Tilþrifin: Peterr sýndi bestu tilþrif tímabilsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. apríl 2022 17:01 Peterr, leikmaður Þórs, átti bestu tilþrif tímabilsins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO að mati lesenda Vísis. Lesendum Vísis gafst tækifæri á að kjósa um bestu tilþrif tímabilsins í boði Elko. Valið stóð á milli tveggja leikmanna, en það voru þeir Peterr og Ofvirkur sem þóttu standa upp úr. Á endanum var það Peterr sem stóð uppi sem sigurvegari og fær hann að launum 30.000 króna gjafabréf í Elko. Peterr hlaut 56 prósent atkvæða gegn 44 prósentum. Peterr, leikmaður Þórs, sýnir frábær tilþrif í byrjun seinni hálfleiks í leik Þórs á móti Fylki í kortinu Inferno. Allir liðsfélagar Peterr féllu í lotunni, og skyldu Peterr einan eftir á móti fjórum leikmönnum Fylkis. Peterr tók út tvo Fylkismenn á A hlið kortsins og náði að koma niður sprengjunni og setti stöðuna í einn á móti tvem í lotunni. Peterr spilaði listilega og náði að fella þá tvo Fylkismenn sem eftir voru, og náði ásnum. Frábærlega gert hjá Peterr. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti
Lesendum Vísis gafst tækifæri á að kjósa um bestu tilþrif tímabilsins í boði Elko. Valið stóð á milli tveggja leikmanna, en það voru þeir Peterr og Ofvirkur sem þóttu standa upp úr. Á endanum var það Peterr sem stóð uppi sem sigurvegari og fær hann að launum 30.000 króna gjafabréf í Elko. Peterr hlaut 56 prósent atkvæða gegn 44 prósentum. Peterr, leikmaður Þórs, sýnir frábær tilþrif í byrjun seinni hálfleiks í leik Þórs á móti Fylki í kortinu Inferno. Allir liðsfélagar Peterr féllu í lotunni, og skyldu Peterr einan eftir á móti fjórum leikmönnum Fylkis. Peterr tók út tvo Fylkismenn á A hlið kortsins og náði að koma niður sprengjunni og setti stöðuna í einn á móti tvem í lotunni. Peterr spilaði listilega og náði að fella þá tvo Fylkismenn sem eftir voru, og náði ásnum. Frábærlega gert hjá Peterr.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti