Segir búið að „aftengja jafnaðarhugsjónina“ í húsnæðismálum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. apríl 2022 07:31 „Viðtökurnar hafa verið langt umfram væntingar myndi ég segja,“ segir Einar um það hvernig honum hefur verið tekið í pólitíkinni eftir langan feril í blaðamennsku. Vísir/Egill Einar Þorsteinsson, fréttamaður og oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, segir að ef meirihlutinn í borginni verði áfram við völd muni neyðarástand áfram ríkja á húsnæðismarkaði. Meirihlutinn hafi einblínt um of á þéttingu byggðar, sem hafi orðið til þess að fyrstu íbúðarkaup séu orðin hálfgerð áhættufjárfesting vegna óeðlilega hás húsnæðisverðs. Þetta segir Einar í samtali við Morgunblaðið í dag. „Ég er ekki á móti borgarlínu og ekki á móti því að þétta byggð en við þurfum að fara í miklu kraftmeiri sókn í húsnæðismálunum. Það er alltaf verið að tala um framtíðina en framtíðin er líka á morgun og það þarf að drífa í þessu,“ segir Einar. Hann segir að búið sé að aftengja jafnaðarhugsjónina með því að úthluta ekki fleiri lóðum til að mæta eftirspurn og áhugavert að það hafi gerst á vakt þeirra flokka sem nú skipa meirihlutann. „Mér hefur fundist húsnæðisstefna Reykjavíkurborgar ekki vera á forsendum íbúanna að því leyti að fleiri þurfa þak yfir höfuðið en fá. Stefnan er meira í þágu markmiða í skipulagsmálum um þéttingu byggðar, ásamt því að handvelja stóreignafélög og verktaka til að byggja á dýrustu reitum borgarinnar. Þessi stefna hefur hækkað verð gríðarlega.“ Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Framsóknarflokkurinn Húsnæðismál Borgarstjórn Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Meirihlutinn hafi einblínt um of á þéttingu byggðar, sem hafi orðið til þess að fyrstu íbúðarkaup séu orðin hálfgerð áhættufjárfesting vegna óeðlilega hás húsnæðisverðs. Þetta segir Einar í samtali við Morgunblaðið í dag. „Ég er ekki á móti borgarlínu og ekki á móti því að þétta byggð en við þurfum að fara í miklu kraftmeiri sókn í húsnæðismálunum. Það er alltaf verið að tala um framtíðina en framtíðin er líka á morgun og það þarf að drífa í þessu,“ segir Einar. Hann segir að búið sé að aftengja jafnaðarhugsjónina með því að úthluta ekki fleiri lóðum til að mæta eftirspurn og áhugavert að það hafi gerst á vakt þeirra flokka sem nú skipa meirihlutann. „Mér hefur fundist húsnæðisstefna Reykjavíkurborgar ekki vera á forsendum íbúanna að því leyti að fleiri þurfa þak yfir höfuðið en fá. Stefnan er meira í þágu markmiða í skipulagsmálum um þéttingu byggðar, ásamt því að handvelja stóreignafélög og verktaka til að byggja á dýrustu reitum borgarinnar. Þessi stefna hefur hækkað verð gríðarlega.“
Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Framsóknarflokkurinn Húsnæðismál Borgarstjórn Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira