Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör gefa út nýtt lag: „Það er alveg kominn tími á smá fokking stemningu“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 22. apríl 2022 13:30 Tónlistarmennirnir Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör gáfu út lagið Hálfa milljón á miðnætti. Tveir vinsælustu rapparar landsins, þeir Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör leiða saman hesta sína í laginu Hálfa milljón sem kom út í dag. Því er spáð að lagið verði einn af stærri sumarsmellum ársins 2022. Tvíeykið gaf síðast út lag saman árið 2016. Það var stórsmellurinn Þetta má sem er í dag að nálgast tvær milljónir spilanir á Spotify. Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör sömdu nýja lagið ásamt einum fremsta lagahöfundi Íslands, Þormóði Eiríkssyni, sem samið hefur hvern slagarann á fætur öðrum. Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör gáfu síðast út lag saman árið 2016. „Gauti mætti bara með þetta viðlag tilbúið til mín. Þetta var bara eitthvað sem hann var búinn að vera raula og við bara hentum í beat eins fljótt og við gátum og sendum þetta á Árna,“ sagði Þormóður í viðtali í Brennslunni í morgun. Árni eða Herra Hnetusmjör var ekki lengi að samþykkja aðild sína að laginu og hittust þeir allir nokkrum dögum seinna til þess að vinna lagið. Klippa: Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör gefa út sumarsmell Síðan hafa þó liðið nokkur ár, því í hvert skipti sem þeir ætluðu að gefa lagið út skall á ný Covid-bylgja. Nú hefur lagið loksins litið dagsins ljós og fær það góðar viðtökur á streymisveitunni Spotify. „Þetta er algjört stemningslag og það er alveg kominn tími á smá fokking stemningu,“ segir Herra Hnetusmjör um lagið sem má hlusta á hér að neðan. Tónlist Mest lesið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Fleiri fréttir Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Sjá meira
Tvíeykið gaf síðast út lag saman árið 2016. Það var stórsmellurinn Þetta má sem er í dag að nálgast tvær milljónir spilanir á Spotify. Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör sömdu nýja lagið ásamt einum fremsta lagahöfundi Íslands, Þormóði Eiríkssyni, sem samið hefur hvern slagarann á fætur öðrum. Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör gáfu síðast út lag saman árið 2016. „Gauti mætti bara með þetta viðlag tilbúið til mín. Þetta var bara eitthvað sem hann var búinn að vera raula og við bara hentum í beat eins fljótt og við gátum og sendum þetta á Árna,“ sagði Þormóður í viðtali í Brennslunni í morgun. Árni eða Herra Hnetusmjör var ekki lengi að samþykkja aðild sína að laginu og hittust þeir allir nokkrum dögum seinna til þess að vinna lagið. Klippa: Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör gefa út sumarsmell Síðan hafa þó liðið nokkur ár, því í hvert skipti sem þeir ætluðu að gefa lagið út skall á ný Covid-bylgja. Nú hefur lagið loksins litið dagsins ljós og fær það góðar viðtökur á streymisveitunni Spotify. „Þetta er algjört stemningslag og það er alveg kominn tími á smá fokking stemningu,“ segir Herra Hnetusmjör um lagið sem má hlusta á hér að neðan.
Tónlist Mest lesið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Fleiri fréttir Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Sjá meira