Keane lætur leikmenn United heyra það enn eina ferðina: „Spilaði eins og barn“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. apríl 2022 07:01 Roy Keane er ekki þekktur fyrir að sitja á skoðunum sínum. Marc Atkins/Getty Images Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United og núverandi sparkspekingur, hefur verið duglegur við að gagnrýna liðið fyrir frammistöðu sína á tímabilinu. Á því varð engin breyting eftir 4-0 tap liðsins gegn Liverpool í gær. „Úrslitin koma ekki á óvart. Liverpool vann þessa tvo leiki á milli liðanna á tímabilinu 9-0,“ sagði Keane á Sky Sports í gær. „United er svo langt frá þessu, þetta er algjör andstæða þess sem þú vilt sjá frá toppliði. Það er enginn leiðtogi, enginn karakter, engin barátta, enginn vilji. Liðið á langt í land. Það sem við höfðum þegar ég spilaði - þetta stolt - er farið.“ Keane hélt áfram og snéri sér næst að leikmönnum liðsins. „Marcus Rashford spilaði eins og barn þarna frammi. Harry Maguire í seinasta markinu, sendingarnar hans og varnarleikurinn er algjörlega óásættanlegt. Þeir eru ekki nógu góðir fyrir Manchester United.“ „Þannig að við þurfum að nota þetta orð afur. Endurbygging. United er í sjötta sæti deildarinnar. Það er ótrúlegt.“ Þá finnst miðjumanninum fyrrverandi leikmenn liðsins ekki sýna það nægilega mikið að þeir vilji í alvörunni spila fyrir klúbbinn. „Það sem félagði hefur alltaf haft eru frábærir karakterar. Menn sem voru tilbúnir að gefa allt fyrir klúbbinn. En það er engin sál í þessu liði. Meira að segja það sem þeir segja eftir leik hljómar vélrænt og það eru engar tilfinningar,“ sagði Keane að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool á toppinn eftir stórsigur í stórleiknum Liverpool vann öruggan 4-0 sigur gegn Manchester United í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Með sigrinum lyfti Liverpool sér í það minnsta tímabundið á toppinn. 19. apríl 2022 20:55 Rangnick: Þeir eru sex árum á undan okkur Ralf Rangnick, bráðabirgðarstjóri Manchester United, var niðurlútur eftir 4-0 tap sinna manna gegn Liverpool í stórleik ensku urvalsdeildarinnar í kvöld. Hann segir að sínir menn hafi einfaldelga ekki verið nógu góðir. 19. apríl 2022 23:01 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fleiri fréttir „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Sjá meira
„Úrslitin koma ekki á óvart. Liverpool vann þessa tvo leiki á milli liðanna á tímabilinu 9-0,“ sagði Keane á Sky Sports í gær. „United er svo langt frá þessu, þetta er algjör andstæða þess sem þú vilt sjá frá toppliði. Það er enginn leiðtogi, enginn karakter, engin barátta, enginn vilji. Liðið á langt í land. Það sem við höfðum þegar ég spilaði - þetta stolt - er farið.“ Keane hélt áfram og snéri sér næst að leikmönnum liðsins. „Marcus Rashford spilaði eins og barn þarna frammi. Harry Maguire í seinasta markinu, sendingarnar hans og varnarleikurinn er algjörlega óásættanlegt. Þeir eru ekki nógu góðir fyrir Manchester United.“ „Þannig að við þurfum að nota þetta orð afur. Endurbygging. United er í sjötta sæti deildarinnar. Það er ótrúlegt.“ Þá finnst miðjumanninum fyrrverandi leikmenn liðsins ekki sýna það nægilega mikið að þeir vilji í alvörunni spila fyrir klúbbinn. „Það sem félagði hefur alltaf haft eru frábærir karakterar. Menn sem voru tilbúnir að gefa allt fyrir klúbbinn. En það er engin sál í þessu liði. Meira að segja það sem þeir segja eftir leik hljómar vélrænt og það eru engar tilfinningar,“ sagði Keane að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool á toppinn eftir stórsigur í stórleiknum Liverpool vann öruggan 4-0 sigur gegn Manchester United í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Með sigrinum lyfti Liverpool sér í það minnsta tímabundið á toppinn. 19. apríl 2022 20:55 Rangnick: Þeir eru sex árum á undan okkur Ralf Rangnick, bráðabirgðarstjóri Manchester United, var niðurlútur eftir 4-0 tap sinna manna gegn Liverpool í stórleik ensku urvalsdeildarinnar í kvöld. Hann segir að sínir menn hafi einfaldelga ekki verið nógu góðir. 19. apríl 2022 23:01 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fleiri fréttir „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Sjá meira
Liverpool á toppinn eftir stórsigur í stórleiknum Liverpool vann öruggan 4-0 sigur gegn Manchester United í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Með sigrinum lyfti Liverpool sér í það minnsta tímabundið á toppinn. 19. apríl 2022 20:55
Rangnick: Þeir eru sex árum á undan okkur Ralf Rangnick, bráðabirgðarstjóri Manchester United, var niðurlútur eftir 4-0 tap sinna manna gegn Liverpool í stórleik ensku urvalsdeildarinnar í kvöld. Hann segir að sínir menn hafi einfaldelga ekki verið nógu góðir. 19. apríl 2022 23:01