Þrenna Ronaldos bjargaði United gegn botnliðinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. apríl 2022 15:55 Cristiano Ronaldo skoraði öll þrjú mörk United í dag, en sigurmarkið kom beint úr aukaspyrnu. Naomi Baker/Getty Images Manchester United vann 3-2 sigur er liðið tók á móti botnliði Norwich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Cristiano Ronaldo skoraði öll mörk United, en liðið var nálægt því að kasta sigrinum frá sér. Ronaldo kom United yfir strax á sjöundu mínútu eftir stoðsendingu frá Anthony Elanga, og Portúgalinn var aftur á ferðinni þegar hann tvöfaldaði forystu liðsins eftir hálftíma leik þegar hann skallaði hornspyrnu Alex Telles í netið. Gestirnir náðu þó að minnka muninn fyrir hlé þegar Kieran Dowell setti boltann í netið eftir stoðsendingu frá Teemu Pukki í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Staðan var því 2-1 þegar gengið var til búningsherbergja, en þeir Dowell og Pukki voru aftur á ferðinni snemma í síðri hálfleik. Í þetta skipti lagði Dowell upp fyrir Pukki með fallegri stungusendingu og staðan orðin jöfn þegar tæpar 40 mínútur voru eftir af leiknum. Cristiano Ronaldo var þó ekki hrifinn af því að liðið tæki ekki öll stigin þrjú með sér úr leiknum og hann sá til þess að svo yrði ekki. Ronaldo skoraði þá beint úr aukaspyrnu þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka og tryggði heimamönnum 3-2 sigur. United situr nú í fimmta sæti deildarinnar með 54 stig eftir 32 leiki og heldur enn í vonina um sæti í Meistaradeildinni. Arsenal og Tottenham töpuðu bæði í dag og því má segja að þetta hafi verið fullkominn dagur hvað úrslit varðar fyrir United. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Sjá meira
Ronaldo kom United yfir strax á sjöundu mínútu eftir stoðsendingu frá Anthony Elanga, og Portúgalinn var aftur á ferðinni þegar hann tvöfaldaði forystu liðsins eftir hálftíma leik þegar hann skallaði hornspyrnu Alex Telles í netið. Gestirnir náðu þó að minnka muninn fyrir hlé þegar Kieran Dowell setti boltann í netið eftir stoðsendingu frá Teemu Pukki í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Staðan var því 2-1 þegar gengið var til búningsherbergja, en þeir Dowell og Pukki voru aftur á ferðinni snemma í síðri hálfleik. Í þetta skipti lagði Dowell upp fyrir Pukki með fallegri stungusendingu og staðan orðin jöfn þegar tæpar 40 mínútur voru eftir af leiknum. Cristiano Ronaldo var þó ekki hrifinn af því að liðið tæki ekki öll stigin þrjú með sér úr leiknum og hann sá til þess að svo yrði ekki. Ronaldo skoraði þá beint úr aukaspyrnu þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka og tryggði heimamönnum 3-2 sigur. United situr nú í fimmta sæti deildarinnar með 54 stig eftir 32 leiki og heldur enn í vonina um sæti í Meistaradeildinni. Arsenal og Tottenham töpuðu bæði í dag og því má segja að þetta hafi verið fullkominn dagur hvað úrslit varðar fyrir United.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Sjá meira