DeChambeau hunsar ráðleggingar lækna og spilar á Masters Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. apríl 2022 17:00 Bryson DeChambeau komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Valero Texas Open um helgina. getty/Stacy Revere Bandaríski kylfingurinn Bryson DeChambeau ætlar að spila á Masters-mótinu í vikunni þvert á ráðleggingar lækna hans. Hann hefur verið meiddur undanfarnar vikur og er hundrað prósent klár í slaginn. Masters, fyrsta risamót ársins, hefst á morgun. Venju samkvæmt fer mótið fram á Augusta National vellinum í Georgíu. DeChambeau verður meðal keppenda þrátt fyrir að hafa glímt við meiðsli að undanförnu. Hann braut bein í höndinni og meiddist á mjöðm þegar hann rann á marmaragólfi þegar hann var að spila borðtennis. DeChambeau harkaði af sér og hefur spilað á mótum undanfarnar tvær helgar. Og hann verður með á Masters. „Þetta er bara einu sinni á ári og ég verð að láta þetta reyna,“ sagði DeChambeau. „Venjulega tekur það fjóra mánuði fyrir bein að gróa en ég er kominn til baka eftir tvo mánuði. Ég er ánægður með það. Ég er sennilega áttatíu prósent klár núna. Ég get samt ekki æft af fullum krafti og lengi og þarf bara að meta hlutina.“ Læknar DeChambeaus eru ekkert sérstaklega hrifnir af því að hann taki þátt á Masters en freistingin var of mikil fyrir Bandaríkjamanninn hrausta. „Þeir mæltu með því að ég tæki mér góða hvíld en sögðu að ef ég gæti slegið bolta og ekki fundið neitt athugavert gæti ég íhugað það,“ sagði DeChambeau. „Þeir sögðu að ég ætti að leyfa þessu að gróa og þjálfarinn minn [Chris Como] var eiginlega sammála, jafnvel þótt hann vilji að ég spili. Hann ber hag minn fyrir brjósti.“ DeChambeau hefur unnið einn risatitil á ferlinum, Opna bandaríska meistaramótið 2020. Besti árangur hans á Masters er 21. sæti 2016. Sýnt verður frá öllum keppnisdögunum á Masters á Stöð 2 Golf. Fyrsta beina útsendingin hefst klukkan 19:00 á morgun. Golf Masters-mótið Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira
Masters, fyrsta risamót ársins, hefst á morgun. Venju samkvæmt fer mótið fram á Augusta National vellinum í Georgíu. DeChambeau verður meðal keppenda þrátt fyrir að hafa glímt við meiðsli að undanförnu. Hann braut bein í höndinni og meiddist á mjöðm þegar hann rann á marmaragólfi þegar hann var að spila borðtennis. DeChambeau harkaði af sér og hefur spilað á mótum undanfarnar tvær helgar. Og hann verður með á Masters. „Þetta er bara einu sinni á ári og ég verð að láta þetta reyna,“ sagði DeChambeau. „Venjulega tekur það fjóra mánuði fyrir bein að gróa en ég er kominn til baka eftir tvo mánuði. Ég er ánægður með það. Ég er sennilega áttatíu prósent klár núna. Ég get samt ekki æft af fullum krafti og lengi og þarf bara að meta hlutina.“ Læknar DeChambeaus eru ekkert sérstaklega hrifnir af því að hann taki þátt á Masters en freistingin var of mikil fyrir Bandaríkjamanninn hrausta. „Þeir mæltu með því að ég tæki mér góða hvíld en sögðu að ef ég gæti slegið bolta og ekki fundið neitt athugavert gæti ég íhugað það,“ sagði DeChambeau. „Þeir sögðu að ég ætti að leyfa þessu að gróa og þjálfarinn minn [Chris Como] var eiginlega sammála, jafnvel þótt hann vilji að ég spili. Hann ber hag minn fyrir brjósti.“ DeChambeau hefur unnið einn risatitil á ferlinum, Opna bandaríska meistaramótið 2020. Besti árangur hans á Masters er 21. sæti 2016. Sýnt verður frá öllum keppnisdögunum á Masters á Stöð 2 Golf. Fyrsta beina útsendingin hefst klukkan 19:00 á morgun.
Golf Masters-mótið Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira