Villareal sló þýsku meistarana úr leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. apríl 2022 20:58 Samuel Chukwueze skoraði markið sem tryggði Villareal sæti í undanúrslitum. Christian Kaspar-Bartke/Getty Images Villareal gerði sér lítið fyrir og sló þýsku meistarana í Bayern München úr leik í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur urðu 1-1, en Villareal vann fyrri leik liðanna 1-0 og er því á leið í undanúrslit. Líklega bjuggust flestir við miklum yfirburðum Bayern í kvöld og sú varð raunin. Liðið var tæplega 70 prósent með boltann og sótti án afláts. Þrátt fyrir það tókst liðinu ekki að brjóta ísinn fyrir hálfleikshléið og því var staðan 0-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Það var svo markamaskínan Robert Lewandowski sem kom boltanum loksins í netið fyrir heimamenn í Bayern á 52. mínútu og staðan því orðin jöfn í einvíginu. Heimamenn héldu áfram að sækja eftir markið og freistuðu þess að tryggja sér sigurinn. Það varð til þess að gestirnir gátu sótt hratt, og það er nákvæmlega það sem þeir gerðu. Samuel Chukwueze jafnaði metin fyrir Villareal á 88. mínútu þegar hann batt endahnútinn á vel útfærða skyndisókn. Heimamenn í Bayern reyndu hvað þeir gátu til að jafna einvígið, en allt kom fyrir ekki og niðurstaðan varð 1-1 jafntefli. Villareal er því á leið í undanúrslit eftir samanlagðan 2-1 sigur þar sem liðið mætir annað hvort Liverpool eða Benfica. #UCL | 1-1 ⏱ 90'+4' | FULL-TIME. FULL-TIME. FULL-TIME. FULL-TIME. FULL-TIME. FULL-TIME.𝗪𝗘'𝗥𝗘 𝗜𝗡 𝗧𝗛𝗘 𝗖𝗛𝗔𝗠𝗣𝗜𝗢𝗡𝗦 𝗟𝗘𝗔𝗚𝗨𝗘 𝗦𝗘𝗠𝗜-𝗙𝗜𝗡𝗔𝗟𝗦!𝗧𝗛𝗜𝗦 𝗜𝗦 𝗠𝗔𝗗𝗡𝗘𝗦𝗦! pic.twitter.com/bAtGs79pqe— Villarreal CF English (@VillarrealCFen) April 12, 2022 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Sjá meira
Líklega bjuggust flestir við miklum yfirburðum Bayern í kvöld og sú varð raunin. Liðið var tæplega 70 prósent með boltann og sótti án afláts. Þrátt fyrir það tókst liðinu ekki að brjóta ísinn fyrir hálfleikshléið og því var staðan 0-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Það var svo markamaskínan Robert Lewandowski sem kom boltanum loksins í netið fyrir heimamenn í Bayern á 52. mínútu og staðan því orðin jöfn í einvíginu. Heimamenn héldu áfram að sækja eftir markið og freistuðu þess að tryggja sér sigurinn. Það varð til þess að gestirnir gátu sótt hratt, og það er nákvæmlega það sem þeir gerðu. Samuel Chukwueze jafnaði metin fyrir Villareal á 88. mínútu þegar hann batt endahnútinn á vel útfærða skyndisókn. Heimamenn í Bayern reyndu hvað þeir gátu til að jafna einvígið, en allt kom fyrir ekki og niðurstaðan varð 1-1 jafntefli. Villareal er því á leið í undanúrslit eftir samanlagðan 2-1 sigur þar sem liðið mætir annað hvort Liverpool eða Benfica. #UCL | 1-1 ⏱ 90'+4' | FULL-TIME. FULL-TIME. FULL-TIME. FULL-TIME. FULL-TIME. FULL-TIME.𝗪𝗘'𝗥𝗘 𝗜𝗡 𝗧𝗛𝗘 𝗖𝗛𝗔𝗠𝗣𝗜𝗢𝗡𝗦 𝗟𝗘𝗔𝗚𝗨𝗘 𝗦𝗘𝗠𝗜-𝗙𝗜𝗡𝗔𝗟𝗦!𝗧𝗛𝗜𝗦 𝗜𝗦 𝗠𝗔𝗗𝗡𝗘𝗦𝗦! pic.twitter.com/bAtGs79pqe— Villarreal CF English (@VillarrealCFen) April 12, 2022
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Sjá meira