Segir búið að „aftengja jafnaðarhugsjónina“ í húsnæðismálum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. apríl 2022 07:31 „Viðtökurnar hafa verið langt umfram væntingar myndi ég segja,“ segir Einar um það hvernig honum hefur verið tekið í pólitíkinni eftir langan feril í blaðamennsku. Vísir/Egill Einar Þorsteinsson, fréttamaður og oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, segir að ef meirihlutinn í borginni verði áfram við völd muni neyðarástand áfram ríkja á húsnæðismarkaði. Meirihlutinn hafi einblínt um of á þéttingu byggðar, sem hafi orðið til þess að fyrstu íbúðarkaup séu orðin hálfgerð áhættufjárfesting vegna óeðlilega hás húsnæðisverðs. Þetta segir Einar í samtali við Morgunblaðið í dag. „Ég er ekki á móti borgarlínu og ekki á móti því að þétta byggð en við þurfum að fara í miklu kraftmeiri sókn í húsnæðismálunum. Það er alltaf verið að tala um framtíðina en framtíðin er líka á morgun og það þarf að drífa í þessu,“ segir Einar. Hann segir að búið sé að aftengja jafnaðarhugsjónina með því að úthluta ekki fleiri lóðum til að mæta eftirspurn og áhugavert að það hafi gerst á vakt þeirra flokka sem nú skipa meirihlutann. „Mér hefur fundist húsnæðisstefna Reykjavíkurborgar ekki vera á forsendum íbúanna að því leyti að fleiri þurfa þak yfir höfuðið en fá. Stefnan er meira í þágu markmiða í skipulagsmálum um þéttingu byggðar, ásamt því að handvelja stóreignafélög og verktaka til að byggja á dýrustu reitum borgarinnar. Þessi stefna hefur hækkað verð gríðarlega.“ Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Framsóknarflokkurinn Húsnæðismál Borgarstjórn Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira
Meirihlutinn hafi einblínt um of á þéttingu byggðar, sem hafi orðið til þess að fyrstu íbúðarkaup séu orðin hálfgerð áhættufjárfesting vegna óeðlilega hás húsnæðisverðs. Þetta segir Einar í samtali við Morgunblaðið í dag. „Ég er ekki á móti borgarlínu og ekki á móti því að þétta byggð en við þurfum að fara í miklu kraftmeiri sókn í húsnæðismálunum. Það er alltaf verið að tala um framtíðina en framtíðin er líka á morgun og það þarf að drífa í þessu,“ segir Einar. Hann segir að búið sé að aftengja jafnaðarhugsjónina með því að úthluta ekki fleiri lóðum til að mæta eftirspurn og áhugavert að það hafi gerst á vakt þeirra flokka sem nú skipa meirihlutann. „Mér hefur fundist húsnæðisstefna Reykjavíkurborgar ekki vera á forsendum íbúanna að því leyti að fleiri þurfa þak yfir höfuðið en fá. Stefnan er meira í þágu markmiða í skipulagsmálum um þéttingu byggðar, ásamt því að handvelja stóreignafélög og verktaka til að byggja á dýrustu reitum borgarinnar. Þessi stefna hefur hækkað verð gríðarlega.“
Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Framsóknarflokkurinn Húsnæðismál Borgarstjórn Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira