Guardiola um Steffen: Þetta var slys Arnar Geir Halldórsson skrifar 16. apríl 2022 17:23 Gefins mark. vísir/Getty Pep Guardiola, stjóri Man City, vildi ekki gera mikið úr skelfilegum mistökum varamarkmannsins Zack Steffen sem gerðu liði hans erfitt um vik í undanúrslitaleik enska bikarsins á Wembley í dag. Á meðan Liverpool stillti upp sínu sterkasta liði var Guardiola með leikmenn á borð við Rodri, Aymeric Laporte, Kevin De Bruyne og Ederson á varamannabekknum. Þess síðastnefnda var sérstaklega saknað þegar Liverpool keyrði yfir Man City í fyrri hálfleik þar sem hinn bandaríski Steffen var alls ekki sannfærandi á milli stanganna hjá Englandsmeisturunum. „Við gáfum allt í leikinn eftir erfiðan fyrri hálfleik. Fyrsta markið þeirra kemur úr föstu leikatriði og þar eru þeir mjög, mjög öflugir. Annað markið var slys og eftir það var erfitt að koma til baka en við gerðum frábærlega í síðari hálfleik,“ sagði Guardiola í leikslok. Steffen uggði ekki að sér þegar hann fékk sendingu til baka, var allt of lengi að athafna sig með boltann og færði Liverpool tveggja marka forystu á silfurfati þegar Sadio Mane skoraði með því að pressa Steffen inn í markið. Guardiola segir það ekki hafa verið fífldirfsku að stilla Steffen upp í þessum mikilvæga leik og gerði lítið úr mistökunum. „Þetta var bara slys. Eitt af því mikilvægasta í okkar leik er að markmennirnir spili boltanum út og hann er góður í því. Þetta var slys og hann mun læra af þessu. Þegar þú ert með boltann þarna getur þetta alltaf komið fyrir. Ég talaði bara við liðið en ekki hann sérstaklega. Hann er sterkur,“ sagði Guardiola. Enski boltinn Tengdar fréttir Frábær fyrri hálfleikur skilaði Liverpool í úrslit Liverpool er á leið í úrslitaleik FA-bikarsins eftir 3-2 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City á Wembley í dag, en það var helst frábær fyrri hálfleikur Rauða hersins sem skilaði sigrinum. 16. apríl 2022 16:29 Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Sjá meira
Á meðan Liverpool stillti upp sínu sterkasta liði var Guardiola með leikmenn á borð við Rodri, Aymeric Laporte, Kevin De Bruyne og Ederson á varamannabekknum. Þess síðastnefnda var sérstaklega saknað þegar Liverpool keyrði yfir Man City í fyrri hálfleik þar sem hinn bandaríski Steffen var alls ekki sannfærandi á milli stanganna hjá Englandsmeisturunum. „Við gáfum allt í leikinn eftir erfiðan fyrri hálfleik. Fyrsta markið þeirra kemur úr föstu leikatriði og þar eru þeir mjög, mjög öflugir. Annað markið var slys og eftir það var erfitt að koma til baka en við gerðum frábærlega í síðari hálfleik,“ sagði Guardiola í leikslok. Steffen uggði ekki að sér þegar hann fékk sendingu til baka, var allt of lengi að athafna sig með boltann og færði Liverpool tveggja marka forystu á silfurfati þegar Sadio Mane skoraði með því að pressa Steffen inn í markið. Guardiola segir það ekki hafa verið fífldirfsku að stilla Steffen upp í þessum mikilvæga leik og gerði lítið úr mistökunum. „Þetta var bara slys. Eitt af því mikilvægasta í okkar leik er að markmennirnir spili boltanum út og hann er góður í því. Þetta var slys og hann mun læra af þessu. Þegar þú ert með boltann þarna getur þetta alltaf komið fyrir. Ég talaði bara við liðið en ekki hann sérstaklega. Hann er sterkur,“ sagði Guardiola.
Enski boltinn Tengdar fréttir Frábær fyrri hálfleikur skilaði Liverpool í úrslit Liverpool er á leið í úrslitaleik FA-bikarsins eftir 3-2 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City á Wembley í dag, en það var helst frábær fyrri hálfleikur Rauða hersins sem skilaði sigrinum. 16. apríl 2022 16:29 Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Sjá meira
Frábær fyrri hálfleikur skilaði Liverpool í úrslit Liverpool er á leið í úrslitaleik FA-bikarsins eftir 3-2 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City á Wembley í dag, en það var helst frábær fyrri hálfleikur Rauða hersins sem skilaði sigrinum. 16. apríl 2022 16:29