Sara gæti „léttilega“ spilað en takkaskór Dagnýjar týndust Sindri Sverrisson skrifar 6. apríl 2022 12:36 Dagný Brynjarsdóttir auglýsti eftir takkaskónum sínum á Instagram. Hún hefur endurheimt Söru Björk Gunnarsdóttur sem liðsfélaga í landsliðinu. Instagram/@dagnybrynjars og vísir/vilhelm Staðan á leikmannahópi íslenska landsliðsins er nokkuð góð fyrir leikinn mikilvæga við Hvíta-Rússland í Belgrad á morgun, í undankeppni HM kvenna í fótbolta. Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari greindi frá því á blaðamannafundi í hádeginu að miðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir yrði að vísu ekki með í leiknum á morgun, vegna minni háttar hnémeiðsla. Hún verður hins vegar klár í slaginn gegn Tékklandi næsta þriðjudag, samkvæmt Þorsteini. Sara Björk Gunnarsdóttir, sem eignaðist son í nóvember, hefur litið vel út á sínum fyrstu landsliðsæfingum í langan tíma og Þorsteinn segir hana alveg ráða við að spila 90 mínútna leik. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) „Hún er á fínum stað, svipuð og ég bjóst við og vonaðist eftir. Auðvitað vitum við að hún er kannski ekki í leikæfingu en hún er í fínu standi,“ sagði Þorsteinn sem vildi ekki segja til um hvort að Sara yrði í byrjunarliðinu á morgun: „Ég er ekki búinn að tilkynna byrjunarliðið en það kemur bara í ljós. Hún er í formi til að spila, getur það alveg léttilega, og allar þrek- og hlaupatölur koma vel út fyrir hana. Ég hef engar áhyggjur af því að hún geti ekki spilað í níutíu mínútur. Hún er á virkilega góðum stað miðað við hversu stuttur tími þetta er [frá fæðingunni]. Hún hefur náttúrulega lagt hart að sér til að komast í þetta stand á þessum tíma, og að ná því fylgir líka einhver heppni svo að þú lendir ekki í einhverju bakslagi. Sem betur fer fyrir hana og okkur þá hefur þetta bara gengið vel hjá okkur,“ sagði Þorsteinn. Stutt að fara til að kaupa nýja skó Dagný Brynjarsdóttir, sem leikur með West Ham, auglýsti á Instagram eftir ferðatösku sinni sem virðist hafa orðið eftir á Heathrow-flugvelli. Hún er hins vegar komin með takkaskó fyrir leikinn á morgun: „Það er verslunarmiðstöð hérna 100 metra frá okkur þannig að það var ekki flókið mál fyrir hana að græja það. Það eina sem hana vantaði var takkaskór og legghlífar og það tók enga stund að leysa það,“ sagði Þorsteinn léttur í bragði. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Sonurinn í góðum höndum hjá Árna meðan Sara spilar með landsliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir segist hafa átt kost á því að taka son sinn með í verkefnið með íslenska landsliðinu. Hann verði hins vegar hjá föður sínum í Frakklandi á meðan því stendur. 6. apríl 2022 09:00 Sonurinn í góðum höndum hjá Árna meðan Sara spilar með landsliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir segist hafa átt kost á því að taka son sinn með í verkefnið með íslenska landsliðinu. Hann verði hins vegar hjá föður sínum í Frakklandi á meðan því stendur. 6. apríl 2022 09:00 AC Milan hafði áhuga á Svövu en hún gæti ekki verið ánægðari með að hafa valið Brann Eftir erfiða tíma í Frakklandi þar sem hún fékk nánast ekkert að spila nýtur Svava Rós Guðmundsdóttir, landsliðskona í fótbolta, lífsins hjá Brann í Noregi. 5. apríl 2022 16:30 „Ekki í mínu besta standi en held, vona og líður eins og ég sé ekki langt frá því“ Sara Björk Gunnarsdóttir segist ekki enn vera komin í sitt besta form en það styttist í það. Hún hefði viljað fá fleiri tækifæri með Lyon eftir að hún sneri aftur eftir barnsburð. 5. apríl 2022 14:01 Sara snýr aftur í landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Tékklandi í undankeppni HM í næsta mánuði. Sara hefur ekki leikið með landsliðinu í rúmt ár vegna barneigna. 25. mars 2022 13:10 Kynnti hópinn sem mætir Tékkum í algjörum lykilleik Á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag tilkynnti Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hvaða leikmenn færu í leikina mikilvægu við Hvíta-Rússland og Tékklandi í undankeppni heimsmeistaramótsins. 25. mars 2022 13:01 Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Fleiri fréttir Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Sjá meira
Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari greindi frá því á blaðamannafundi í hádeginu að miðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir yrði að vísu ekki með í leiknum á morgun, vegna minni háttar hnémeiðsla. Hún verður hins vegar klár í slaginn gegn Tékklandi næsta þriðjudag, samkvæmt Þorsteini. Sara Björk Gunnarsdóttir, sem eignaðist son í nóvember, hefur litið vel út á sínum fyrstu landsliðsæfingum í langan tíma og Þorsteinn segir hana alveg ráða við að spila 90 mínútna leik. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) „Hún er á fínum stað, svipuð og ég bjóst við og vonaðist eftir. Auðvitað vitum við að hún er kannski ekki í leikæfingu en hún er í fínu standi,“ sagði Þorsteinn sem vildi ekki segja til um hvort að Sara yrði í byrjunarliðinu á morgun: „Ég er ekki búinn að tilkynna byrjunarliðið en það kemur bara í ljós. Hún er í formi til að spila, getur það alveg léttilega, og allar þrek- og hlaupatölur koma vel út fyrir hana. Ég hef engar áhyggjur af því að hún geti ekki spilað í níutíu mínútur. Hún er á virkilega góðum stað miðað við hversu stuttur tími þetta er [frá fæðingunni]. Hún hefur náttúrulega lagt hart að sér til að komast í þetta stand á þessum tíma, og að ná því fylgir líka einhver heppni svo að þú lendir ekki í einhverju bakslagi. Sem betur fer fyrir hana og okkur þá hefur þetta bara gengið vel hjá okkur,“ sagði Þorsteinn. Stutt að fara til að kaupa nýja skó Dagný Brynjarsdóttir, sem leikur með West Ham, auglýsti á Instagram eftir ferðatösku sinni sem virðist hafa orðið eftir á Heathrow-flugvelli. Hún er hins vegar komin með takkaskó fyrir leikinn á morgun: „Það er verslunarmiðstöð hérna 100 metra frá okkur þannig að það var ekki flókið mál fyrir hana að græja það. Það eina sem hana vantaði var takkaskór og legghlífar og það tók enga stund að leysa það,“ sagði Þorsteinn léttur í bragði.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Sonurinn í góðum höndum hjá Árna meðan Sara spilar með landsliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir segist hafa átt kost á því að taka son sinn með í verkefnið með íslenska landsliðinu. Hann verði hins vegar hjá föður sínum í Frakklandi á meðan því stendur. 6. apríl 2022 09:00 Sonurinn í góðum höndum hjá Árna meðan Sara spilar með landsliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir segist hafa átt kost á því að taka son sinn með í verkefnið með íslenska landsliðinu. Hann verði hins vegar hjá föður sínum í Frakklandi á meðan því stendur. 6. apríl 2022 09:00 AC Milan hafði áhuga á Svövu en hún gæti ekki verið ánægðari með að hafa valið Brann Eftir erfiða tíma í Frakklandi þar sem hún fékk nánast ekkert að spila nýtur Svava Rós Guðmundsdóttir, landsliðskona í fótbolta, lífsins hjá Brann í Noregi. 5. apríl 2022 16:30 „Ekki í mínu besta standi en held, vona og líður eins og ég sé ekki langt frá því“ Sara Björk Gunnarsdóttir segist ekki enn vera komin í sitt besta form en það styttist í það. Hún hefði viljað fá fleiri tækifæri með Lyon eftir að hún sneri aftur eftir barnsburð. 5. apríl 2022 14:01 Sara snýr aftur í landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Tékklandi í undankeppni HM í næsta mánuði. Sara hefur ekki leikið með landsliðinu í rúmt ár vegna barneigna. 25. mars 2022 13:10 Kynnti hópinn sem mætir Tékkum í algjörum lykilleik Á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag tilkynnti Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hvaða leikmenn færu í leikina mikilvægu við Hvíta-Rússland og Tékklandi í undankeppni heimsmeistaramótsins. 25. mars 2022 13:01 Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Fleiri fréttir Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Sjá meira
Sonurinn í góðum höndum hjá Árna meðan Sara spilar með landsliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir segist hafa átt kost á því að taka son sinn með í verkefnið með íslenska landsliðinu. Hann verði hins vegar hjá föður sínum í Frakklandi á meðan því stendur. 6. apríl 2022 09:00
Sonurinn í góðum höndum hjá Árna meðan Sara spilar með landsliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir segist hafa átt kost á því að taka son sinn með í verkefnið með íslenska landsliðinu. Hann verði hins vegar hjá föður sínum í Frakklandi á meðan því stendur. 6. apríl 2022 09:00
AC Milan hafði áhuga á Svövu en hún gæti ekki verið ánægðari með að hafa valið Brann Eftir erfiða tíma í Frakklandi þar sem hún fékk nánast ekkert að spila nýtur Svava Rós Guðmundsdóttir, landsliðskona í fótbolta, lífsins hjá Brann í Noregi. 5. apríl 2022 16:30
„Ekki í mínu besta standi en held, vona og líður eins og ég sé ekki langt frá því“ Sara Björk Gunnarsdóttir segist ekki enn vera komin í sitt besta form en það styttist í það. Hún hefði viljað fá fleiri tækifæri með Lyon eftir að hún sneri aftur eftir barnsburð. 5. apríl 2022 14:01
Sara snýr aftur í landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Tékklandi í undankeppni HM í næsta mánuði. Sara hefur ekki leikið með landsliðinu í rúmt ár vegna barneigna. 25. mars 2022 13:10
Kynnti hópinn sem mætir Tékkum í algjörum lykilleik Á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag tilkynnti Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hvaða leikmenn færu í leikina mikilvægu við Hvíta-Rússland og Tékklandi í undankeppni heimsmeistaramótsins. 25. mars 2022 13:01
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn