Villi Neto ráðinn til Borgarleikhússins og fer beina leið í Kattholt Elísabet Hanna skrifar 27. apríl 2022 14:31 Nýráðinn Villi Neto stígur beint á Stóra svið Borgarleikhússins. Vísir/Vilhelm Leikarinn Vilhelm Neto mun stíga á svið næstu helgi eftir að hafa gert samning við Borgarleikhúsið. Þar mun hann meðal annars taka við hlutverki leikarans Hjartar Jóhanns Jónssonar í leikritinu um Emil í Kattholti þar sem hann heldur í önnur verkefni. Tilfinningaflóð Sjálfur var Villi mikill aðdáandi verksins í æsku og nýtur þess að rifja það upp. Hlutverkið verður frumraun Villa Neto á Stóra sviði Borgarleikhússins en uppselt er á allar sýningar leikritsins fram á haust. View this post on Instagram A post shared by Borgarleikhúsið (@borgarleikhusid) Villi lærði leiklist í Danmörku og hefur verið áberandi í íslensku grínsenunni á samfélagsmiðlum, í auglýsingum og áramótaskaupinu svo eitthvað sé nefnt. Aðspurður hvernig ráðningin sé að leggjast í hann sagði Villi: „Vel, ég væri að ljúga ef ég væri ekki að segja að það væri ákveðið tilfinningaflóð í gangi. Spenna, stress, ákveðið impostor syndrome, ótrúlega mikil gleði, þakklæti og allsskonar skemmtilegar tilfinningasveiflur.“ Borgarleikhúsið Nýr gamanleikur í haust Villi mun ekki aðeins taka við hlutverki Hjartar heldur einnig leika í nýjum gamanleik á Stóra sviði Borgarleikhússins sem settur verður upp í haust. Síðustu vikur hefur Uppistandshópurinn VHS sem hann er hluti af verið með sýningar hérlendis og einnig í Danmörku. Hann segist spenntur fyrir framtíðinni og öllum verkefnunum framundan: „Ég er vægast sagt spenntur! Þvílíka ævintýrið sem lífið er að bjóða upp á!“ Leikhús Grín og gaman Menning Vistaskipti Tengdar fréttir Villi Neto og Tinna Ýr nýtt par Leikarinn og grínistinn Vilhelm Neto hefur fundið ástina í faðmi Tinnu Ýrar. Villi hefur verið áberandi í grín senunni og slegið í gegn á samfélagsmiðlum og áramótaskaupinu svo eitthvað sé nefnt. 6. apríl 2022 14:37 „Af hverju er ég að gera mér þetta“ Vilhelm Neto er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins sem hefur meðal annars vakið mikla athygli í síðustu tveimur Áramótaskaupum. Vilhelm er gestur vikunnar í Einkalífinu. 22. febrúar 2022 12:01 Villi Neto fær lífsgleðina frá Lenu sem féll frá of snemma Vilhelm Neto er nýjasti gestur Dóru Júlíu í þáttunum Þetta reddast. 28. janúar 2022 12:31 „Það hefur gerst að fólk þuklar á mér og fer beint í klofið“ Vilhelm Neto er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins sem hefur meðal annars vakið mikla athygli í síðustu tveimur Áramótaskaupum. Vilhelm er gestur vikunnar í Einkalífinu. 20. febrúar 2022 10:00 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Fleiri fréttir Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Sjá meira
Tilfinningaflóð Sjálfur var Villi mikill aðdáandi verksins í æsku og nýtur þess að rifja það upp. Hlutverkið verður frumraun Villa Neto á Stóra sviði Borgarleikhússins en uppselt er á allar sýningar leikritsins fram á haust. View this post on Instagram A post shared by Borgarleikhúsið (@borgarleikhusid) Villi lærði leiklist í Danmörku og hefur verið áberandi í íslensku grínsenunni á samfélagsmiðlum, í auglýsingum og áramótaskaupinu svo eitthvað sé nefnt. Aðspurður hvernig ráðningin sé að leggjast í hann sagði Villi: „Vel, ég væri að ljúga ef ég væri ekki að segja að það væri ákveðið tilfinningaflóð í gangi. Spenna, stress, ákveðið impostor syndrome, ótrúlega mikil gleði, þakklæti og allsskonar skemmtilegar tilfinningasveiflur.“ Borgarleikhúsið Nýr gamanleikur í haust Villi mun ekki aðeins taka við hlutverki Hjartar heldur einnig leika í nýjum gamanleik á Stóra sviði Borgarleikhússins sem settur verður upp í haust. Síðustu vikur hefur Uppistandshópurinn VHS sem hann er hluti af verið með sýningar hérlendis og einnig í Danmörku. Hann segist spenntur fyrir framtíðinni og öllum verkefnunum framundan: „Ég er vægast sagt spenntur! Þvílíka ævintýrið sem lífið er að bjóða upp á!“
Leikhús Grín og gaman Menning Vistaskipti Tengdar fréttir Villi Neto og Tinna Ýr nýtt par Leikarinn og grínistinn Vilhelm Neto hefur fundið ástina í faðmi Tinnu Ýrar. Villi hefur verið áberandi í grín senunni og slegið í gegn á samfélagsmiðlum og áramótaskaupinu svo eitthvað sé nefnt. 6. apríl 2022 14:37 „Af hverju er ég að gera mér þetta“ Vilhelm Neto er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins sem hefur meðal annars vakið mikla athygli í síðustu tveimur Áramótaskaupum. Vilhelm er gestur vikunnar í Einkalífinu. 22. febrúar 2022 12:01 Villi Neto fær lífsgleðina frá Lenu sem féll frá of snemma Vilhelm Neto er nýjasti gestur Dóru Júlíu í þáttunum Þetta reddast. 28. janúar 2022 12:31 „Það hefur gerst að fólk þuklar á mér og fer beint í klofið“ Vilhelm Neto er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins sem hefur meðal annars vakið mikla athygli í síðustu tveimur Áramótaskaupum. Vilhelm er gestur vikunnar í Einkalífinu. 20. febrúar 2022 10:00 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Fleiri fréttir Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Sjá meira
Villi Neto og Tinna Ýr nýtt par Leikarinn og grínistinn Vilhelm Neto hefur fundið ástina í faðmi Tinnu Ýrar. Villi hefur verið áberandi í grín senunni og slegið í gegn á samfélagsmiðlum og áramótaskaupinu svo eitthvað sé nefnt. 6. apríl 2022 14:37
„Af hverju er ég að gera mér þetta“ Vilhelm Neto er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins sem hefur meðal annars vakið mikla athygli í síðustu tveimur Áramótaskaupum. Vilhelm er gestur vikunnar í Einkalífinu. 22. febrúar 2022 12:01
Villi Neto fær lífsgleðina frá Lenu sem féll frá of snemma Vilhelm Neto er nýjasti gestur Dóru Júlíu í þáttunum Þetta reddast. 28. janúar 2022 12:31
„Það hefur gerst að fólk þuklar á mér og fer beint í klofið“ Vilhelm Neto er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins sem hefur meðal annars vakið mikla athygli í síðustu tveimur Áramótaskaupum. Vilhelm er gestur vikunnar í Einkalífinu. 20. febrúar 2022 10:00