Of Monsters and Men með nýtt lag og myndband Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. apríl 2022 10:00 Of Monsters and Men voru að gefa út nýtt tónlistarmyndband, það fyrsta sem Arnar trommari sveitarinnar leikstýrir. Skjáskot/Youtube Hljómsveitin Of Monsters and Men hefur gefið út lagið This Happiness. Lagið er hluti af EP plötunni TÍU sem er gefin út samhliða samnefndri heimildarmynd sem var tekin upp hér á landi á síðasta ári. Myndbandið við lagið This Happiness er það fyrsta myndband sem Arnar Rósenkranz, trommuleikari sveitarinnar leikstýrir. Stella Rónsenkranz er danshöfundur og framleiddi myndbandið. Um kvikmyndatöku sá Hákon Sverrisson og klippari var Guðlaugur Andri Eyþórsson. Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Í heimildarmyndinni TÍU, sem er leikstýrð af Dean Deblois (Heima, Lilo & Stitch, How to Train Your Dragon), er sveitinni fylgt eftir víðsvegar um landið eftir að alheimstónleikaferð þeirra var stytt, sökum Covid faraldursins. Í stað þess að ferðast um heiminn að spila fyrir fullum tónleikahöllum og tónlistarhátíðum var ferðin tekin um landið þar sem þau fluttu nýju lögin sín á stöðum víðsvegar um landið. Úr því varð heimildarmyndin „TÍU“ ásamt samnefndri stuttskífu (EP) með vel völdum upptökum úr ferðinni. Hljómsveitin Of Monsters and Men er á leið á Tribeca Film Festival.Aðsent „TÍU“ verður frumsýnd á 2022 Tribeca Film Festival þann 9. júní og kemur EP platan út þann 10. júní. Þá kom 10 ára afmælisútgáfa My Head Is an Animal út í lok síðasta árs en vínyl útgáfa plötunnar er nú loksins væntanleg í verslanir á næstu dögum. Tónlist Of Monsters and Men Mest lesið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Myndbandið við lagið This Happiness er það fyrsta myndband sem Arnar Rósenkranz, trommuleikari sveitarinnar leikstýrir. Stella Rónsenkranz er danshöfundur og framleiddi myndbandið. Um kvikmyndatöku sá Hákon Sverrisson og klippari var Guðlaugur Andri Eyþórsson. Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Í heimildarmyndinni TÍU, sem er leikstýrð af Dean Deblois (Heima, Lilo & Stitch, How to Train Your Dragon), er sveitinni fylgt eftir víðsvegar um landið eftir að alheimstónleikaferð þeirra var stytt, sökum Covid faraldursins. Í stað þess að ferðast um heiminn að spila fyrir fullum tónleikahöllum og tónlistarhátíðum var ferðin tekin um landið þar sem þau fluttu nýju lögin sín á stöðum víðsvegar um landið. Úr því varð heimildarmyndin „TÍU“ ásamt samnefndri stuttskífu (EP) með vel völdum upptökum úr ferðinni. Hljómsveitin Of Monsters and Men er á leið á Tribeca Film Festival.Aðsent „TÍU“ verður frumsýnd á 2022 Tribeca Film Festival þann 9. júní og kemur EP platan út þann 10. júní. Þá kom 10 ára afmælisútgáfa My Head Is an Animal út í lok síðasta árs en vínyl útgáfa plötunnar er nú loksins væntanleg í verslanir á næstu dögum.
Tónlist Of Monsters and Men Mest lesið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira