„Ætlum að ná í þessi þrjú stig“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. apríl 2022 17:12 Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði eitt marka Íslands í stórsigrinum á Hvíta-Rússlandi. vísir/bjarni Berglind Björg Þorvaldsdóttir segir að íslenska fótboltalandsliðið sé ánægt með hvernig það spilaði í 0-5 sigrinum á Hvíta-Rússlandi á fimmtudaginn. Á þriðjudaginn mætir Ísland svo Tékklandi í afar mikilvægum leik í undankeppni HM. „Við áttum góðan leik, skoruðum fimm mörk og hefðum getað skorað fleiri. Við mætum með fullt af sjálfstrausti í leikinn á þriðjudaginn,“ sagði Berglind í samtali við Vísi á hóteli íslenska liðsins í Prag í dag. Leikurinn á þriðjudaginn verður þriðji leikur Íslands og Tékklands á sex mánuðum. Íslendingar unnu fyrstu tvo leikina. Annan þeirra í undankeppni HM, 4-0, og hinn á SheBelieves mótinu í Bandaríkjunum, 1-2. „Þetta er hörkulið og verður hörkuleikur. Hann er gríðarlega mikilvægur. Við þurfum að mæta 150 prósent í leikinn og gera okkar besta. Við ætlum að ná í þessi þrjú stig,“ sagði Berglind. Klippa: Viðtal við Berglindi Björgu Ef það gengur eftir er ljóst að Ísland verður á toppi C-riðils undankeppninnar fyrir síðustu tvo leikina í henni í haust, gegn Hvíta-Rússlandi á heimavelli og Evrópumeisturum Hollands á útivelli. „Við hugsum bara um einn leik í einu. Næsti leikur er gegn Tékkum, við förum í hann til að vinna hann og það myndi koma okkur í góða stöðu í riðlinum,“ sagði Berglind. Viðtalið við hana má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Leikur sem getur sett okkur í lykilstöðu fyrir haustið“ Agla María Albertsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið gangi sátt frá borði eftir 0-5 sigurinn á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM í fyrradag. 9. apríl 2022 15:16 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
„Við áttum góðan leik, skoruðum fimm mörk og hefðum getað skorað fleiri. Við mætum með fullt af sjálfstrausti í leikinn á þriðjudaginn,“ sagði Berglind í samtali við Vísi á hóteli íslenska liðsins í Prag í dag. Leikurinn á þriðjudaginn verður þriðji leikur Íslands og Tékklands á sex mánuðum. Íslendingar unnu fyrstu tvo leikina. Annan þeirra í undankeppni HM, 4-0, og hinn á SheBelieves mótinu í Bandaríkjunum, 1-2. „Þetta er hörkulið og verður hörkuleikur. Hann er gríðarlega mikilvægur. Við þurfum að mæta 150 prósent í leikinn og gera okkar besta. Við ætlum að ná í þessi þrjú stig,“ sagði Berglind. Klippa: Viðtal við Berglindi Björgu Ef það gengur eftir er ljóst að Ísland verður á toppi C-riðils undankeppninnar fyrir síðustu tvo leikina í henni í haust, gegn Hvíta-Rússlandi á heimavelli og Evrópumeisturum Hollands á útivelli. „Við hugsum bara um einn leik í einu. Næsti leikur er gegn Tékkum, við förum í hann til að vinna hann og það myndi koma okkur í góða stöðu í riðlinum,“ sagði Berglind. Viðtalið við hana má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Leikur sem getur sett okkur í lykilstöðu fyrir haustið“ Agla María Albertsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið gangi sátt frá borði eftir 0-5 sigurinn á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM í fyrradag. 9. apríl 2022 15:16 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
„Leikur sem getur sett okkur í lykilstöðu fyrir haustið“ Agla María Albertsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið gangi sátt frá borði eftir 0-5 sigurinn á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM í fyrradag. 9. apríl 2022 15:16