Lampard: Það getur allt skeð Atli Arason skrifar 20. apríl 2022 23:30 Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton. Getty Images Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, var sáttur að liðið sitt sýndi baráttuvilja og náði að tryggja sér eitt stig þökk sé marki frá Richarlison á loka andartökum leiksins í 1-1 jafntefli gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Við erum ánægðir með stigið því það er erfitt að lenda marki undir gegn jafn góðu liði og Leicester er. Við vorum ekki sjálfum okkur líkir í fyrri hálfleik en mun betri í þeim síðari. Við klúðruðum mörgum mörgum dauðafærum, þetta var ekki okkar besta frammistaða en við eigum skilið að fá stig út úr þessu,“ sagði Lampard í viðtali við Sky Sports eftir leikinn. „Við erum í harðri baráttu í töflunni og höfum verið það lengi. Pressan er á okkur en við þurfum að halda áfram að berjast.“ Everton er nú með fjögurra stiga forskot á Burnley og það stefnir allt í harða baráttu milli þessara tveggja liða um hvort þeirra gæti fallið niður um deild. Einhverjir segja að leikjaprógramið sem Burnley á eftir sé auðveldara en það sem Everton á. Lampard gefur þó lítið fyrir það. „Það er ekki hægt að ráða eitthvað í leikjaprógramið. Fólk hefði sennilega ekki búist við því að við myndum ná í fjögur stig úr þessum síðustu tveimur leikjum gegn Manchester United og Leicester.“ „Næstu tveir leikir eru gegn Liverpool og Chelsea sem eru erfiðir mótherjar og svo myndu einhverjir segja að leikirnir eftir það eru auðveldari. Þetta er samt enska úrvalsdeildin, þar sem allir leikir eru erfiðir og það getur allt skeð. Það er ekki hægt að horfa í hvernig leikirnir líta út á pappír. Við þurfum bara að setja fókus á okkar leik og einbeita okkur að okkur, leik fyrir leik,“ sagði Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton. Enski boltinn Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fleiri fréttir „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Sjá meira
„Við erum ánægðir með stigið því það er erfitt að lenda marki undir gegn jafn góðu liði og Leicester er. Við vorum ekki sjálfum okkur líkir í fyrri hálfleik en mun betri í þeim síðari. Við klúðruðum mörgum mörgum dauðafærum, þetta var ekki okkar besta frammistaða en við eigum skilið að fá stig út úr þessu,“ sagði Lampard í viðtali við Sky Sports eftir leikinn. „Við erum í harðri baráttu í töflunni og höfum verið það lengi. Pressan er á okkur en við þurfum að halda áfram að berjast.“ Everton er nú með fjögurra stiga forskot á Burnley og það stefnir allt í harða baráttu milli þessara tveggja liða um hvort þeirra gæti fallið niður um deild. Einhverjir segja að leikjaprógramið sem Burnley á eftir sé auðveldara en það sem Everton á. Lampard gefur þó lítið fyrir það. „Það er ekki hægt að ráða eitthvað í leikjaprógramið. Fólk hefði sennilega ekki búist við því að við myndum ná í fjögur stig úr þessum síðustu tveimur leikjum gegn Manchester United og Leicester.“ „Næstu tveir leikir eru gegn Liverpool og Chelsea sem eru erfiðir mótherjar og svo myndu einhverjir segja að leikirnir eftir það eru auðveldari. Þetta er samt enska úrvalsdeildin, þar sem allir leikir eru erfiðir og það getur allt skeð. Það er ekki hægt að horfa í hvernig leikirnir líta út á pappír. Við þurfum bara að setja fókus á okkar leik og einbeita okkur að okkur, leik fyrir leik,“ sagði Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton.
Enski boltinn Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fleiri fréttir „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Sjá meira