Níu ára fréttamaður tók bæjarstjórann í viðtal Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 5. apríl 2022 21:01 Friðrika og Inga Bríet á Barnamenningarhátíð. elísabet inga Barnamenningarhátíð hófst víða um land í dag þar sem fjölbreyttri menningu barna er fagnað. Hátíðin nær hámarki á laugardag með tónleikum og danspartýi. Við erum stödd á Barnamenningarhátíðinni í Kópavogi og af því tilefni ætlar Inga Bríet, ungur fréttamaður á vera með þessa frétt. „Við skulum kíkja á börnin á barnamenningarhátíðinni,“ sagði Inga Bríet Valberg, níu ára. Í Kópavogi hófst hátíðin með opnun á verkum 120 leikskólabarna en bæjarstjóri Kópavogs opnaði sýninguna svona. Sýningin byggir á ævintýrum og sköpuðu börnin sínar eigin ævintýrapersónur. Hvað heitir ævintýrapersónan þín? „Svampur Sveinsson. Hún flýgur,“ sagði Svanhvít Marín Róbertsdóttir. Hvað heitir ævintýrapersónan þín? „Það er kall með njósnatré,“ sagði Unnsteinn Kári Vignisson. Lína í uppáhaldi Hér er fullt af ævintýrapersónum, átt þú þína uppáhalds? „Ég man ég hélt rosalega mikið upp á Línu Langsokk, hún er svo skemmtileg og ótrúleg manneskja,“ sagði Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs. Ástæðan fyrir því að Ármann heldur sérstaklega upp á Línu er sú að hún er með sterkan persónuleika. Eitt að lokum er gaman að vera bæjarstjóri? „Já það er mjög gaman. Það er svo fjölbreytt og skemmtilegt starf.“ Þá verða smásögur eftir börn úr fimmta bekk gefnar út í vikunni og eru til sýnis á bókasafni Kópavogs. Friðrika Eik skrifaði sögu um Mikael og töfraklakann, en heyra má brot úr sögunni í spilaranum að ofan. Börn og uppeldi Menning Kópavogur Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Sjá meira
Við erum stödd á Barnamenningarhátíðinni í Kópavogi og af því tilefni ætlar Inga Bríet, ungur fréttamaður á vera með þessa frétt. „Við skulum kíkja á börnin á barnamenningarhátíðinni,“ sagði Inga Bríet Valberg, níu ára. Í Kópavogi hófst hátíðin með opnun á verkum 120 leikskólabarna en bæjarstjóri Kópavogs opnaði sýninguna svona. Sýningin byggir á ævintýrum og sköpuðu börnin sínar eigin ævintýrapersónur. Hvað heitir ævintýrapersónan þín? „Svampur Sveinsson. Hún flýgur,“ sagði Svanhvít Marín Róbertsdóttir. Hvað heitir ævintýrapersónan þín? „Það er kall með njósnatré,“ sagði Unnsteinn Kári Vignisson. Lína í uppáhaldi Hér er fullt af ævintýrapersónum, átt þú þína uppáhalds? „Ég man ég hélt rosalega mikið upp á Línu Langsokk, hún er svo skemmtileg og ótrúleg manneskja,“ sagði Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs. Ástæðan fyrir því að Ármann heldur sérstaklega upp á Línu er sú að hún er með sterkan persónuleika. Eitt að lokum er gaman að vera bæjarstjóri? „Já það er mjög gaman. Það er svo fjölbreytt og skemmtilegt starf.“ Þá verða smásögur eftir börn úr fimmta bekk gefnar út í vikunni og eru til sýnis á bókasafni Kópavogs. Friðrika Eik skrifaði sögu um Mikael og töfraklakann, en heyra má brot úr sögunni í spilaranum að ofan.
Börn og uppeldi Menning Kópavogur Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Sjá meira