Ljúfir tónar ómuðu um eyðimörkina á Coachella Elísabet Hanna skrifar 19. apríl 2022 21:30 Harry Styles er einn þeirra tónlistarmanna sem kom sá og sigraði á hátíðinni. Getty/Kevin Mazur Tónlistarhátíðin Coachella fór fram í eyðimörkinni í Indio, Kaliforníu eftir að hafa legið niðri síðustu tvö ár vegna heimsfaraldursins. Hátíðin er þekkt fyrir stór nöfn bæði á sviðinu og í áhorfendahópnum. Stjörnur á borð við Vanessu Hudgens, Leonardo DiCaprio og Kardashian/Jenner systurnar eru nánast fastagestir og var engin undantekning á því þetta árið. Hátíðin skiptist upp í tvær helgar, enda mikil aðsókn og margir sem mæta jafnvel báðar helgarnar en fyrri helgin var að klárast. Gestir hátíðarinnar elska að klæðast litríkum fötum og að leika sér með förðunina. View this post on Instagram A post shared by Vanessa Hudgens (@vanessahudgens) Meðal þeirra sem komu fram þetta árið voru Arcade Fire, Billie Eilish, The Weeknd, Doja Cat, Fatboy Slim, Megan Thee Stallion, Damon Albarn, Swedish House Mafia og Eurovision sigurvegararnir Måneskin. View this post on Instagram A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) Framkoman hjá Harry Styles vakti mikla lukku en þetta var í fyrsta skipti sem hann kom fram á hátíðinni. Gestirnir voru alsælir þegar hann bauð Shaniu Twain velkomna á sviðið með sér og tóku þau slagara saman eins og lagið Man! I feel like a woman! og You're Still the One. View this post on Instagram A post shared by @harrystyles View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Shania Twain (@shaniatwain) Fyrirsætan Elsa Hosk var mætt á svæðið og virtist skemmta sér vel. View this post on Instagram A post shared by elsa (@hoskelsa) Fyrirsætan Alessandra Ambrosio var einnig á svæðinu en hún er tíður gestur á hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Alessandra Ambrosio (@alessandraambrosio) View this post on Instagram A post shared by Alessandra Ambrosio (@alessandraambrosio) Finneas tónlistarmaður og bróðir Billie Eilish var með flotta framkomu á hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) Paris Hilton mætti eins og eyðimerkur gyðja. View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) Fleiri myndir frá hátíðinni má sjá hér að neðan: View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Carly Rae Jepsen (@carlyraejepsen) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Alessandra Ambrosio (@alessandraambrosio) View this post on Instagram A post shared by camila mendes (@camimendes) View this post on Instagram A post shared by ava (@avaphillippe) View this post on Instagram A post shared by Anitta (@anitta) View this post on Instagram A post shared by Nicole Scherzinger (@nicolescherzinger) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Gucci Official (@gucci) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by The Weeknd (@theweeknd) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Ye hættir við að koma fram á Coachella Rapparinn Ye, áður Kanye West, hefur dregið sig út úr Coachella hátíðinni. Hann átti að koma fram á lokakvöldi beggja tónleikahelganna. 5. apríl 2022 11:01 Travis Scott sparkað af Coachella Tónlistarmaðurinn Travis Scott mun ekki koma fram á Coachella en hann átti að troða upp á aðaltónleikum hátíðarinnar sem er ein sú stærsta í heiminum. Sextíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til skipuleggjenda hátíðarinnar um að sparka Scott. 12. desember 2021 10:16 Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Leikararnir eru greinilega góðir vinir og skemmtu sér vel saman. 18. apríl 2017 14:45 Stjörnurnar á Coachella Fyrsta helgi tónlistarhátíðarinnar Coachella fór fram um helgina og allar helstu stjörnurnar mættu á svæðið. 17. apríl 2017 10:30 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Stjörnur á borð við Vanessu Hudgens, Leonardo DiCaprio og Kardashian/Jenner systurnar eru nánast fastagestir og var engin undantekning á því þetta árið. Hátíðin skiptist upp í tvær helgar, enda mikil aðsókn og margir sem mæta jafnvel báðar helgarnar en fyrri helgin var að klárast. Gestir hátíðarinnar elska að klæðast litríkum fötum og að leika sér með förðunina. View this post on Instagram A post shared by Vanessa Hudgens (@vanessahudgens) Meðal þeirra sem komu fram þetta árið voru Arcade Fire, Billie Eilish, The Weeknd, Doja Cat, Fatboy Slim, Megan Thee Stallion, Damon Albarn, Swedish House Mafia og Eurovision sigurvegararnir Måneskin. View this post on Instagram A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) Framkoman hjá Harry Styles vakti mikla lukku en þetta var í fyrsta skipti sem hann kom fram á hátíðinni. Gestirnir voru alsælir þegar hann bauð Shaniu Twain velkomna á sviðið með sér og tóku þau slagara saman eins og lagið Man! I feel like a woman! og You're Still the One. View this post on Instagram A post shared by @harrystyles View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Shania Twain (@shaniatwain) Fyrirsætan Elsa Hosk var mætt á svæðið og virtist skemmta sér vel. View this post on Instagram A post shared by elsa (@hoskelsa) Fyrirsætan Alessandra Ambrosio var einnig á svæðinu en hún er tíður gestur á hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Alessandra Ambrosio (@alessandraambrosio) View this post on Instagram A post shared by Alessandra Ambrosio (@alessandraambrosio) Finneas tónlistarmaður og bróðir Billie Eilish var með flotta framkomu á hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) Paris Hilton mætti eins og eyðimerkur gyðja. View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) Fleiri myndir frá hátíðinni má sjá hér að neðan: View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Carly Rae Jepsen (@carlyraejepsen) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Alessandra Ambrosio (@alessandraambrosio) View this post on Instagram A post shared by camila mendes (@camimendes) View this post on Instagram A post shared by ava (@avaphillippe) View this post on Instagram A post shared by Anitta (@anitta) View this post on Instagram A post shared by Nicole Scherzinger (@nicolescherzinger) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Gucci Official (@gucci) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by The Weeknd (@theweeknd) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella)
Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Ye hættir við að koma fram á Coachella Rapparinn Ye, áður Kanye West, hefur dregið sig út úr Coachella hátíðinni. Hann átti að koma fram á lokakvöldi beggja tónleikahelganna. 5. apríl 2022 11:01 Travis Scott sparkað af Coachella Tónlistarmaðurinn Travis Scott mun ekki koma fram á Coachella en hann átti að troða upp á aðaltónleikum hátíðarinnar sem er ein sú stærsta í heiminum. Sextíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til skipuleggjenda hátíðarinnar um að sparka Scott. 12. desember 2021 10:16 Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Leikararnir eru greinilega góðir vinir og skemmtu sér vel saman. 18. apríl 2017 14:45 Stjörnurnar á Coachella Fyrsta helgi tónlistarhátíðarinnar Coachella fór fram um helgina og allar helstu stjörnurnar mættu á svæðið. 17. apríl 2017 10:30 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Ye hættir við að koma fram á Coachella Rapparinn Ye, áður Kanye West, hefur dregið sig út úr Coachella hátíðinni. Hann átti að koma fram á lokakvöldi beggja tónleikahelganna. 5. apríl 2022 11:01
Travis Scott sparkað af Coachella Tónlistarmaðurinn Travis Scott mun ekki koma fram á Coachella en hann átti að troða upp á aðaltónleikum hátíðarinnar sem er ein sú stærsta í heiminum. Sextíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til skipuleggjenda hátíðarinnar um að sparka Scott. 12. desember 2021 10:16
Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Leikararnir eru greinilega góðir vinir og skemmtu sér vel saman. 18. apríl 2017 14:45
Stjörnurnar á Coachella Fyrsta helgi tónlistarhátíðarinnar Coachella fór fram um helgina og allar helstu stjörnurnar mættu á svæðið. 17. apríl 2017 10:30