Fernandinho yfirgefur Man City | Guardiola vissi það ekki Atli Arason skrifar 12. apríl 2022 14:30 Fernandinho hefur unnið 11 stóra bikara á 9 árum hjá Manchester City. Vísir/Getty Fernandinho, fyrirliði Manchester City, mun yfirgefa félagið í sumar eftir níu ár hjá City. Fernandinho tilkynnti þetta á fréttamannafundi núna í morgun þar sem hann sagðist ætla að fara heim til Brasilíu til þess að spila meiri fótbolta. Brassinn hefur einungis spilað 13 leiki í úrvalsdeildinni fyrir City á þessu tímabili en aðeins einn árið 2022. Samningur Fernandinho rennur út núna í sumar. Fernandinho framlengdi samning sinn um eitt ár eftir síðasta tímabil en þá sagðist hann eiga ókláruð mál með félaginu. City fór þá alla leið í úrslit Meistaradeildar Evrópu en tapaði fyrir Chelsea. Meistaradeildin er eini stóri bikarinn sem Fernandinho hefur ekki unnið með City. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sat á öðrum fréttamannafundi seinna í dag fyrir leikinn gegn Atletico Madrid í Meistaradeildinni annað kvöld. Þegar Guardiola var spurður út í brottför Fernandinho af Simon Stone, fréttaritara hjá BBC, þá kom Guardiola af fjöllum. „Simon þú ert að segja mér fréttir. Ég vissi þetta ekki,“ sagði Guardiola. Viðbrögð knattspyrnustjórans má sjá hér að neðan. How did Pep Guardiola find out Fernandinho was leaving?Like this 😂pic.twitter.com/CWqNlF5feh— Football Transfers (@Transfersdotcom) April 12, 2022 I was 100% honest and spontaneous in answering that question at today's press conference. But anyone who knows me also knows that my greatest honesty is with Man City and my duties as team captain.— Fernandinho (@fernandinho) April 12, 2022 Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Slapp vel frá rafmagnsleysinu Körfubolti Fleiri fréttir ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Sjá meira
Fernandinho tilkynnti þetta á fréttamannafundi núna í morgun þar sem hann sagðist ætla að fara heim til Brasilíu til þess að spila meiri fótbolta. Brassinn hefur einungis spilað 13 leiki í úrvalsdeildinni fyrir City á þessu tímabili en aðeins einn árið 2022. Samningur Fernandinho rennur út núna í sumar. Fernandinho framlengdi samning sinn um eitt ár eftir síðasta tímabil en þá sagðist hann eiga ókláruð mál með félaginu. City fór þá alla leið í úrslit Meistaradeildar Evrópu en tapaði fyrir Chelsea. Meistaradeildin er eini stóri bikarinn sem Fernandinho hefur ekki unnið með City. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sat á öðrum fréttamannafundi seinna í dag fyrir leikinn gegn Atletico Madrid í Meistaradeildinni annað kvöld. Þegar Guardiola var spurður út í brottför Fernandinho af Simon Stone, fréttaritara hjá BBC, þá kom Guardiola af fjöllum. „Simon þú ert að segja mér fréttir. Ég vissi þetta ekki,“ sagði Guardiola. Viðbrögð knattspyrnustjórans má sjá hér að neðan. How did Pep Guardiola find out Fernandinho was leaving?Like this 😂pic.twitter.com/CWqNlF5feh— Football Transfers (@Transfersdotcom) April 12, 2022 I was 100% honest and spontaneous in answering that question at today's press conference. But anyone who knows me also knows that my greatest honesty is with Man City and my duties as team captain.— Fernandinho (@fernandinho) April 12, 2022
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Slapp vel frá rafmagnsleysinu Körfubolti Fleiri fréttir ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Sjá meira