkast og það var einn vel stæður og áhugasamur sem tryggði sér treyju hans. Það fékk nefnilega langmest fyrir treyju Eriksen eða 145.800 danskar krónur sem eru tæpar 2,8 milljónir íslenskra króna. Næstmest fékkst fyrir treyju markvarðarins Kasper Schmeichels en hinir á topp fimm voru þeir Joakim Mæhle, Kasper Dolberg og Andreas Skov Olsen.
HM 2022 í Katar Danski boltinn Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Fótbolti Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn