Keflavíkurflugvöllur verði kolefnalaus fyrir 2030 Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 6. apríl 2022 12:49 Í fyrra var ákvörðun tekin um að leggja meiri áherslu á loftslagsmálin eftir að ráðist var í ítarlega greiningu. Vísir/Vilhelm Á aðalfundi ISAVIA var Kristján Þór Júlíusson kjörin stjórnarformaður en hann gegndi embætti sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra til ársins 2021. Nýja stjórn skipa þau Hólmfríður Árnadóttir, Jón Steindór Valdimarsson, Matthías Páll Imsland og Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir. Í nýrri ársskýrslu ISAVIA kemur fram að framkvæmdir verði í aðalhlutverki á þessu ári. Forstjórinn segir að í fyrra hafi verið unnið að hönnun verkefna og þau boðin út en í ár verði minna um hönnun og meira um eiginlegar framkvæmdir. Hér er hægt að lesa nýja ársskýrslu ISAVIA. ISAVIA hefur þá sett sér stórt markmið í loftslags- og umhverfismálum og stefnir nú að því að Keflavíkurflugvöllur verði alfarið kolefnalaus fyrir árið 2030. Hrönn Ingólfsdóttir, forstöðumaður stefnumótunar og samfélagsábyrgðar hjá ISAVIA segir að í fyrra hafi verið unnið að sjálfbærnistefnu sem taki bæði mið af samfélagsábyrgð og umhverfismálum. „Um leið jukum við áherslu á loftslagsmálin. Við gerðum greiningu á öllum okkar tækjaflota. Við erum með 140 ökutæki bara á Keflavíkurflugvelli og þau eru stærsti þátturinn í okkar kolefnisspori þannig að við gerðum ítarlega greiningu og sáum eftir þá greiningu að við myndum treysta okkur til að skipta út öllum flotanum fyrir 2013.“ Ætliði þá að fara alfarið í rafmagnið? „Já með minniökutæki þá ætlum við í rafmagnið og við erum að sjá að svona tiltölulega hratt getum við skipt út fólksbílum, pallbílum og jafnvel rútum en svo mun það taka aðeins lengri tíma að skipta út þessum stóru tækjum skafa snjóinn af brautunum hjá okkur. Tæknin er komin styttra þar en orkugjafinn sem við erum svolítið að tala um þar það er vetnið.“ Keflavíkurflugvöllur Reykjanesbær Suðurnesjabær Loftslagsmál Fréttir af flugi Tengdar fréttir Höfnuðu eina tilboðinu og bjóða út flugstöðina á ný Isavia hefur hafnað eina tilboðinu sem barst í viðbætur og breytingum á flugstöðinni á Akureyrarflugvelli. Stefnt er á að bjóða út verkið á ný. 7. september 2021 20:23 Hefjast handa við að stækka flugvöllinn um tuttugu þúsund fermetra Um tuttugu þúsund fermetra stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hófst formlega í gær. Um er að ræða ríflega tuttugu milljarða króna framkvæmd, sem er sú stærsta sem Isavia hefur ráðist í. 17. ágúst 2021 19:38 Milljarðaframkvæmdir við Leifsstöð Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tók í gær fyrstu skóflustungu að nýrri 20.000 fermetra viðbyggingu við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Áætlað er að hún verði tekin í notkun árið 2024 og heildarkostnaður verði 20,8 milljarðar króna. 2. júní 2021 11:30 Mest lesið Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Viðskipti erlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Viðskipti innlent Jón Gunnarsson til Samorku Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Sjá meira
Í nýrri ársskýrslu ISAVIA kemur fram að framkvæmdir verði í aðalhlutverki á þessu ári. Forstjórinn segir að í fyrra hafi verið unnið að hönnun verkefna og þau boðin út en í ár verði minna um hönnun og meira um eiginlegar framkvæmdir. Hér er hægt að lesa nýja ársskýrslu ISAVIA. ISAVIA hefur þá sett sér stórt markmið í loftslags- og umhverfismálum og stefnir nú að því að Keflavíkurflugvöllur verði alfarið kolefnalaus fyrir árið 2030. Hrönn Ingólfsdóttir, forstöðumaður stefnumótunar og samfélagsábyrgðar hjá ISAVIA segir að í fyrra hafi verið unnið að sjálfbærnistefnu sem taki bæði mið af samfélagsábyrgð og umhverfismálum. „Um leið jukum við áherslu á loftslagsmálin. Við gerðum greiningu á öllum okkar tækjaflota. Við erum með 140 ökutæki bara á Keflavíkurflugvelli og þau eru stærsti þátturinn í okkar kolefnisspori þannig að við gerðum ítarlega greiningu og sáum eftir þá greiningu að við myndum treysta okkur til að skipta út öllum flotanum fyrir 2013.“ Ætliði þá að fara alfarið í rafmagnið? „Já með minniökutæki þá ætlum við í rafmagnið og við erum að sjá að svona tiltölulega hratt getum við skipt út fólksbílum, pallbílum og jafnvel rútum en svo mun það taka aðeins lengri tíma að skipta út þessum stóru tækjum skafa snjóinn af brautunum hjá okkur. Tæknin er komin styttra þar en orkugjafinn sem við erum svolítið að tala um þar það er vetnið.“
Keflavíkurflugvöllur Reykjanesbær Suðurnesjabær Loftslagsmál Fréttir af flugi Tengdar fréttir Höfnuðu eina tilboðinu og bjóða út flugstöðina á ný Isavia hefur hafnað eina tilboðinu sem barst í viðbætur og breytingum á flugstöðinni á Akureyrarflugvelli. Stefnt er á að bjóða út verkið á ný. 7. september 2021 20:23 Hefjast handa við að stækka flugvöllinn um tuttugu þúsund fermetra Um tuttugu þúsund fermetra stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hófst formlega í gær. Um er að ræða ríflega tuttugu milljarða króna framkvæmd, sem er sú stærsta sem Isavia hefur ráðist í. 17. ágúst 2021 19:38 Milljarðaframkvæmdir við Leifsstöð Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tók í gær fyrstu skóflustungu að nýrri 20.000 fermetra viðbyggingu við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Áætlað er að hún verði tekin í notkun árið 2024 og heildarkostnaður verði 20,8 milljarðar króna. 2. júní 2021 11:30 Mest lesið Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Viðskipti erlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Viðskipti innlent Jón Gunnarsson til Samorku Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Sjá meira
Höfnuðu eina tilboðinu og bjóða út flugstöðina á ný Isavia hefur hafnað eina tilboðinu sem barst í viðbætur og breytingum á flugstöðinni á Akureyrarflugvelli. Stefnt er á að bjóða út verkið á ný. 7. september 2021 20:23
Hefjast handa við að stækka flugvöllinn um tuttugu þúsund fermetra Um tuttugu þúsund fermetra stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hófst formlega í gær. Um er að ræða ríflega tuttugu milljarða króna framkvæmd, sem er sú stærsta sem Isavia hefur ráðist í. 17. ágúst 2021 19:38
Milljarðaframkvæmdir við Leifsstöð Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tók í gær fyrstu skóflustungu að nýrri 20.000 fermetra viðbyggingu við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Áætlað er að hún verði tekin í notkun árið 2024 og heildarkostnaður verði 20,8 milljarðar króna. 2. júní 2021 11:30