Torgið á horni Garðastrætis og Túngötu heiti Kænugarður Bjarki Sigurðsson skrifar 26. apríl 2022 19:11 Torgið verður kennt við Kænugarð ef tillagan fer í gegn. Já.is Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar hefur lagt fram tillögu þess efnis að torg á horni Garðastrætis og Túngötu verði héðan í frá kennt við Kænugarð, höfuðborg Úkraínu. Torgið er staðsett á norðausturhorni Túngötu og Garðastrætis en lagt er til að það fái heitið „Kænugarður - Kýiv-torg“ til að sýna samstöðu með úkraínsku þjóðinni, ríkinu og borgum í kjölfar innrásar Rússlands í landið. Innan ráðsins hafa komið fram hugmyndir að endurnefna götur við Garðastræti og Túngötu, og kenna þær við Úkraínu eða Kænugarð. Eftir skoðun var það ákveðið að leggja til að torgið fengi nafnið. „Nafnið „Kænugarður“ vísar til sögulegs nafns borgarinnar á íslensku og undirstrikar yfir árþúsunda langa sögu hennar. Þá skapar heitið ákveðin hughrif þar sem að torgið er um leið garður,“ segir í tillögunni. Þá segir að þar sem heimafólk hafi óskað eftir því að í opinberri umræðu verði nafnið „Kýiv“ notað þyki eðlilegt að gefa torginu tvöfalt heiti. Á torginu má finna minnisvarða sem er þakkargjöf frá Lettlandi til Íslands fyrir að vera fyrst allra ríkja til að viðurkenna sjálfstæði Eystrasaltsþjóðanna. Aðeins nokkrum metrum frá torginu sem til stendur að nefna má finna sendiráð Rússlands. Innrás Rússa í Úkraínu Reykjavík Skipulag Borgarstjórn Sendiráð á Íslandi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Torgið er staðsett á norðausturhorni Túngötu og Garðastrætis en lagt er til að það fái heitið „Kænugarður - Kýiv-torg“ til að sýna samstöðu með úkraínsku þjóðinni, ríkinu og borgum í kjölfar innrásar Rússlands í landið. Innan ráðsins hafa komið fram hugmyndir að endurnefna götur við Garðastræti og Túngötu, og kenna þær við Úkraínu eða Kænugarð. Eftir skoðun var það ákveðið að leggja til að torgið fengi nafnið. „Nafnið „Kænugarður“ vísar til sögulegs nafns borgarinnar á íslensku og undirstrikar yfir árþúsunda langa sögu hennar. Þá skapar heitið ákveðin hughrif þar sem að torgið er um leið garður,“ segir í tillögunni. Þá segir að þar sem heimafólk hafi óskað eftir því að í opinberri umræðu verði nafnið „Kýiv“ notað þyki eðlilegt að gefa torginu tvöfalt heiti. Á torginu má finna minnisvarða sem er þakkargjöf frá Lettlandi til Íslands fyrir að vera fyrst allra ríkja til að viðurkenna sjálfstæði Eystrasaltsþjóðanna. Aðeins nokkrum metrum frá torginu sem til stendur að nefna má finna sendiráð Rússlands.
Innrás Rússa í Úkraínu Reykjavík Skipulag Borgarstjórn Sendiráð á Íslandi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira