Benti á breytingu hjá „krosstrénu“ Ómari Inga Sindri Sverrisson skrifar 12. apríl 2022 15:01 Ómar Ingi Magnússon skoraði úr 21 af 25 vítum sínum á Evrópumótinu í janúar og leiddi íslenska liðið áfram að 6. sæti. Getty/Nikola Krstic Eftir að hafa verið „herra áreiðanlegur“ á vítalínunni fyrir bæði Magdeburg og íslenska landsliðið í handbolta hefur Ómar Ingi ekki nýtt vítin sín eins vel að undanförnu. Handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen benti á þetta á Twitter. Ómar Ingi hafði þá klikkað á tveimur af þremur vítaköstum sínum í sigri Magdeburg gegn Wetzlar í þýsku 1. deildinni á sunnudaginn. Ómar Ingi hefur þar með spilað sex leiki í röð þar sem hann klikkar á að minnsta kosti tveimur vítaköstum. Ástæðan fyrir því að Boysen bendir á þetta er að fram að því hafði Ómar leikið 14 leiki í röð fyrir Magdeburg og Ísland án þess að tvö víti færu í súginn í sama leiknum. Svo bregðast krosstré sem önnur en Ómar Ingi hafði til að mynda nýtt 21 af 25 vítum sínum á Evrópumótinu í janúar þar sem hann fór á kostum. 6th match in a row!#handball https://t.co/ttU55PtHaz pic.twitter.com/G46tmHDvcl— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) April 10, 2022 Ómar er engu að síður næstmarkahæstur í þýsku 1. deildinni með 173 mörk, átta mörkum á eftir Hans Lindberg og tveimur mörkum á undan Bjarka Má Elíssyni. Magdeburg er auk þess með sex stiga forskot á toppi deildarinnar og nálgast sinn fyrsta Þýskalandsmeistaratitil í yfir tvo áratugi. Ómar og Bjarki eru með íslenska landsliðinu í Austurríki þar sem framundan er fyrri leikurinn við Austurríki um sæti á HM. Liðin mætast í Bregenz á morgun klukkan 16 og seinni leikurinn er svo á Ásvöllum á laugardaginn klukkan 16. Auk þess að vera á toppi þýsku deildarinnar er Magdeburg, sem einnig er með Gísla Þorgeir Kristjánsson innanborðs, komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar þar sem liðið mætir Nantes 26. apríl og 3. maí. Handbolti Þýski handboltinn HM 2023 í handbolta Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen benti á þetta á Twitter. Ómar Ingi hafði þá klikkað á tveimur af þremur vítaköstum sínum í sigri Magdeburg gegn Wetzlar í þýsku 1. deildinni á sunnudaginn. Ómar Ingi hefur þar með spilað sex leiki í röð þar sem hann klikkar á að minnsta kosti tveimur vítaköstum. Ástæðan fyrir því að Boysen bendir á þetta er að fram að því hafði Ómar leikið 14 leiki í röð fyrir Magdeburg og Ísland án þess að tvö víti færu í súginn í sama leiknum. Svo bregðast krosstré sem önnur en Ómar Ingi hafði til að mynda nýtt 21 af 25 vítum sínum á Evrópumótinu í janúar þar sem hann fór á kostum. 6th match in a row!#handball https://t.co/ttU55PtHaz pic.twitter.com/G46tmHDvcl— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) April 10, 2022 Ómar er engu að síður næstmarkahæstur í þýsku 1. deildinni með 173 mörk, átta mörkum á eftir Hans Lindberg og tveimur mörkum á undan Bjarka Má Elíssyni. Magdeburg er auk þess með sex stiga forskot á toppi deildarinnar og nálgast sinn fyrsta Þýskalandsmeistaratitil í yfir tvo áratugi. Ómar og Bjarki eru með íslenska landsliðinu í Austurríki þar sem framundan er fyrri leikurinn við Austurríki um sæti á HM. Liðin mætast í Bregenz á morgun klukkan 16 og seinni leikurinn er svo á Ásvöllum á laugardaginn klukkan 16. Auk þess að vera á toppi þýsku deildarinnar er Magdeburg, sem einnig er með Gísla Þorgeir Kristjánsson innanborðs, komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar þar sem liðið mætir Nantes 26. apríl og 3. maí.
Handbolti Þýski handboltinn HM 2023 í handbolta Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira