Ronaldo ekki með gegn Liverpool í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 19. apríl 2022 11:33 Cristiano Ronaldo verður ekki með á Anfield í kvöld. Getty Enska knattspyrnufélagið Manchester United staðfesti á heimasíðu sinni í dag að Cristiano Ronaldo yrði ekki með í leiknum við Liverpool í kvöld eftir að sonur hans lést við fæðingu í gær. Ronaldo og Georgina Rodriguez, kærasta hans, áttu von á tvíburum en aðeins annað barnanna lifði fæðinguna af. United sækir Liverpool heim í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Ronaldo, sem skoraði þrennu í sigrinum gegn Norwich á laugardag, hefur verið gefinn tími til að syrgja son sinn og verja tíma með fjölskyldu sinni. Á heimasíðu United segir: „Fjölskyldan er mikilvægari en nokkuð annað og Ronaldo er að styðja sína nánustu á þessum gríðarlega erfiðu tímum.“ Ronaldo og Rodriguez sendu frá sér yfirlýsingu í gær og sögðu missi sinn þann mesta sem foreldrar gætu upplifað. Aðeins fæðing dóttur þeirra gæfi þeim styrk til að lifa af með einhverja von og hamingju í brjósti. Stuðningskveðjur hafa borist fjölskyldunni jafn frá keppinautum sem samherjum Ronaldos og hér að neðan má sjá nokkrar þeirra. Your pain is our pain, @Cristiano Sending love and strength to you and the family at this time. https://t.co/24oyEV8CQi— Manchester United (@ManUtd) April 18, 2022 Thoughts are with you and Georgina brother I m so sorry— Marcus Rashford MBE (@MarcusRashford) April 18, 2022 All of us here at Liverpool FC send our deepest condolences to you, Georgina and the family — Liverpool FC (@LFC) April 18, 2022 Sending our heartfelt condolences to you and your family for your unimaginable loss.— Sir Kenny Dalglish (@kennethdalglish) April 18, 2022 Everyone at Manchester City sends our deepest condolences to you and Georgina. — Manchester City (@ManCity) April 18, 2022 Enski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Fleiri fréttir Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira
Ronaldo og Georgina Rodriguez, kærasta hans, áttu von á tvíburum en aðeins annað barnanna lifði fæðinguna af. United sækir Liverpool heim í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Ronaldo, sem skoraði þrennu í sigrinum gegn Norwich á laugardag, hefur verið gefinn tími til að syrgja son sinn og verja tíma með fjölskyldu sinni. Á heimasíðu United segir: „Fjölskyldan er mikilvægari en nokkuð annað og Ronaldo er að styðja sína nánustu á þessum gríðarlega erfiðu tímum.“ Ronaldo og Rodriguez sendu frá sér yfirlýsingu í gær og sögðu missi sinn þann mesta sem foreldrar gætu upplifað. Aðeins fæðing dóttur þeirra gæfi þeim styrk til að lifa af með einhverja von og hamingju í brjósti. Stuðningskveðjur hafa borist fjölskyldunni jafn frá keppinautum sem samherjum Ronaldos og hér að neðan má sjá nokkrar þeirra. Your pain is our pain, @Cristiano Sending love and strength to you and the family at this time. https://t.co/24oyEV8CQi— Manchester United (@ManUtd) April 18, 2022 Thoughts are with you and Georgina brother I m so sorry— Marcus Rashford MBE (@MarcusRashford) April 18, 2022 All of us here at Liverpool FC send our deepest condolences to you, Georgina and the family — Liverpool FC (@LFC) April 18, 2022 Sending our heartfelt condolences to you and your family for your unimaginable loss.— Sir Kenny Dalglish (@kennethdalglish) April 18, 2022 Everyone at Manchester City sends our deepest condolences to you and Georgina. — Manchester City (@ManCity) April 18, 2022
Enski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Fleiri fréttir Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira