Frjálsíþróttafólk víkur vegna tölvuleikjamóts: „Auðvitað alveg fáránlegt“ Sindri Sverrisson skrifar 8. apríl 2022 13:30 Guðni Valur Guðnason hefur keppt fyrir Íslands hönd á tvennum Ólympíuleikum. Getty/Patrick Smith „Þetta er auðvitað alveg fáránlegt að æfingaaðstaðan sé enn og aftur að loka!“ skrifar ólympíufarinn Guðni Valur Guðnason nú þegar frjálsíþróttafólk missir aðstöðu sína í Laugardalshöll á ný vegna tölvuleikjamóts. Vegna tölvuleikjamótsins Valorant Masters geta Guðni og annað frjálsíþróttafólk í Reykjavík, börn og fullorðnir, ekki æft í einu frjálsíþróttahöll borgarinnar eins og það hefði kosið á næstunni. Óskar Hlynsson, yfirþjálfari frjálsíþróttadeildar Fjölnis, segir að frá 25. apríl til 15. maí sé „frjálsíþróttahöllin“ aðeins opin fyrir æfingar í níu daga, og að lyftingasal hafi verið lokað þrátt fyrir loforð um að hann yrði opinn. Bitnar á afreksíþróttafólkinu og ungmennastarfið „í hakki“ Guðni Valur, sem er Íslandsmethafi í kringlukasti, harmar þessa stöðu sem kom einnig upp um svipað leyti í fyrra: „Þetta bitnar auðvitað á afreksíþróttafólkinu okkar. Eins með ungmennastarf deildanna sem eru búnar að vera í hakki eftir covid og endalausar lokanir vegna atburða,“ skrifar Guðni Valur á Facebook og bætir við: „Spurning að Reykjavíkurborg og Íþróttabandalag Reykjavíkur hætti að borga himinháa ársleigu í hálflokaða æfingaraðstöðu og byggi sameiginlega æfingaraðatöðu fyrir íþróttafélög Reykjavíkurborgar sem fær að haldast opin. Sem er gífurlega mikilvægt fyrir bæði meistaraflokkinn sem og að halda góðu yngriflokkastarfi sem er uppistaða íþróttafélaganna á Íslandi.“ Frjálsar íþróttir Rafíþróttir Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira
Vegna tölvuleikjamótsins Valorant Masters geta Guðni og annað frjálsíþróttafólk í Reykjavík, börn og fullorðnir, ekki æft í einu frjálsíþróttahöll borgarinnar eins og það hefði kosið á næstunni. Óskar Hlynsson, yfirþjálfari frjálsíþróttadeildar Fjölnis, segir að frá 25. apríl til 15. maí sé „frjálsíþróttahöllin“ aðeins opin fyrir æfingar í níu daga, og að lyftingasal hafi verið lokað þrátt fyrir loforð um að hann yrði opinn. Bitnar á afreksíþróttafólkinu og ungmennastarfið „í hakki“ Guðni Valur, sem er Íslandsmethafi í kringlukasti, harmar þessa stöðu sem kom einnig upp um svipað leyti í fyrra: „Þetta bitnar auðvitað á afreksíþróttafólkinu okkar. Eins með ungmennastarf deildanna sem eru búnar að vera í hakki eftir covid og endalausar lokanir vegna atburða,“ skrifar Guðni Valur á Facebook og bætir við: „Spurning að Reykjavíkurborg og Íþróttabandalag Reykjavíkur hætti að borga himinháa ársleigu í hálflokaða æfingaraðstöðu og byggi sameiginlega æfingaraðatöðu fyrir íþróttafélög Reykjavíkurborgar sem fær að haldast opin. Sem er gífurlega mikilvægt fyrir bæði meistaraflokkinn sem og að halda góðu yngriflokkastarfi sem er uppistaða íþróttafélaganna á Íslandi.“
Frjálsar íþróttir Rafíþróttir Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira